Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 28
Veðurspá
Um 250 km vestur af Bjarg-
töngum er vaxandi 995 mb
lægð, sem þokast norðvestur.
Talsvert mun hlýna á Norður-
og Austurlandi i dag, en fer að
kólna með kvöldinu, fyrst
Vestanlands.
Suðurland til Vestfjaröa:
Sunnan stinningskaldi en
sums staðar allhvasst og rign-
ing eða súld en suövestan eða
vestan stinningskaldi með
skúrum og siðar slydduéljum,
þegar liður á daginn.
Strandir og Norðurland
vestra: Vaxandi sunnanátt en
sums staöar allhvasst og rign-
ing, þegar kemur fram á dag-
inn, en suðvestan stinnings-
kaldi eða allhvass og skúrir og
siðar slydduél með kvöldinu.
Norðurland eystra: Sunnan
gola, en siðar kaldi eða stinn-
ingskaldi og þykknar upp,
sums slaðar dálitil rigning um
tima i dag. Suðvestan kaldi og
skúrir á miðum i kvöld og nótt.
Austurland aö Glettingi og
Austfirðir: Vaxandi sunnan-
og suðvestanátt, kaldi eða
stinningskaldi og sums staðar
dálitil rigning um tima i dag.
Léttir til i nótt með suðvestan
kalda.
Suð-Austurland: Vestan gola i
fyrstu, en suðvestan kaldi eða
stinningskaldi og rigning eða
súld, þegar kemur fram á
daginn. Suðvestan eða vestan
kaldi og skúrir á miðum, en
léttir til landsins i nótt.
Veðrið hér
og par
Kl. 6 i morgun:
Akureyri skýjaö 6, Bergen
léttskýjað 1, llelsinkiskýjað 6,
Kaupmannahöfn þoka á
siðustu klukkustund 2, Oslóal-
skýjað2, Reykjavikrigning og
súld 5, Stokkhólmur þoka á
siðustu klukkustund 0.
Kl. 18 I gær:
Aþena alskýjað 15, Berlin
rigningö, Chicagoskúr 8, Fen-
eyjar rigning 16, Frankfurt
léttskýjað 7, Nuuksnjókoma á
siðustu klukkustund 1, London
skýjað8, Luxemburgskýjað 3,
Las Palmas alskýjaö 22,
Mallorkaskýjað 18, New Vork
heiðrikt 16, Parls skúr á sið-
ustu klukkustund 6, Róm létt-
skýjað20, Malagaalskýjaö 27,
Vinskýjað 16, Winnipeg snjóél
-^3.
Loki
segip
Það er auðséð að Þjóöviljinn
hefur meiri áhuga á friðar-
hreyfingum en kaupkröfum
verkafólks.
síminnerðóóll
Fimmtudagur 22. október 198L
verðjöfnunarsjðður leysir deiluna um loðnuverð:
Slöðurinn lær Iðn-
að hlá sjðllum sér
„Veröjöfnunarsjóöur á sjálfur
hjá Seölabankanum 46 milljónir
og það er heimild i lögum til að
lána það, ef rfkisábyrgð er á
láinu,” sagði Steingrimur
Hermannsson, sjávarútvegs-
ráöherra, þegar hann var
spuröur, hvar lán verði fengið
til loönudeildar Veröjöfnunar-
sjóðs til að standa undir loðnu-
verðinu nýja.
Yfirnefndin ákvað I gær, að
verð á loðnu skyldi vera kr.
425,00 fyrir hvert tonn til
bræöslu og miðast við 15% fitu-
fritt þurrefni og 16% fituinni-
hald. Veröið er um 6% lægra en
þaö, sem fyrir var, og byggist á
aö Verðjöfnunarsjóöur taki allt
að 42 millj. lán.
Fulltrúar verksmiðjanna i
yfirnefndinni hafa sent frá sér
yfirlýsingu vegna veröákvörð-
unarinnar og segja, að verk-
smiöjurnar verði reknar með 50
milljón króna halla, eða 14% af
tekjum. Ráðherra var spuröur,
hvort eitthvað veröi gert til að
létta þeim þann róður.
,,Það er liklega rétt, aö þær
veröi reknar meö tapi, en þær
höfðu mikinn gróða i fyrra og
gátu þá margar hverjar yfir-
borgað verulega. En ætli þær
telji sig svo ekki eiga von i ein-
hverri leiðréttingu á út-
flutningsatvinnuvegagrundvell-
inum almennt. Einhverju hefur
verið lofað þar. Ætli þeir ein-
blini ekki á þaö eins og fryst-
ingin og fleira,” sagði Stein-
grimur Hermannsson.
—SV
I morgun hugðust nemendur I Menntaskólanum I Hamrahllð loka skólanum og meina kennurum og öðru
starfsfólki inngöngu. Engu aö slður tókst kennurum aö komast inn I skólann. Þeir ákváðu I morgun á
kennarafundi aö lcggja niður kennslu meöan á verkfalli nemenda stæði. (Vísism. EÞS)
Ráðherra erlendis
og hví ekkert gert
- seglr flrni Gunnarsson I menntamálaráðuneytinu
,,Ég vil ekkert segja um þessar
aðgerðir i Hamrahlið. Viö i ráðu-
neytinu höfum ekki fengið til-
kynningu um þær og ég skil ekki
hvaða lilgangi þær eiga að þjóna
vegna þess að við getum ekkert
gert i málinu sem stendur. Ráö-
herra ráðuneytisstjóri og Höröur
Lárusson eru erlendis”, sagöi
Árni Gunnarsson i menntamáia-
ráðuneytinu i tilefni af þriggja
daga verkfalli nemenda i MH
vegna nýrrar reglugerðar um
áfangaskóia.
„Reglurnar áttu að taka gildi i
haust en þó ekki seinna en haustið
1982 þannig að þarna er um eins
árs aölögunartima að ræða. Auk
þess eiga þær ekki að gilda um þá
nemendur sem þegar eru komnir
inn i skólann. Helsti ágreiningur-
inn er um nýjan einkunnaskala
töluskaia i stað bókstafa. En mér
þykir sjálfsagt að sami skali skuli
notaður á framhaldsskólastig-
inu”.
—gb
Sjá bls. 11
Dómur I stöðhestamállnu féll Blrnl í vil:
Auðvitað hðfða
p p
ég skaðabotamal
- segir Bjðrn Páisson á Löngumýri
PP
„Auövitað höföa ég skaðabóta-
mál”, sagöi Björn Pálsson bóndi
á Löngucnýri i samtali við Visi i
morgun en dómur I stóöhestamál-
inu svonefnda féll nú i vikunni i
Hæstarétti Birni i vil.
„Þetta mál var aðeins grund-
völlurinn fyrir skaöabótamáli. Ég
get annars ekkert sagt, þvi ég hef
ekki séð dóminn ennþá. Er hann
nokkuð meinlegur fyrir mig?”
sagði Björn.
Björn höfðaði þetta mál á
hendur Jóni lsberg sýslumanni til
ómerkingar á uppboði á tveimur
hestum Björns, sem sýslumaður
hélt sumariö 1979. Sýslumaður
hélt þvi fram, að um lausagöngu-
hesta væri að ræ.ða en Björn
sagði hestana hafa sloppið úr
girðingu og átt að handsama þá
næsta dag.
Hæstiréttur dæmdfað uppboðið
skyldi ómerkt og sýslumaöur var
dæmdur til aö greiða Birni 2.500
krónur i málskostnað fyrir
Hæstarétti. f niðurstöðum dóms-
ins segir.að slikir annmarkar hafi
verið á framkvæmd uppboösins
að ekki yrði hjá þvi komist að
ómerkja þaö. Hins vegar segir
einnig i dómnum, aö uppboðið
verði ekki ómerkt á þeim for-
sendum,að ekki hefði verið heim-
ilt að taka hestana.
—KS
úku ofan
I skurð
Umferðarslys varð við
Laugarás i Biskupstungum
skömmu fyrir klukkan fjögur i
gærdag.
Þar var bifreið ekið út af vegin-
um og hafnaöi hún mikið skemmd
úti i skurði. Tveir menn sem i bif-
reiðinni voru slösuðust allmikið
og voru fluttir i Slysadeild
Borgarspitalans. JB
Mlssll allt
sltl I eldl
Eldur kom upp i gærdag i
kjallara hússins við Brekkustig
14b, sem er timburhús.
Var kjallarinn aleida þegar
slökkviliðið mætti á staðinn og
brann allt sem brunnið gat i hon-
um en hæöin skemmdist litillega.
Öldruð kona bjó einsömul i
kjallaranum, en húsið var i eigu
borgarinnar. Missti hún allt sitt i
eldinum. —JB
Þjólum
boðið I
heimsökn
Opnir gluggar virðast mörgum
freisting til f jársjóðaleitar og svo
var einmitt i ibúð i Álftamýri,
sem brotist var inn i i fyrrakvöld.
Þaðan var stolið tveimur skák-
klukkum og myndavél af gerð-
inni Olympus Reflex OM 2. Þarf
vart að geta þess að eigandinn sér
mikið eftir vélinni og vildi gjarn-
an koma höndum yfir hana sem
fyrst aftursvo allar upplýsingar
eru vel þegnar til rannsóknarlög-
reglunnar.
JB
Fáir kusu 1
Háskólanum
Aðeins 718 háskólanemar af
3.350 á kjörskrá greiddu atkvæði i
gær i kosningum úm 1. desember
hátiðahöld i Háskólanum. B-listi
Vinstri manna sigraði meö yfir-
burðum og verður þvi umræðu-
efni hátiöarinnar: Kjarnorku-
stefna, helstefna — lifsstefna?
B-listinn fékk 412 atkvæði,
57.4% A-listi Vöku 197 atkvæöi,
27.4%, D-iisti SALT 89 atkvæði,
12.4%, en auðir og ógildir at-
kvæöaseðlar reyndust 20. HERB