Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. október 1981 vtsnt I Pétur Ormslev i Naumur; sigur : Hollend-; inga Fram lær um 430 ftús- unfl ivrir Pélur Ormslev Fram tók tilDoðl Fortuna Dusseldort I gærkvðidl Miklð hitamál i gangi milli Fram og Péturs. sem allt virðlst ætla að stranda á I I I • á íslenska | u-landsliöinu I i körfuknattleik 67:60 J ■ „Hollendingarnir voru ■ | mjög góöir i þessum leik, I Imun betri en hingað til i | keppnisferöinni. Þeir hittu • | mjög vel og nýttu mikla hæö I . sina mjög vel,” sagöi Einar | I Bollason, þjálfari unglinga- . | landsliösins f körfuknattleik, I _ en Hollendingar sigruöu Is- I I lendinga i leik þjóöanna i . ■ Keflavík i gærkvöldi meö 67 | stigum gegn 60. Staöan i leik- ■ I hléi var 38:29 gestunum i vii. „Þrátt fyrir ósigurinn er | * ég mjög ánægöur meö leik ■ | strákanna. Þeir böröust ■ Imjög vel og sýndu afburða | góöan varnarleik,” sagöi , | Einar. Þaö rikti mikil stemming i I I iþróttahúsinu i Keflavik i , I gærkvöldi, þegar leikurinn I hófst. Ahorfendur voru fjöl- I I margir og tróðfylltu þeir ■ húsiö. Nokkurrar tauga- | ■ spennu gætti meðal islensku ■ | leikmannanna i byrjun leiks- | ins, en er liða tók á leiktim- I 1 ann,náöu þeirsér vel á strik. | Þeir náöu þó ekki aö vinna Isigur i þetta sinn, en þeir | framtiðarkörfuknattleiks- | menn hafasýnt það og sann- I Iað, að þeir geta staöiö i hár- | inu á mjög góöum liöum. . | Hollaiska liöið er með bestu 1 ■ landsliðum i Evrópu, og að I I vinna það með 24 stiga mun, C | einsog raunin varð á i Borg- I ■ arnesi, er ekki litið afrek og I I islenskum körfuknattleik til ■ mikils sóma. Viðar Vignisson átti stór- | I leik með islenska liðinu i | gærkvöldi, skoraði 14 stig og | * hirti mikið af fráköstum. | I Valur Ingimundarson skor- j ■ aði mest eða 20 stig en Pálm- | J ar skoraði 11 stig. ■ 1 kvöld verður siðasti leik- ' ■ ur þjóðanna á dagskrá og § 1 verður leikið i Laugardals- ■ | höllinni og hefst leikurinn kl. ' ■ 20. Verður fróðlegt að sjá, | ■ hvort islenska liðinu tekst að . | leggja Hollendingana að I Ivelli, en til þess að svo megi g verða, verður landinn að . | fjölmenna og láta vel i sér I _ heyra. | __cir ■ Stjórn knattspyrnudeild- ar Fram hélt í gærkvöldi stjórnarfund varðandi kaup þýska félagsins For- tuna Dusseldorf á Pétri Ormslev úr Fram. Á fund- inum, sem stóð langt fram á nótt var ákveðið að taka tilboði Dusseldorf og hljóðar það upp á 125 þús- und þýsk mörk en það er um 430 þúsund nýkrónur eða um 43 milljónir gkr. En þrátt fyrir að Fram hafi gengið að þessu tilboði þýska félagsins er ekki út- lit fyrir að Pétur gerist at- vinnumaður hjá Dussel- dorf. Nokkuð hitamál er komið upp milli Fram ann- ars vegar og Péturs hins vegar um það, hvernig upphæðinni skuli skipt. 1 samtali viö Pétur Ormslev seint i gærkvöldi sagði hann, að Framarar hefðu farið fram á að fá 40% upphæðarinnar i sinn hlut en Pétur sagðist alls ekki sætta sig við meira en 30%. ,,Mér finnst þetta vera mjög óraunhæfar kröfur sem Framar- ar gera og ég get ekki gengið að þeim”, sagði Pétur. Fresturinn rennur út í dag Visir hafði einnig samband við Atla Eðvaldsson sem leikur með Fortuna Diisseldorf eins og ai- Hætti í Fram • ef ég leik ekki með Fortuna Dusseldorf f'_______________________ I upp erkomið varðandi samning minn viðFortuna Dusseldorf, á ég ekki von á þvi að leika oftar i | Frambúningnum,” sagði Pétur IOrmslev i samtali við Visi i gær- kvöldi. I ,,Ef ég fer ekki að leika með I Dússeldorf cr alveg öruggt, að ég skipti um félag, en hvaða félag verður fyrir valinu, er ég ekki farinn að hugsa um enn sem komið er. Það veröur að koma iljós hvað skeður hérytra fyrst,” sagði Pétur. —SK. „Eru aö eyöileggja Pétur sem leikmann M segir Atli Eövaldsson „Þetta mál hefur verið ein hringavitleysa frá byrjun og ég verð að segja, að mér finnst Framararnir vera búnir að fara mjög illa með Pétur. Þeir eru hreinlega aö eyðileggja hann sem leikmann,” sa gði Atli Eövaidsson hjá Fortuna Dusseldorf, er við slógum á þráðinn til hans í gær- kvöldi. „Pétur hefur æft með liðinu undanfar® og hefur staðið sig mjög vel. Þjálfarinn er mjög ánægöur með hann. En hann veit hreinlega ekki, hvað er um að vera. Honum hefur verið stillt upp við vegg og hann fær sig hvergi hreyft. Þetta er orðið mik- ið hita- og leiðindamál, sem ekki veröur auðleyst nema til komi breyttur hugsunarháttur hjá for- ráðamönnum knattspyrnudeildar Fram” sagði Atli Eðvaldsson. — SK EVRÓPUKEPPNI MEISTARAUÐA: Tony Morley hetja A. Vllla • hann skoraöl bæöl mörkin. er Vllla slgraöi D. Berlín 2:1 X Ensku féiögin, Liverpool og Aston Villa stóðu sig meö mklum ágætum í leikjum sínum i Evrópukeppni meistaraliða, sem lciknir voru I gærkvöldi. Ensku meistararnir, Aston Villa, léku i Austur-Berlin gegn Dinamov Berlin og sigraöi Aston Villa 2:1. Það var útherjinn snöggi, Tony Morley sem skoraði bæöi mörkin fyrir Villa en Riediger svaraði fyrir Berlinar- félagið. Tvö mörk skoruð á úti- velli og möguleikar Aston Villa jukust mjög viö þessi úrslit. Leikmenn Liverpool tóku sér ferð á hendur til Hollands og heimsóttu hollensku meistarana Az '67 Alkmaar. Jafntefli varð 2:2. Þeir Sammv Lee og David Johnstone komu LiverpoolJ 2:0, enHollendingunum tókst að jafna fyrir leikslok og voru það þeir Kees Kist og Tol, sem skoruðu mörk AZ’67 Alkmaar. Eftir þessi úrslit eru möguleikar Liverpool mjög miklir. Ahorfendur voru 16.000. Af öðrum úrslitum i keppninni má nefna, að Anderlecht, liöið hans Péturs Péturssonar, sigraði Juventus 3:1, en Pétur var ekki meðal þeirra, sem skoruöu mörkin fyrir Anderlecht. Banik Ostrave frá Tékkóslóva- kíu sigraði Red Star frá Júgosla- viu 3:1. Þá sigraði CSK Sofia irska liðið Gelntroan 2:0. \í mm Tony Moriey skoraði bæði mörk Aston Villa gegn Dinamo Berlin i Evrópukeppni meistaraiiða i gærkvöldi. fh vann vfking Einn leikur var háður i 1. deild Islandsmótsins i' handknattleik kvenna i gærkvöldi. FH sigraði Viking með 18 mörkum gegn 15, eftir að staðan i leikhléi hafði verið 11:9 FH i vil. Vikingsstulkurnar voru yfir i byrjun, en siðan tóku FH-stúlk- urnar á honum stóra sinum og sigur þeirra var aldrei i' hættu. Margrét Theódórsdóttir FH var útilokuð i leiknum vegna kjaft- brúks og liklegt má telja, að hún missi afleik FHog KR, sem fram fer já sunnudagskvöld. —SK. kunna er og Willy Reinke um- boösmann. Þeir sögðu að stjórn- endur þýska félagsins væru orðn- ir mjög óþolinmóðir i þessu máli og gáfu Willy Reinke umboös- manni frest þar til i dag að ganga frá þvi. Ef ekki næðist samkomu- lag milli aðila málsins væri það úr sögunni og enginn samningur yrði gerður viö Pétur Ormslev. Framarar sendu siöan skeyti til Þýskalands seint i gærkvöidi þar sem þeir skýrðu frá þvi, að þeir hefðu tekið tilboði Dusseldorf. En þar með er ekki öll sagan sögð. Framarar og Pétur Ormslev eiga eftir að komast að samkomulagi og eins og hijóðið var i mönnum i gærkvöldi er langt i samkomulag. Þess ber þó að geta aö Framarar hafa aldrei rætt þessi mál vib Pétur Ormsiev eða hann við Fram. Það verður þvi að teljast óliklegt að samkomulag náist áður en frestur stjórnarmanna F. Dusseldorf rennur út I dag. Furðulegur klaufaskapur Mergurinn málsins er sem sagt sá aö Fram og Fortuna Dussel- dorf hafa samið um söluna en Fram og Pétur ekki. Fram vill fá 40% cn Pétur fellst á 30%. Það verður aö teljast furðuleg- ur klaufaskapur bæði hjá Pétri og eins Fram aö hafa ekki rætt þessi mái og komist að samkomulagi, þar sem svo litiö ber I milli. Ef Fram og Pétur hefðu lokiö samningum væri þetta leiðinda- mál úr sögunni og Pétur orðinn aivinnumaður hjá Fortuna Dusseldorf. —SK ,Ég skil Detta ekki” • segir Wllly Relnke ,,Ég hef aldrei að mfnum 30 ára ferli sem umboðsmaö- ur kynnst öðru eins,” sagði Willy Reinke i samtali við Visi i gærkvöldi. „Ég skil þetta hreinlega ekki. Ég fæ engan botn í það, hvernig þessir menn koma fram viö Pétur. Ég hef lent i þvi að semja við mörg erfið lið, en á minum langa ferli hef ég aldrei átt leiöinlegri samskipti en við Fram. Þeir segjast vera að berjast fyrir velfa-ð Péturs. Þaðkemur i ljós, hvort þaö er satt eöa ekki,” sagði Willy Reinke. — SK United sigraði Manchester United vann I gærkvöldi góðan sigur á Middlesborugh, er liöin léku á Old Trafford I 1. deildinni ensku. Þaö var Remy Moses, fyrrum leikmaöur með WBA, sem skoraði sigur- markið fyrir United. — SK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.