Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 24. október 1981 TM By Lawrence and Harrls Eftir aö hafa hleraö samtal frú Ewing og Pam, tengdadótturinnar þá..........‘ Þaö er eins og 1 þaö sé veriö aö draga skúffu út.. > Kannski ^ þaö sé i skápnum hennar?^-r |Hefur nokkuö heyrst Nei, Jock, ^ i fröken Sofffu Holmsby? þaö hefur ekkert annaö svar frá henni. | /Segöu þessari^l rl lyganöðru aö hún hafi eina viku til aöj éta ofan i sig lygina.- messur Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta i safnaöar- heimilinu kl. 2. Aöalfundur safn- aöarins eftir messu. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2. Aöalfundur safnaöarins aö lok- inni messu. Sr. Arni Bergur Sig- urbjörnsson. Breiöholtsprestakali Barnasamkoma kl. 11 árd. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 2 eJi. I Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Kl. 11 messa og altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. EUiheimiIiö Grund Messa kl. 10. Prestur sr. Árelius Nielsson. Fella- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkomai Fella- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 14. J.C.-félagar og fjöl- skyldur þeirra sérstaklega boðn- ar velkomnar. Organleikari Jón. G. Þórarinsson. Almenn sam- koma n.k. fimmtudag kl. 20 : 30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjud. 27. okt.: Fyr- irbænaguösþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Hátiöar- messa kl. 20:30 á 307 ártiö Hall- gri'ms Péturssonar. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son predikar. Strengjakvartett leikur. Hálfri klst. fyrir messu- byrjun leikur organisti kirkjunn- ar, Antonio Corveiras einleik. Landspitalinn Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Hreinn S. Hákon- arson, guöfræðingur predikar. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söng- ur, sögur myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Viö orgeliö Jón Strfánsson. Engin ræöa, en kirkjugestum er boðið til umræðu um efniö: „Hvernig getum viö virkjaö fleiri?” Bjóddu grannanum með. Soknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugard. 24. okt. Guðsþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl. 11 árd. Sunnud. 25. okt.: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Æskulýðs- og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra sérstaklega boöið til guösþjónust- unnar. Neskirkja Laugard. 24. okt.: Samverustund aldraðra kl. 3. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson talar. Kristínn Hallsson, óperusöngvari syngur nokkur lög. Sunnud. 25. okt.: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Seijasókn Barnaguðsþjónusta i öldusels- skóla kl. 10:30. árd. Barnaguös- þjónusta i Seljaskóla kl. 10:30. — Guðsþjónusta I ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan I Reykjavik Messa kl. 11 f.h. Útvarpsmessa. Organleikari Sig. Isólfsson. Ein- söngvari Hjálmtýr Hjámtýsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Athugið breyttan messutíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.