Vísir - 24.10.1981, Page 17
'fWi ■ *E-f’ VÍ5^f
Laugardagur 24. októbér 1981
■XÍ'T.’W
Afmælisveisla
Kristmanns
Fjölmenni hyllti Kristmann Guömundsson- rithöfund og skáld á áttræðisafmæli
hans í gær. Dætur Kristmanns héldu honum veglega veislu i samkomusal Hreyfils-
hússins og þangað streymdu vinir skáldsins og kunningjar og þáðu höfðinglegar
veitingar um leiðog þeir færðu hinni öldnu kempu árnaðaróskir i tilefni dagsins.
Kristmann lék á al s oddi og ber aldurinn svo vel að margur sjötugur maðurinn
þættist góður ef elli kerling færi jafn mjúklega að honum og hún gerir við skáldið.
En Kristmann hefur nú löngum kvenhollur verið. Emil Þór Sigurðsson, Ijósmynd-
ari Vísis, stakk inn nefi og myndavél í afmælishófið og hér er sýnishorn af mynd-
um Emils úr veislunni. — SG.
Almenna bókafélagiö gaf út I mjög takmörkuöu upplagi Ijóöabók
eftir skáldiö i tilefni afmælisins. Hér afhendir Brynjólfur Bjarnason
Kristmanni fyrsta eintakiö, en þau eru tölusett.
ófeigur ófeigsson læknir óskar skáldinu heilla.
Skáldiö þakkar góöar gjafir meöyngstu dæturnar sem sessunauta. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurösson.
HANDKNATTLEIKUR - 1. DEILD:
ÞRÓTTUR—KA
í Laugardalshöll í dag kl. 14.
Strax á eftir leika meistaraflokkur
kvenna viö ÍR í 1. deild kvenna.
Páll Ólafsson. —
Markahœsti loikmaður Þróttar.
Handknattleiksdeild Þróttar