Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 18
VJSIR
Laugardagur 24. október 1981
18
Þjóðleikhúsið sýnir:
Dans á rósum
eftir Steinunni Jóhannes-
dóttur
Tónlist: Manuela Wiesler
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar:
bórunn S. Þorgrimsdóttir
Leikstjóri: Lárus Ýmir
óskarsson.
Nei, ég neita þvl ekki aö Dans
á rósum olli mér vonbrigöum.
Eftir umtaliö og töluveröa til-
hlökkun var mér sýningin sjálf
anti-climax, sem ég kann ekki
orö yfir á góöri Islensku. Ýmis-
legt kom til, leikritiö sjálft, upp-
setningin, val leikaranna, leik-
myndin...
Leikritiö er ekki alveg nógu
gott. Þaö vantar brodd, hnit-
miöun, samþjöppun. Samtölin
eru aö visu oft og tlöum hnyttin,
persónurnar sæmilega skýrar
og sagan sjálf athyglisverö. En
þaö var haldiö áfram of lengi aö
gefa upplýsingar sem þegar
voru fyrir hendi, þaö heföi mátt
stytta og samlaga I staö þess aö
teygja lopann þangaö til hann
var alveg aö slitna. Margir
gallar leikritsins heföu oröiö
minna áberandi meö mark-
vissari stjórn, segjum aöstoö.
Samtöl þurfa aö vera svo djöfull
góö til aö halda athygli, nægi
oröin ekki ein sér þarf
hreyfingar, skarpari myndir,
leiklist. Orö geta þurft á slikum
stuöningi aö halda og þau geta
þarfnast umhverfis til aö falla
ekki dauö. Leikmynd Þórunnar
Sigriöar Þorgrlmsdóttur þótti
mér falleg, en viöátturik þrátt
fyrir rammann, hún gaf hvorki I
skyn þá manntegund, sem átti
aö eiga þarna heima né þær til-
finningar sem svifu yfir vötn-
um.
Val leikaranna sumra hverra
stakk lika I stúf viö lýsingu
verksins á þeim. Saga Jóns-
dóttir lék af kunnáttu og list en
hún nálgaöist þaö aldrei aö vera
„sérvitur” eöa „bjóöandi”.
Hún haföi ekki yfirbragö meö-
vitaörar hugsandi menntaöar
konu, Klæöaburöur hennar var
ófrumlegur, úthugsaöur til aö
samræmast kröfum tisku úr
kaupfélagi. Afgreiöslustúlka i
Amaro kannski, en frelsuö kona
á krossgötum? Aldrei. Krist-
björg Kjeld i hlutverki móöur-
innar var allt of ungleg og falleg
og smart til aö geta veriö mædd
eiginkona áfengissjúklings, sem
stynur um aö vera oröin svo
fulloröin. Þó tókst Kristbjörgu
auövitaö aö koma til skila
beiskju-athugasemdunum á
furöu trúveröugan hátt og gat
teygt sig yfir i hlutverkiö en án
þess þó aö mér fyndist hún vera
rétta konan til aö leika þaö.
Helgi Skúlason komst vel frá
sinu, var raunar skrambi góöur
en þó heföi ég lika viljaö hafa
svolitiö eldri mann þar lika. Af
öörum leikurum er mér Þór-
hallur reglulega minnisstæöur
sem Arnaldur og Sigrún Edda
Björnsdóttir var lika rétt leik-
sjötta og loksins loksins kemst
hann yfir draumadisina. Svo
fer hann á fylliriiö og auövitaö á
kvennafar i leiöinni, meö hon-
um Sigga Dóra gamla bekkjar-
bróöur og þeir drifa lambakjötiö
heim til Asta, skltt meö þaö þótt
mamma þurfi aö vakna og
pabbi sé sjúklingur. En, æ,
kvennafariö ferst fyrir og allt
fer isteik. Vesen sem þetta lif
getur veriö. Þeir Siggi Dóri
veröa sammála um þaö aö
kvenfólk sé plága, sama hvort
maöur er kvenmannslaus eöa á
föstu. Aö fá þaö reglulega, þaö
er vandinn. (Þeim dettur ekk-
ert betra i hug til aö tala um
vinunum. Og þeir tala um kon-
una, eins og allar konur séu ein
heild undir einum hatti. Allt fer i
steik: pabbi lendir á spitala,
draumadisin heldur aö hann
elski sig I raun og veru og ætlar
nú aö fara aö kássast upp á hann
fyrir sunnan bara af þvi hann
svaf hjá henni þetta eina skipti
krakkinn þrasar, og svo þurfti
þessi geggjaöi kvenmaöur aö
elta hann noröur, ætlar bara aö
nauöga honum maöur. En hvaö
er þetta greyiö mitt, geturöu
ekki komiö, skelfingar ræfill
ertu láttu mig hjálpa þér, þetta
er hvort eö er bara tæknilegt.
Hann stendur ekki I þessu
lengur, má ekki vera aö þessu,
þarf aö fara aö vinna. Trappan
biöur, mér þykir þaö mjög
leiöinlegt en nú þarf ég bara aö
fara aö vinna.
Er þetta ekki dágóö lýsing á
dæmigeröu karlrembusvini,
karlmanni máluöum rauö-
sokkalitum? Eigingjarn og til-
litslaus. Og þegar allt fer i bál
og brand, þá er þaö ekki á hans
ábyrgö lengur, nei hans ábyrgö
er annars staöar, hún er I vinn-
unni og þegar hann fer i vinn-
una, þá fer hann um leiö I fri frá
öllu þrasinu heima. Trappan er
númer eitt góöa!
Er þaö þetta sem Steinunn er
aö segja. Er Asta oröin aö karl-
manni? Eiga konur aö hafa var-
ann á, gæta sin á þvi aö fara
ekki aö hugsa eins og þeir?
Ýmislegt mælir á móti þessum
skilningi, en fleira mælir á móti
öörum. Vist er lifiö enginn dans
á rósum en hvers vegna, Asta
hvers vegna? Vegna þess aö
pabbi þinn er alki og þú veist
ekki hvernig karlmenn eiga aö
vera? Eöa vegna þess aö þú
hélst þig elska draumaprinsinn
og varöst aö komast undir hann
til aö komast aö þvi aö þú geröir
þaö ekki? Vegna þess aö þú
getur ekki svaraö þvi hvort þú
elskar manninn þinn? Vegna
þess aö þú heldur þig hafa svikiö
dóttur þina? Vegna þess aö þú
ert i frii? Vegna þess aö þú veist
ekki aö lifiö er ekki bara tækni-
legu atriöin? Enn spyr sá sem
ekki veit.
Steinunn á eftir aö skrifa
annaö leikrit vona ég. Betra
leikrit. Eöa skáldsögu. í skáld-
sögu eru tækifæri til aö skýra
þaö sem veröur aö láta ósagt i
leikriti, þetta ósagöa sem
skiptir máli. An þess er ekkert
gaman i leikhúsinu.
Spyr sá ;
sem ekki veit
kona i sinu hlutverki, köld dekr-
uö og andstyggilega bitur út I
mömmu slna og tilveruna.
Seiöandi tónlist Manuelu fyllti
salinn trega og angurværö og
var falleg. En hvaö átti hún
viö?
Þá kemur aö þvi sem skiptir
mestu máli, þessu sem-veriö er
aö segja meö sýningunni. Þar
segirfrá þessari Astu, sem lokiö
hefur langskólanámi og komist i
góöa stööu sem sálfræöingur á
Kleppi. „Frelsuö” kona? Tja,
hún á aö baki þessi praktisku
vandamál, eins og segir, hún
hefur gert þaö upp viö sig hver á
aö sjá um uppvaskiö, barninu
hennar og læknisins er hagan-
lega fyrirkomiö veröum viö aö
gera ráö fyrir svo þau geti bæöi
lagt stund á sina iön. En þá
kemur annaö vandamál.
Hvaö á til bragös aö taka þegar
árinni hefur veriö komiö fyrir
borö, þegar allt er klappaö og
klárt og maöur er til i aö gerast
nýtur þjóöfélagsþegn? Hvaö er
þaö yfirhöfuö? spyr Asta og
mamma hennar svarar, „ert þú
ekki sálfræöingur og bróöir þinn
á aflaskipi?” Mamma heldur aö
þaö nægi, þaö aö koma sér fyrir
Hvaö á hún aö gera? Hún
stigur inn I þessa mynd sem hún
hefur af foreldrahúsum og
sjálfri sér og hrærist I henni
góöa stund — stigur svo út úr
henni aftur meö þá lausn aö
hjálpa vesaling til aö nauöga
sér. Kemur á móts viö hann á
þeirra beggja forsendum.
Samúö meö einhverjum vaknar
þegar honum mistekst i þvi sem
henni finnst skipta máli,
stendur ekki, guö ertu svona
mikill ræfill, getur ekki einu
sinni þetta, leyföu mér aö hjálpa
þér.
Þaö næsta sem ég komst þvi
aö halda mig skilja hvaö Stein-
unn væri aö fara, var þegar mér
datt i hug aö hafa kynskipti á
Ástu. Þá litur sagan svona út:
Asti er sálfræöingur, giftur
lækni og á eitt barn meö konu
sinni en svo átti hann annaö meö
annarri, sem hefur alist upp hjá
foreldrum hans. Ekkert óvenju-
legt viö þaö. Svo er 10 ára
stúdentsafmæli og Ásti skellir
sér noröur til aö detta i þaö og
heilsa upp á mömmu pabba og
krakkann I leiöinni. Þar hittir
hann stelpuna, sem hann var
svo skotinn i þegar hann var I
þriöja bekk en hún komin I
á vissri tröppu i þjóöfélagsstig-
anum. En Ásta veit þó aö þaö
nægir ekki eitt og sér. Þaö þarf
meira til aö veröa hamingju-
samur. Hún myndi t.d. kjósa aö
ná til fólks en þaö gerir hún
ekki. Ekki til pabba, ekki til
dóttur sinnar, ekki til mannsins
sins sem er „steinrunninn”.
Enda veit hún ekki hvernig
karlmaöur á aö vera — „hvortá
maöur aö bera fyrir honum tak-
markalausa viröingu eöa draga
hann upp úr skitnum?” Þessi ó-
vissa er ekki sist pabba aö
kenna, pabba sem hún
skammaöist sin fyrir þegar
hann var fullur en bar þó
viröingu fyrir þegar hann var
edrú. Oh, to be jung and easily
freudened! (Afsakiö slettuna!)
Magdalena
Schram
skrifar
Gunnhildur Hrólfsdóttir:
Undir Regnboganum.
Reykjavik, Námsgagnastofn-
un, 1980.
Ein bók var mjög seint á ferð i
bókaflóöi siöastliösins árs. Hún
kom ekki út fyrr en allra siðustu
dagana fyrir jól og fékk þar af
leiðandi ekki notiö jafn mikillar
athygli og hún verðskuldar.
Rikisútgáfa námsbóka varö
hluti af Námsgagnastofnun
rikisins i kjölfar lagabreyting-
ar. En áöur en til þess kom
gekkst hún fyrir samkeppni um
barnasögur i tilefni barnaárs
Sameinuöu þjóöanna 1979. Alls
bárust 28 sögur og varð niður-
staöa dómnefndar sú, aö saga
Gunnhildar Hrólfsdóttur Undir
regnboganum væri best. Höf-
undurinn er húsmóöir i Mos-
fellssveit og er Undir regnbog-
anum fyrsta bók hennar.
Þaö er ótrúlega sjaldgæft að
húsmæöur sem eiga börn á
skólaaldri, en eru ekki jafn-
framt útivinnandi taki til viö aö
skrifa barnabækur. En öruggt
er aö þær hafa betri aöstööu en
flestir aörir til að sjá nýja fletiá
tilveru barna og eiga að geta
Verðlaunabók
skiliö betur hugsanir og athafnir
barna en þeir sem minni af-
skipti hafa af krökkum. Nýr
höfundur i hópi þeirra er skrifa
fyrir börn er alltaf vel þeginn,
ekki sist ef hann hefur gott vald
á viöfangsefni sinu.
Sagan Undir regnboganum
fjaliar um 11 ára gamla stelpu
sem býr ásamt foreldrum sin-
um i kauptúni úti á landi. Pabbi
hennar er sjómaður, mamma
hennar vinnur i frystihúsinu.
Móöir hennar verður fyrir slysi
og Dagga, en þaö heitir aöal-
persónan verður að fara til
skyldmenna i Reykjavik, sem
hún þekkir ekki vel og er ekki
sérlega hrifin af að vera hjá,
a.m.k. til aö byrja með. En þeg-
ar á hólminn er komiö reynist
þaö hreint ekki svo afleitt. 1 sög-
unnierlífinu lýst hjá frændfólki
hennar og ömmu, sem er ein-
mitt búsett hjá frændfólkinu i
Reykjavik.
Sagan Undirregnboganum er
raunsæ barnasaga og oft á tiö-
um þekkir maöur þær kringum-
stæöur sem þar er lýst. Sýnt er
fram á tvö mismunandi viöhorf
til lifsins, annars vegar hjá for-
eldrum Döggu og ömmu á Norö-
urlandinu og hins vegar hjá
frændfólkinu i Reykjavik. Les-
andanum er siðan sjálfum leyft
aö taka afstööu til þess hvort sé
réttara. Tilfinningar fólks eru
litaöar sterkum litum, annars
vegar bliölegar og hins vegar
kuldalegar og óaðlaöandi.
Gunnhildur Hrólfsdóttir hefur
greinilega góöa frásagnargáfu
og segir sögu lipurlega. Bókin er
um margt vel úr garöi gerð, en
þó ekki gaUalaus. Til dæmis eru
margar persónur kynntar til
sögunnar, en þær liöa samt ein-
hvern veginn hjá, án þess aö
lesandi fái minnsta tækifæri til
aö kynnast þeim. Þ.e.a.s. per-
sónulýsingar eru ekki nógu lif-
andi og heilsteyptar. En þó eru
ekki allar sögupersónur undir
þá sök settar. Aaöalpersónan er
t.d. mörkuö skýrum dráttum,
enda þótt hún sé hvorki stór-
brotin né afgerandi, heldur
ósköp venjulegur nútimalegur
krakki. Og liklegast eru yngri
börnin i sögunni best saman
settu persónurnar. Vera má að
þar njóti höfundurinn sérstöðu
Siguröur
Helgason
skrifar
sinnar i hópi barnabókahöí-
unda.
Einhvern veginn virðist mér
Námsgagnastofnun bera
ákveðnar skyldur varðandi út-
gáfu barnabóka. Enda þótt
meginhlutverk slikrar stofnun-
ar sé aö gefa út kennslugögn, þá
fæ ég ekki betur séö, en aö hún
geti sinnt að einhverju marki
barnasagnamarkaðinum. Þessi
útgáfa er aö minu mati alls góðs
makleg. Hún er snyrtileg, letur
er stórt og skýrt og þess vegna
hentug til lestrarkennslu. Aö
minu mati mælir ekkert á móti
þvi að barnabækur séu gefnar út
óbundnar og þannig reynt að 1
spara og gera þær auðseldari.
Myndskreytingar finnst mér
ekki nógu lifandi i bókinni, en
kápan er smekkleg og snyrtileg.
V