Vísir - 05.11.1981, Síða 11

Vísir - 05.11.1981, Síða 11
Fimmtudagur 5. nóvember 1981 vísrn Eg hef aldrei staðiö leikara að vinnusvikum - segir Sveinn Einarsson, djóðleikhusstjóri p p „Mér finnst rétt aO þaO komi fram aO þessi könnun á hag- kvæmni I rekstri hjá Þjóö- ieikhúsinu, er ekkert einstakt fyrirbæri heidur er hér um aö ræöa röö af hliöstæöum könnun- um hjá ríkisstofnunum. Sem slik er skýrslan i sjálfu sér góö og giid, en þó eru i henni margar fullyröingar sem ekki eru nógu vel útskýröar og settar fram „patentlausnir” sem eiga þar alls ekki hejma”, sagöi Sveinn Einarsson, þjóöleikhússtjóri i samtali viö Visi. „Mörg þau atriöi sem þarna eru dregin fram eru einvörö- ungu itrekun á þvi sem viö höf- um klifaö á i áravis, án þess aö fá nokkrar úrbætur. En önnur mál eru sett fram af augljósri vanþekkingu og án þess aö tillit sé tekið til þeirrar staðreyndar hversu afbrigöilegur vinnustaö- ui;leikhús er I raun og veru. Menn hafa einblint nokkuð á það úrtak sem i skýrslunni er sett fram um nýtingu leikar- anna. „I fyrsta lagi er þessi könnun alls ekki marktæk, þvi hún nær ekki yfir nægilega langt timabil. A hinn bóginn er engan veginn hægt að dæma nýtingu leikara eftir einhverri stimpilklukku. Yfirleitt koma þeir best út i slikri könnun sem fá mörg en smá hlutverk, en hinir sem leika stærstu hlutverkin og bera þannig aðalsýningarnar uppi, fá slæma útreiö. Klukkustunda- fjöldber ekki rétti mælikvarö- inn og ég hef aldrei staöið leikara aö vinnusvikum, þvert á móti eru þeir mjög samvisku- samir.” „Ég hef hinsvegar aldrei farið dult meö þá skoöun mina, aö hreyfing mætti vera meiri á leikurum milli leikhúsanna. Þar meö fengist einnig hagstæöari aldursdreifing, en hún er einnig talin óhagstæö i skýrslunni. Þetta er bara ekki hægt aö setja upp á svo einfaldan hátt, þvi þarna er komiö inn á atvinnu- öryggi og fleira, sem stéttar- félagiö hefur veriö aö berjast fyrir”. En nú eru stööugildi I Þjóðleikhúsinu tæplega 25% fleiri en heimilaö er? „Stööugildi við leikhús eru nokkuö erfiö viöureignar. Fyrst ber að nefna aö þeir samningar sem fjármálaráöuneytiö hefur gert viö leikara, gera beinlinis ráð fyrir að út af þessu sé brugöiö, þar sem lausráönir leikarar ganga sjálfkrafa inn á samning þegar þeir fá hlutverk. Einnig hefur starfssemin aukist mjög umfram það sem gert er ráö fyrir I áætlun stööugilda. Þar má til dæmis nefna tslenska dansflokkinn og svo Litla sviöiö, þar sem aöeins er einn fastráö- inn starfsmaður og hann var meira aö segja tekinn af aöal- sviöinu. Lögin um starfssemi Þjóöleikhússins hafa gert ráö fyrir útvikkun starfsseminnar, en þvi alls ekki fylgt eftir viö ráðningar starfsfólks”. 1 skýrslunni er gefiö i skyn að „mórall” meöal starfsfólks sé frekar slæmur? „Ég held aö hæpiö sé aö setja fram einhverjar fullyrðingar um slikt i leikhúsi. Andinn fer auövitaö eftir þvi fyrst og fremst hvernig gengur hverju sinni, hvort leikurum og öörum ir Sveinn Einarsson þjóöleikhúss- stjóri. listamönnum gengur vel eöa illa. Þetta er mjög persónu- . bunííiö á hverjum tima. En þaö ■ hefur seát yfir aö i skýrslu þess- j ari er einnig tekið fram aö góöur . vinnuandi riki i leikhúsinu viö | flest þau verkefni sem sam- ■ staöa skapast um”. Ertu slikur einræöisherra . sem gefið er i skyn? „Þaö er algjör rangtúlkun aö . einhver hefö sé komin á aö mis- ■ skilja mitt hlutverk og aö ég ■ taki litiö sem ekkert tillit til álits ■ Þjóöleikhúsráös, sé einráöur i ■ verkefnavali og svo framvegis. ■ öll meiri háttar mál, stefnu- ■ mörkun og verkefnaval er boriö ' undir ráðið og i verkefnavals- I nefnd hefur gilt sú regla að taka 1 eingöngu til sýningar þau verk sem alger samstaöa næst um. Hitt er svo annað aö þegar verr | árar, rikir oft sú tilhneiging aö . varpa ábyrgð á einhvern ein- | stakan, finna einhvern blóra- . böggul, i þessu tilfelli leikhús- | stjórann sjálfan”, sagöi Sveinn . Einarsson aö lokum. —JB J Þjóðleikhúsið er nú komið i sviðsljósið vegna skýrslu rlkisendur- skoðunar um nýtingu leikara. með Rokoko-Darok-Renaisence «•<*>»] Ertu að vinna við útsaum? Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik- og rokoko- stólum og stólgrindur fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráðgjöf um strammastærð og fleira vegna upp- setningar i bólstrun. Leitið þangað, sem úrvalið er mest og kjörin best. SNýia ^ólstargorðín Reykjanesbraut — Fossvogi. Simi 91-16541.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.