Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Blaðsíða 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. JANÚAR 2001 Bjarta nótt, þú býður góðan dag og bærinn minn við himinbúann talar. Svo vingjarnlegt er vorsins blíða lag og vær er stúlkan smá er við mig hjalar. Ekkert kvöld, aðeins morgunn vær. Undur sæll er þessi sumardagur. Elífðin er unaðslegur blær. Eilífðin er þessi mjúki bragur. JÓHANN GUÐNI REYNISSON VETRARDÆTUR Höfundurinn er upplýsingastjóri hjá Hafnarfjarðarbæ.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.