Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Page 18

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Page 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. JANÚAR 2001 Bjarta nótt, þú býður góðan dag og bærinn minn við himinbúann talar. Svo vingjarnlegt er vorsins blíða lag og vær er stúlkan smá er við mig hjalar. Ekkert kvöld, aðeins morgunn vær. Undur sæll er þessi sumardagur. Elífðin er unaðslegur blær. Eilífðin er þessi mjúki bragur. JÓHANN GUÐNI REYNISSON VETRARDÆTUR Höfundurinn er upplýsingastjóri hjá Hafnarfjarðarbæ.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.