Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Síða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2001, Síða 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. JANÚAR 2001 Bjarta nótt, þú býður góðan dag og bærinn minn við himinbúann talar. Svo vingjarnlegt er vorsins blíða lag og vær er stúlkan smá er við mig hjalar. Ekkert kvöld, aðeins morgunn vær. Undur sæll er þessi sumardagur. Elífðin er unaðslegur blær. Eilífðin er þessi mjúki bragur. JÓHANN GUÐNI REYNISSON VETRARDÆTUR Höfundurinn er upplýsingastjóri hjá Hafnarfjarðarbæ.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.