Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 17. NÓVEMBER 2001 Gekk ég dal bernsku djúpan leit fjallið og leit upp til þess Gekk ég um grundir ljóssins leit þó skugga, þá lýsti mér fjallið vissi þó eigi að átti það að Gekk ég land ókannað skógum skrýtt – fjöllum prýtt fögrum Eignaðist gull og gersemar dýrar Innst í barmi átti fjallið Geng ég að lokum á efri árum lönd æskunnar endurheimt Lít ég fjallið og finn fjallið mitt GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR AÐ EIGA FJALL Höfundur starfar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.