Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 17. NÓVEMBER 2001 Gekk ég dal bernsku djúpan leit fjallið og leit upp til þess Gekk ég um grundir ljóssins leit þó skugga, þá lýsti mér fjallið vissi þó eigi að átti það að Gekk ég land ókannað skógum skrýtt – fjöllum prýtt fögrum Eignaðist gull og gersemar dýrar Innst í barmi átti fjallið Geng ég að lokum á efri árum lönd æskunnar endurheimt Lít ég fjallið og finn fjallið mitt GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR AÐ EIGA FJALL Höfundur starfar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.