Lesbók Morgunblaðsins - 26.01.2002, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.01.2002, Blaðsíða 14
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 26. JANÚAR 2002 Ef dagarnir væru blaðsíður í bók gæti ég flett og flett þangað til ég sæi þig á ný. Ef dagarnir væru steinvölur í fjörunni gæti ég tínt þær í fangið og fækkað þeim svolítið. Ef dagarnir væru hlutir sem hægt væri að hliðra til, yrði lífið ansi stutt. JÓHANNA SELJAN ÞÓRODDSDÓTTIR Höfundur er háskólanemi. TÍMINN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.