Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 20. JÚLÍ 2002 Ég sá þau synda drukkin gegnum mannsvaðið; handtök þeirra silaleg rísa og hníga og ótætis fuglinn í auga mér bar sjón mína burt; ég sá hönd þína sveipast slæðu hefðarkonunnar og síðan hár hennar á gólfinu og eldhreiðrið í svörtum lokkunum um leið og sígarettan féll úr hönd mannsins sem hjá þér stóð. Mér er spurn: hvar er andinn? Ég kem hér aldrei aftur. ÞORSTEINN ANTONSSON Höfundur er skáld. MANNAMÓT

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.