Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 26. OKTÓBER 2002 Þar sem fiskur er horfinn úr fjörðum heyri ég umferðarhljóð. Ég leita í sjóð hinna sífelldu stranda af hverju ætti ég svo sem að leita til annarra landa? Í hlíðinni heygður er kofinn hvar áar í árdaga gengu. Og ég, svona vel útsofinn sit hér og velti mér við finn mér frið og ætla að ekkert úr engu oft verði bara til. Þetta þó enginn sá fyrir og fylgdust þó allir með. Hvar hringurinn stækkar og stækkar en ég er hér bara peð. Púla ekki mikið og pæli ekki stíft samt er mér líft, á lofti hins lifandi anda sem ekkert í heimi nær granda. ÓLAFUR STEFANÍU JAKOBSSON ORT Á TÖLVU Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.