Pressan - 09.09.1988, Side 30

Pressan - 09.09.1988, Side 30
30 Föstudagur 9. september 1988 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 ^3s7ÖÐ2 0 S7ÖD2 % STÖÐ2 0900 16.15 Álög grafhýsisins. Fornleifafræóingur og listmunasafnari keppa ákaft um aö ná gulli úr gröf Tutankhamen kon- ungs í Egyptalandi. 17.50 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 17.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 09.00 Meö Körtu. Karta fær sendingu frá um- feróarskólanum í þætt- inum og þarf að svara spurningum og leysa þrautir skólans. 10.30 Penelópa puntu- drós. Teiknimynd. 10.50 Þrumukettir. 11.15 Ferdinand fljúg- andi. 12.00 Viðskiptaheimur- inn, Wall Street Journ- al. 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.35 I Ijósaskiptunum. 16.15 Listamannaskál- inn. 17.15 íþróttir á laugar- degi. 14.00 Heimshlaupið 1988. Sjá nánar næstu siðu. 17.50 Sunnudagshug- vekja. Sr. Cecil Har- aldsson, settur fri- kirkjuprestur i Reykja- vík, flytur. 09.00 Draumaveröld katt- arins Valda. 09.25 Alli og íkornarnir. 09.50 Funi. Teiknimynd. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsi. 11.05 Drekar og dýflissur. 11.05 Albert feiti. 11.30 Fimmtán ára. 12.00 Klementina. 12.30 Útilif i Alaska. 12.55 Sunnudagssteikin. Tónlistarþáttur. 14.15 Madame Butterflv 16.40 Allt fram streymir. Hugljúf mynd um vin- skap þriggja ung- menna á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. 17.25 Fjölskyldusögur. 1800 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur meó viötölum viö hljómlist- arfólk, kvikmyndaum- fjöllun og fréttum úr poppheiminum. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli — siöasti pokabjörninn. Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.15 Golf. Sýnt trá stór- mótum viöa um heim. 1919 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dylan/Petty. Bob Dylan og Tom Petty saman á tónleikum. 21.05 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokk- ur meö Derrick lög- regluforingja. Þýöandi Veturliöi Guónason. 22.05 Fundiö Fé. Ljós- myndara nokkrum tæmist milljónaarfur viö fráfall tengdamóð- ur sinnar gegn nokkr- um skilyröum. Sjá nán- ar á næstu síðu. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar ásamt umfjöllun um þau mál- efni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar stuttar saka- málamyndir. 21.00 í sumarskapi meó trukki og dýfu. Þaö veröur rokk og ról upp um alla veggi I ioka- þættinum af sumar- skapinu. 21.50 Ástarraunir. Eftir átta ára hjónaband hefur Claire allt til alls; ástríkan eiginmann og frama i starfi. Stööu hennar er þvl skyndi- lega ógnaö þegar i Ijós kemur að eiginmaður hennar á i ástarsam- bandi, en ekki vió aöra konu. Frumsýning. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdis Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lágstéttar- mann sem ræóur sig sem bílstjóra hjá auö- manni. 21.00 Maöur vikunnar. 21.20 Látum það bara flakka. Mynd i léttum dúr. Sjá nánar á næstu slóu. 22.00 Leynilögreglumað- urinn Nick Knatterton. 22.15 Fálkinn og flkillinn. Bandarisk spennu- mynd frá 1985 með Timothy Hutton, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patten I aóal- hlutverkum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.15 Áfram hlátur. Breskir gamanþættir. 20.50 Veröir laganna. Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöö i Bandarfkjunum. 21.40 Samkeppnin (The Competition). Planó- leikararnir Paul og Heidi keppa um ein stærstu tónlistarveró- laun heims. Þau eru tvö um hitunaog ættu eftir þvi aó dæma aö vera svarniróvinir. En öllum til undrunar veröa keppinautarnir ást- fangnir. Ástarsamband þeirra veröur ekki um- flúið, en keppnin mun skera úr um staðfestu þess. Frumsýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Ugluspegill. Um- sjón Kolbrún Halldórs- dóttir. 21.30 Hjálparhellur. Nýr breskur myndaflokkur í sex þáttum, skrifuöum af jafnmörgum konum. Þættirnir segja frá þremur hjúkrunarkon- um sem reynast hinar mestu hjálparhellur ( ótrúlegustu málum. 22.25 Steve Biko. Þann 11. september 1978 lést blökkumaöurinn Steve Biko í varóhaldi hjá lög- reglunni i Suóur- Afriku. í tilefni af þess- um timamótum hefur veriö geró heimilda- mynd um Steve Biko. 19.19 19:19. Fréttir og friskleg umfjöllun um málefni llöandi stund- ar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er aö finna i heimsmetabók Guinness. 20.40 Á nýjum slóðum. Myndaflokkur um Amish-fjölskyldu sem flust hefur til Kali- forniu. 21.30 Min kæra Klemen- tina. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Victor Mature og Walter Brennan. Leikstjóri: • John Ford. Sjá nánar á næstu siðu. 1946. 23.05 Sjötti áratugurinn. Tónlist sjötta áratugar- ins er rifjuð upp i þess- um þætti. 2330 23.40 Útvarpsfréttiridag- skrárlok. 23.35 Remagen-brúin. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn ”■ og Ben Gazzara. Sjá nánar á næstu sióu. Frumsýning. 02.25 Rithöfundur. Aöal- hlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tues- day Weld. Bandarísk mynd frá 1982. 03.10 Dagskrárlok. 00.20 Útvarpsfréttiri dag- skrárlok. 23.40 Saga rokksins. Sjá nánar á næstu sióu. 00.05 Klárir kúasmalar. Grinmynd í kúrekastfl. Frumsýning. 01.35 Systumar. Mynd um þrjár ólikar systur sem búa undir sama þaki. 03.10 Dagskrárlok. 23.25 Úr Ijóðabókinni. Edda Björgvinsdóttir les Ijóöiö Þú veist eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlööum. Ragnhild- ur Richter flytur for- málsorö. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 23.35 Útvarpsfréttiridag- skrárlok. 23.30 Bræðrabönd. Aðal- hlutverk: Tom Selleck, Sam Elliot. 01.05 Dagskrárlok. útvarp Nœturvaktirnar Á hverri nóttu er stór hópur ís- lendinga vakandi. Sumir eru að vinna en aðrir eru einfaldlega and- vaka. Margt af þessu fólki styttir sér stundirnar með því að hlusta á út- varp. En hvað er það sem okkur er boðið uppá á þessum tíma? Jú, jú, það eru einhverjar maskínur sem við getum kallað Robba róbót. Það hefur nefnilega gerst að Robbi bara klikkar á öllu saman og spilar það sama aftur og aftur þar til ein- hver starfsmaður stöðvarinnar upp- götvar erfiðleikana, drífur sig á náttfötunum í vinnuna og reddar málunum, — í bili. Ef þú ert hinsvegar svo „hepp- inn“ að stilla á stöð þar sem ekki er hikstað og stamað þá er það mynd- bandsspóla sem sér um að skemmta þér. Þá hefur dagskrárgerðarfólkið tekið upp ókynnta þætti sem síðan . er hægt að spila aftur og aftur án þess að borga nokkrum fyrir það. Sniðugt, ekki satt? En gallinn er sá að alltof sjaldan er skipt um spólur þannig að maður getur lent á sama þættinum þrjár nætur í röð. Og þá fer nú gamanið að kárna. Og ekki nóg með það. Stundum heyrast inn á milli laga kynningar á öðrum þáttum. T.d. hefur ein frjálsu stöðvanna verið iðin við að kynna grínþótt sem var á dagskrá í fyrra- vetur. Þátturinn er löngu hættur og ekki er vitað til þess að hann sé á ANNA BJÖRK BIRGISDÓTTIR dagskrá á næstunni. Maður þarf því að passa sig á því að láta ekki plata sig svona. Það gæti orðið spæling ef einhver er sestur við út- varpstækið sitt, kominn í hlátur- stellingar og ætlar að fara að hlusta á grínþáttinn góða sem ekki er til. Áður en þessar spólur tóku við voru dagskrárgerðarmenn í útsend- ingu alla nóttina og auðvitað er það eina vitið. Ljúfir mjóróma hálsar og mjúkir bassabarkar komu þá kveðjum og óskalögum á framfæri og spjölluðu í rólegheitunum við hlustendur. Þá var sko gaman að vera andvaka. Þeir eru ófáir sem eru einmana og lifandi útvarp hefur örugglega hjálpað mörgum þeirra. Eflaust eru margir súrir yfir því að ekki skuli lengur vera hægt að hringja í neinn á nóttunni. Nema þá kannski klukkuna. Munurinn er bara sá að „konan í klukkunni“ hefur svo mikið að segja að hún gefur sér ekki tíma til að hlusta á mann. Norðurland - V-átt laugardag. N-átt sunnu- dag. Skúrir. Fremursvalt. Vestfirðir - V-átt laugardag. N-átt sunnu dag. Skúrir. Fremur kalt. Austurland V-átt laugardag. N-átt sunnu- dag. Þurrt báða dagana. Bjart og sæmilega hlýtt. Suðurland Vesturland V-átt laugardag og skúrir. Létt- ir til á sunnudag með N-átt. Sæmilega hlýtt. S-Vesturland V-átt laugardag. N-átt sunnu- dag. Skúrir á stöku stað. Sæmilega hlýtt. V-átt laugardag. N-att sunnu- dag. Viðast þurrt báðadagana. Sæmilega hlýtt. __

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.