Pressan


Pressan - 16.03.1989, Qupperneq 2

Pressan - 16.03.1989, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 16. mars 1989 PRESSU Hefurðu veitt því athygli að götur bæjarins hafa orðifrvitni að samankomnaáökklumfólks. Reiknaðumeðaðsjáennfleirisokka skyndilegum litagusum í ökklahæð upp á síðkastið. Tískuheimur- sem ættu frekar heima í teiknimyndum á næstu mánuðum. Enda inn hefur nefnilega fundið nýjungagirni sinni nýjan véttvang þar kominn tími til að hvíla hvítu íþróttasokkana, ekki satt? sem sokkar eru annars vegar. Núna má finna alla liti regnbogans Upptökur á lokastigi hjá Sykurmolunum. Einar Örn aö æfa sig fyrir fyrirhugaða heimildamynd um rússneskar limósínur. HIIMAR í SÝRLANDI Svo virðist sem stærsta spurningin í herbúðum Sykurmolanna þessa dagana snúist um heiti nýju plötunnar sem þeir leggja síðustu hönd á í hljóðveri Stúdíó Sýrlands á allra næstu dögum. Að sögn talsmanna þeirra eru ýmis nöfn í sigtinu, s.s. „Time to Suffer“ eða „Humar eða dauöi". Við verðum samt að bíða róleg eftir endanlegri nafngift, því platan verður ekki gefin út fyrr en í september. Málverndarsinnar geta svo fengið séríslenskt eintak af plötunni, því ásamt enskri útgáfu verður platan gefin út hér heima með íslenskum textum. Næst á dagskrá, eftir að vinnslu plötunnar lýkur, er heimsókn til Banda- ríkjanna, þar sem Sykurmolarnir munu slást í sameiginlega tónleikaför með bresku hljómsveitunum New Order og P.I.L. Því næst er ráðgert aö leggja annað stórveldi heimsins að velli með nokkurra daga ferð til Sovét- ríkjanna, þar sem komið verður við í helstu stórborgum landsins. Kannski er kominn tími til að taka stefnuyfirlýsingu Smekkleysu sm. um „heims- yfirráð eða dauða“ bókstaflega?! velkomin i heiminn 1. Andri heitir þessi kyrrláti pilt- ur sem fæddist 5. mars siðastlið- inn og vó þá 16 merkur og var 53 sm langur. Foreldrar hans, þau María Gunnarsdóttir og Gérard Lemarquis, eiga tvo stráka fyrir. 2. Þessi myndarlegi snáði kom i heiminn 6. mars síðastliðinn og var þá 51 sm langur og vó 15,5 merkur. Lára Sigurðardóttir og Rúnar Ólafsson eru stoltir foreldr- ar piltsins, en þetta er annað barn þeirra. Þessi smávaxni bílaáhugamaður vildi eignast bjölluna sem hring- snerist i höfði styttunnar, enda örugglega með nytsamlegra verk- efni fyrir bílinn í huga. Áhöld voru meðal gesta um það úr hvaða landsfjórðungi þetta úrvals- hey væri komið. HEYBAGGAR OG FRANSKBRAUÐ A KJARVALSSTÖÐUM Síöastliðinn laugardag var opnuö á Kjarvalsstööum yfirlits- sýning meö verkum þeirra listamanna sem kenndu sig viö íslensku listhreyf- inguna SÚM á árunum 1965—72. Þegar verkin litu fyrst dagsins Ijós var ekki laust viö aö velsæm- iskennd íslenskra listunn- endaværi illilega misboö- ið. Viöbrögð opnunar- gesta núna voru ekki al- veg eins sterk, en samt máttu sum verkin láta sér lynda tortryggnislegar augngotur viöstaddra. Ljósmyndari PRESSUNN- AR, Einar Ólason, festi nokkur verk á filmu. Andrea Gylfadóttir söngkona virðir fyrir sér nýju linuna í heimilistækjum Kjarvalsstaða. :v

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.