Pressan - 07.09.1989, Page 7

Pressan - 07.09.1989, Page 7
Fimmtudagur 7. sept. 1989 7 j jftcUWarl^e^# . o dLs* 50 ára í febrúar 1989 Starfsemin greinist í þrjá höfuðþætti: I. Frjálst frístundanám, bóklegt og verklegt. II. Prófanám (öldungadeild) á fornáms- og framhalds- skólastigi. III. Starfsnám fyrir ófaglært fólk í atvinnulífinu (umönn- unarstörf). Auk þess kennum við: a) dönsku, norsku og sænsku börnum sem hafa nokkra undirstöðu í málunum, b) fólki sem á við lestrarörðugleika að etja. Hópar fólks er æskir fræðslu um eitthvert tiltekið efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og við reynum að koma til móts við óskir þess. Kennsla fer fram í Gerðubergi í Breiðholti, Árbæjarskóla og Laugalækjarskóla en HÖFUÐSTÖÐVAR NÁMS- FLOKKA REYKJAVÍKUR eru í MIÐBÆJARSKÓLA, FRI- KIRKJUVEGI 1. Innritun í prófanám stendur yfir, kennsla hefst 18. sept. nk. Innritun í frístundanám verður 20. og 21. sept. kl. 17— 20, nánar auglýst síðar. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Námsflokkanna á Fríkirkjuvegi 1 og í síma 12992 og 14106. TIL FRAMKVÆMÐA- AÐILA Eindagi umsókna vegna bygginga eða kaupa á eftirfarandi íbúðum eM. október nk. a) verkamannabústöðum b) leiguíbúðum c) almennum kaupleiguíbúðum og félagslegum íbúðum. Umsóknareyðublöð fást hjá félagsíbúðadeild Húsnæðisstofnunar. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI ■ 696900 696900 RÍKISSPÍTALAR Aðstoðarmaður óskast í Fjölritun Ríkisspítalanna. Fjölritun sér m.a. um starfsþjálfun fyrir fólk meö geöræn vandamál. Æskilegt er að um- sækjandi eigi gott meö aö umgangast fólk, hafi þekkingu á Macintosh-tölvu og sé sjálf- stæöur í verki. Starfið býöur upp á góöa reynslu fyrir þá sem ætla í frekara nám í heil- brigðisstörfum. Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristjánsdótt- ir iðjuþjálfi í síma 60 1790. Reykjavík 7. september 1989 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík RÍKISSPÍTALAR Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Námskeið veturinn 1989—1990 I Saumanámskeiö 6 vikur Kennt: Mánudaga kl. 19—22 fatasaumur þriöjudaga kl. 14—17 fatasaumur miðvikudaga kl. 19—22 fatasaumur miövikudaga kl. 14—17 fatasaumur, (bótasaumur-útsaumur fimmtudaga kl. 19—22 fatasaumur II Vefnaöarnámskeið 7 vikur Kennt veröur mánudaga og fimmtudaga kl. 14—17 og miövikudaga kl. 17—20. Að setja upp vef, þriðju- daga kl. 16—18. III Matreiðslunámskeiö 6 vikur Kennt verður mánudaga og miövikudaga kl. 18—21. IV Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30—16.30 Ábætisréttir Fiskréttir Forréttir Gerbakstur Grænmetis- og bauna- réttir Notkun örbylgjuofna Smurt brauð Kl. 19—22 eöa um helgar Ábætisréttir Forréttir Gerbakstur Konfektgerð Laufabrauð 1 dagur (sýnikennsla) 3 dagar 1 dagur 2 dagar 3 dagar 1 dagur 3 dagar 1 dagur (sýnikennsla) 1 dagur 2 dagar 1 dagur 1 dagur V 8. janúar hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartækninámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga- fimmtudaga kl. 10—14. Skólastjóri

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.