Pressan - 18.01.1990, Qupperneq 10
10
ATHUGASEMD
frá fyrrverandi
stiórnarformanni
Lindalax hf.
/ Pressunni, sem úl kom sídasla
fimmtudag, birlisl grein um Linda-
lax hf. þar sem sérslaklega uar
uikid ad Þórdi H. Olafssyni, fyrr-
um framkuœmdastjóra félagsins.
Vegna þess aö fariö er meö rangt
mál á nokkrum stööum í greininni
fer ég þess á leil aö birtar veröi
eflirfarandi alhugasemdir:
I. Fullyrl er til dœmis aö Þóröi
H. Olafssyni hafi ueriö sagl upp
slörfum, fyrsl hjá íslandslaxi hf.
og síöar hjá Lindalaxi hf. Hvort
tueggja er rangl. Þóröi, sem starf-
aö haföi sem tœknilegur fram-
kuœmdasljóri Islandslax meöan á
uppbyggingu eldisstöövar þess fé-
lags slóö, var boöiö aö taka aö sér
sambœrilegt starf hjá Lindalaxi
síöla sumars 1987. Því slarfi
gegndi hann þar til í byrjun nóv-
ember síöaslliöins er hann sagöi
upp störfum hjá fyrirtœkinu aö
eigin ósk. Mánuöi áöur haföi
stjórn félagsins ráöiö nýjan aöul-
framkuœmdastjóra eins og til
haföi staöiö allt frá upphafi.
Þaö er aö mínum dómi mjög
ómaklegt aö kenna Þóröi um þá
rekstrarerfiöleika, sem Lindalax
átti uiö aö glíma, en sömu sögu er
aö segja um flest önnur fiskeldis-
fyrirtœki hér á landi. Ég tel þuert
á móti aö hann hafi staöiö sig aö
flestu leyti mjög uel í erfiöu og oft
uanþakklátu hlutverki. Þóröur hef-
ur mikla reynslu af uppbyggingu
eldisstööua og rekstri þeirra, ekki
síst hinni tœknilegu hliö mála. Ég
álít hann þuí mjög vel hœfan til
þess aö uera tœknilegur ráögjafi
sjóös á borö uiö framkuœmdasjóö
í fiskeldismálum.
Nær daglega, vetrarlangt, á eg
leið til hrossa minna framhjá einni
náttúruperlanna sem prýða borgina
okkar. Hér á eg við Rauðavatn.
Þakklátum huga verður mér hugs-
að til þess góða fólks, sem lagt hefir
reiðleiðir meðfram vatninu, meira
að segja gert göng, mikil og góð,
undir suðurlandsbrautina, svo hest-
elskir geti hættulaust komizt til
vatnsins, notið, á fáksspori, gjálfurs
öldunnar, eða þanið gæðinga sína á
skeiðvelli íssins. Þetta er undurgam-
an, og hvílík breyting frá því, er við
Þokki minn tókumst á um, hversu
langt væri í næsta bíl á hraðferð um
brautina. Öskureiður bruddi hann
mélin, krafsaði í vegkantinn, eins og
hann væri að minna mig á, að há-
markshraði á brautinni væri 70 km,
og það líka, að á flestum bílum væru
bremsur í lagi. Stundum hafði Þokki
betur, rauk yfir í svo fífldjörfum leik,
að hjarta mitt var ekki í brjósti held-
ur hálsi eftir. Sú kom stund, að eg fór
ætið af baki, er eg nálgaðist braut-
ina, og úr augum Þokka mins las eg:
Hvað hafa svona gamlir karlfauskar,
með merarhjörtu, að gera í leik við
fjörhest? Þegar áskanir hans urðu
hvað mestar, þá þuldi eg gramur yfir
honum, að eg vissi ósköp vel, hvaða
hraðamörk væru skráð við vegkant-
inn, en hitt líka, að sára, sára fáir
færu eftir þeim. Ökumaður sem
heldur frá Elliðaám, á réttum hraða,
austur fyrir fjall, kemst fljótt að því,
að bifreið hans er eins og steinn í
straumelfu umferðarinnar. Hún
frussast framhjá, báðumegin, í slíkri
taugaveiklun, að nær vikulega
verða útafkeyrslur eða árekstrar.
Þokki bruddi mélin og lét mig skilja
með krafsi sínu, að sér kæmi þetta
ekkert við. Það má vera rétt, en
hvað með þig, sem línur þessar lest?
Kemur þér þetta við? Á ásunum,
vestan Rauðavatns, er risin mikil
2. í umrœddri grein er þuí haldiö
fram aö rekstur Lindalax hafi
staöiö á brauöfótum frá upphafi,
uppbygging fyrirtœkisins hafi öll
ueriö fyrir lánsfé og stofnendur
þess og aöaleigendur hafi ekki
lagt fé í þaö sjálfir. Hér er ekki
aöeins um aö roeöa aluarlegar aö-
dróttanir í garö stjórnenda
félagsins, heldur er mjög hallaö
réttu máli.
Staöreyndin er sú aö hlutafé fé-
lagsins nam rúmum 187 milljón-
um króna þegar þaö uar lýst
gjaldþrota, en auk þess höföu
hluthafar ueitt félaginu yfir 20
milljónir í áhœttulán sem jafna
má til hlutafjár. Af hlulafénu
lögöu landeigendur á Vatnsleysu
fram rúmar 47 milljónir í formi
lands- og uatnsréttinda í 25 ár.
Þetta lá fyrir strax í upphafi og
uar öllum Ijóst, sem uita uildu,
enda báru ársreikningar félagsins
þetta meö sér, suo og leigu-
samningur uiö landeigendur sem
þinglýst uar á sínum tima.
Þá er þaö rangt aö norska fyrir-
tœkiö Seafood Deuelopment A/S
hafi einungis lagt fram tœkniþekk-
ingu sem hlutafé. Norska félagiö
lagöi Lindalaxi til meira en 100
milljónir króna sem hlutafé og
áhœttulán, en aöeins brot af þeirri
fjárhœö uar þaö sem kallu mœtti
tœkniþekkingu. Nefna má sem
dœmi aö félagiö lagöi á síöasta
uori fram um þaö bil 36 milljónir í
hlutafé og uar þaö allt innt af
hendi í reiöufé.
Ástœöur fyrir rekstrarerfiöleik-
um og síöar gjaldþroti Lindalax
tel ég uera fleiri en eina, sumar
byggð. Stækkar stöðugt. Þarna býr
ungt fólk með börnum sínum.
Rauðavatn lokkar þessi blessuðu
börn til sín. Sum þrá að vaða eða
stikla steina; önnur að láta tálgubát-
inn fljóta, og þegar vatnið e.r ísilagt,
þá sérðu þau við vegkantinn með
sleða sína og skauta. Lokkmáttur
vatnsins hefir aukizt til muna við
það, að Ijós hafa verið sett upp við
enda þess, og snjór er þar strokinn
af svelli. Eins og nú háttar er þetta
háskaleikur. Minnir mig á ostbita á
músagildru. Gildran er ein af fjöl-
farnari hraðbrautum landsins. Hvar
á lítið barn, sem leiðir annað minna,
þeirra óuiöráöanlegar, aörar ekki.
Of langt mál uœri aö gera grein
fyrir þeim hér, en ein er án efa of
lítiö eigiö fé. Þaö olli þuí meöal
annars aö ekki uar unnl aö uirkja
háhita þann, sem félagiö haföi
tryggt sér meö samningum uiö
landeigendur, en nýting hans var
ein af forsendunum fyrir þuí aö
eldisstööin uar reist á þessum staö.
Samt sem áöur hygg ég aö þetta
fyrirtœki hafi haft hœrra eiginfjár-
hlutfal! en mörg önnur fyrirtœki
sem hér starfa. Þaö dugöi hins
uegar ekki til þess aö mœta
óuœntum áföllum i rekstrinum.
3. Þótt œrin ástœöa uœri til aö
fjalla um önnur atriöi í greininni
lœt ég öörum þaö eftir. Sjálfur
hcetti ég störfum sem stjórnarfor-
muöur Lindalax um 'þnö leyti sem
Laxalind hf. tók til starfa og þekki
því lítiö til uiöskipta þess fyrirtœk-
is uiö Lindalax og síöar þrotabú
þess.
Aö lokum beini ég þuí til blaöa-
manns þess, sem skrifaöi um-
rœdda grein, aö temja sér vand-
aöri uinnubrögö í framtíöinni, en
auöueldlega heföi ueriö hœgt aö
fá réttar upplýsingar um máliö ef
eftir þeim heföi veriö leitaö. Gagn-
rýnin skrif eru aö sjálfsögöu bœöi
eölileg og nauösynleg í lýörœöis-
rtki, en þaö spillir óneitanlega fyr-
ir slíkri „rannsóknarblaöa-
mennsku' þegar hallaö er réttu
máli suo sem hér uar gert.
Eiríkur Tómasson hrl.,
fyrrum stjórnarformaður
Lindalax hf.
Svar við athugasemd Eiríks
Tómassonar, fyrrverandi stjórn-
arformanns Lindalax hf.
í fyrsta lagi skal vakin athygli á því
að greinin um Lindalax fjallaði að
mestu leyti um þá staðreynd að
stærstu veðhafar í þrotabúi Linda-
lax hf. voru jafnframt eigendur.
Þórði H. Olafssyni, fyrrv.
framkv.stj., var hvergi „kennt um"
ófarirnar, heldur bent á þá stað-
að komast yfir brautina? Eitt sinn, í
fyrravetur, hitti eg nokkur börn, að
kvöldlagi, á leið til svellsins. Þau
stóðu við vegkantinn, en bílarnir
æddu áfram. Eg lagði mínum, göml-
um lögreglukagga, þvert á brautina.
Þá var keyrt fyrir framan mig og aft-
an, krassað af list, þar til sérleyfisbif-
reið kom þar að. Bifreiðastjórinn
skildi strax, hvað fyrir mér vakti,
lagði bifreiðinni þvert á braut, svo
göng mynduðust milli btla okkar. Þá
fyrst þorðum við að kalla börnin yf-
ir.
Veit eg vel, að við getum ekki
veitt hverju barni fylgd fullorðins,
reynd að maður sem var um hríð
framkvæmdastjóri í fiskeldisfyrir-
tækjum, sem bæði eru gjaldþrota,
er nú ráðgjafi framkvæmdasjóðs í
fiskeldismálum. Hann er því viðrið-
inn tvö stærstu gjaldþrot, sem orðiö
hafa í fiskeldi á Islandi, eins og aðrir
stjórnendur þessara fyrirtækja.
Þessi gjaldþrot eru óuppgerð og á
framkvæmdasjóður hlut að máli við
uppgjör annars þeirra.
Eiríkur Tómasson telur Þórð mjög
vel hæfan til þess að vera tæknileg-
ur ráðgjafi sjóðs á borð við fram-
kvæmdasjóö í fiskeldismálum.
Stjórnarformaður sjóðsins, Þórður
Friðjónsson, sagði hins vegar orð-
rétt í viðtali við undirritaða: ,,Eg við-
urkenni það að það er greinilegt að
sumir telja það álitamál að ráða
mann sem tengist þessum gjald-
þrotamálum." Hann benti þó á að
hér væri ekki um stóra aöild sjóðs-
ins að ræöa viö þessi gjaldþrot, sjóð-
urinn átti ekki aöild að Lindalaxi og
var minnihlutaaöili að Islandslaxi,
en ráðningin þarfnaðist frekari
skoðunar ef starfið yröi varanlegt.
Hvað viökemur fullyrðingum um
uppsögn Þórðar H. Ólafssonar vis-
ast til annarrar greinar hér á sið-
unni. Hins vegar skal tekið fram að
heimildir voru um óánægju, þar á
meðal frá stjórnarmönnum í Linda-
laxi hf., þar sem Eirikur Tómasson
gegndi formennsku.
Varðandi þá umsögn að rekstur-
inn hafi staðið á brauðfótum, þá er
hún meðal annars dregin af þeirri
staðreynd aö illa gekk að afla hluta-
fjár og allt fé til uppbyggingar var
lánsfé. Önnur gagnrýni er byggö á
viðtölum viö starfsmenn fiskeldis-
og lánafyrirtækja, en auðvelt er aö
benda á samskonar fullyröingu
hafða eftir Þórði H. Ólafssyni í við-
skiptablaði Morgunblaðsins þann
21. desember 1989. Þar bendir hann
á að framkvæmdaáætlun hafi veriö
byggð á óskhyggju og ekki veriö í
samræmi við raunveruleikann.
Upplýsingar um hlutafé norska
fyrirtækisins Seafood Development
AS eru fengnar frá öðrum bústjóra
þrotabúsins.
en öryggi þeirra hljótum við þó að
geta aukið. Lán okkar allra er, að
enn hafa börnin sloppið, en ætlum
við virkilega að láta Guð og Lukku
ráða, þar til eitthvert barnanna ligg-
ur sundurkramið í háskaslóð ein-
hvers óvitans? Mig varðar ekkert
um fjárskort, það er meiningarlaust
bull í munni þeirra sem þykjast gull-
ormar einnar ríkustu þjóðar heims.
Kröfur okkar hljóta að vera:
1. Að börnin, framtíð þjóðar, eigi
ekki minni rétt en sporthross á
gönguleið, undir brautina, í átt til
vatnsins.
Fimmtudagur 18. jan. 1990
Að lokum þakka ég ábendingu frá
Eiríki Tómassyni, fyrrverandi
stjórnarformanni í Lindalaxi, um að
viðhafa vönduð vinnubrögð. Það er
engin ný speki að á mörgum sviðum
er hægt að gera betur. Það á til
dæmis við um fiskeldi.
Adda Steina Björnsdóttir
LEIÐRÉTTING
í umfjöllun um gjaldþrot Lindalax
hf. í síðasta blaði var staðhæft að
Þórður H. Ólafsson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Lindalax og íslands-
lax hf., heföi fengiö uppsögn hjá fyr-
irtækjunum. Blaðið taldi sig hafa ör-
uggar heimildir fyrir þessu en kom-
ið hefur í Ijós að Þórður sagði sjálfur
upp störfum hjá báðum fyrirtækjun-
um. Blaðið bar þessa staðhæfingu
ekki undir Þórö sjálfan og höfum
við beðist afsökunar á þessum mis-
tökum. Leiðréttist þetta hér meö.
I umræddri grein var áhersla lögö
á aö Þórður, sem framkvæmdastjóri
tveggja stærstu fiskeldisfyrirtækj-
anna sem bæði hafa orðið gjald-
þrota, hefði veriö ráðinn til fram-
kvæmdasjóðs vegna fiskeldisverk-
efna, en stofnunin hefur veitt stór-
um upphæðum til uppbyggingar í
fiskeldi. Sem tæknilegur fram-
kvæmdastjóri tengist hann gjald-
þrotunum, auk þess sem hann var
að eigin sögn yfirmaður fjármála
Lindalax hf. um hríð. Það var á eng-
an hátt ætlunin að vefengja per-
sónulega hæfni Þórðar til að sinna
störfum hjá framkvæmdasjóði.
Blaðið hefur hins vegar öruggar
heimildir fyrir því að ekki séu allir
sáttir viö þessa ráöningu og hvernig
aö henni var staöið.
Til að fyrirbyggja allan misskiln-
ing viljum við árétta að umfjöllun
blaðsins um þessi mál beinist ekki
að persónulegri hæfni Þórðar til að
sinna þessum störfum og þvi er ekki
haldið fram að störf hans sem slík
hjá íslandslaxi og Lindalaxi hafi ráð-
ið óförum þeirra.
Ritstj.
barni?
2. Brautin verði girt af, svo börnin
komist aðeins á einum stað gang-
andi til vatnsins.
3. Ökufantar, sem virða ekki hraða-
ákvæði, á þessari leið, verði með
sektum látnir greiða kostnað
þessara framkvæmda.
4. Rauðavatn veröi vaktað útivistar-
svæði. Á sumrum gætu börn ver-
ið þar að leik á bátum og brettum,
á vetrum með skíði sín og skauta.
5. Umhverfi vatnsins alls plantað
trjám og prýtt öðrum gróðri.
Einhvers staðar í skúffu hljóta all-
ar þessar tillögur að vera, liggja þar
aðeins meðan karpað er um enn
eina höllina, sem við, í oflátungs-
hætti, ætlum að reisa. Sú bið gæti
orðið okkur dýr. Þið, sem ásana við
vatnið byggið, hví látið þið ekki í
ykkur heyra? Við, hvert og eitt, er-
um þær broddflugur sem eigum er-
indi við þá sem standa með fjármuni
okkar í vösum. Rekum þá upp aö
Rauðavatni til framkvæmda strax,
bíður ekki vors, bíðum ekki tára ást-
vina með sundurkramið barn í
faðmi, barn sem þeir hafa hirt upp
af háskaslóðinni við vatnið. Lát í
ykkur heyra. Hafið hátt, barnið ykk-
ar er kannske ekki uppi í herbergi,
heldur á leið niður til vatnsins!
pressupenni
Erum við að bíða eftir sundurkrömdu