Pressan - 18.01.1990, Page 11

Pressan - 18.01.1990, Page 11
Fimmtudagur 18. jan. 1990 ATHUGASEMD VEGNA MOLA Rilstjórar Pressunnar, Kœru ritsljórar! I ágœtu blaði ykkar, 11. janúar, 1990, birtust tvœr klausur vegna viðhorfskönnunar til banka, sem gerð var í september síðastliðnum. Vegna þeirra langar mig til að biöja ykkur að birta eftirfarandi upplýsingar. 1. 1 annarri klausunni segir orð- rétt: ,,1 haust gerði Sameinaða auglýsingastofan könnun á við- horfi fólks til bankanna í land- inu. “ Hin klausan hefst svona: ,,Samband íslenskra viöskipta- banka lét Félagsvísindastofnun gera könnun um viðhorf lands- manna til banka. “ / fréttatilkynningu sem afhent var á blaöamannafundi þriðjudag- inn 9. janáar, 1990, segir orðrétt: ....þótti stjórn Sambands við- skiptabankanna œskilegt að kanna viðhorf almennings til bankastarfsemi í landinu og fékk Félagsvísindastofnun Háskólans í samvinnu við Sameinuðu auglýs- ingastofuna til þess að gera yfir- gripsmikla könnun um viðhorf til bankanna". Er þetta atriði þar meö vonandi upplýst. 2.1 annarri klausunni segir orð- rétt: ,,Niðurstööur voru kunngerð- ar nú nýverið en eina spurningu þykir alveg hafa vantað í þessa könnun. Sú spurning varðar af- greiðslutíma bankanna, en eins og kunnugt er eru öll útibú þeirra opin á sama tíma. “ / áðurnefndri fréttatilkynningu segir orðrétt: ,,Rúmlega þrír af hverjum fjórum, eða 76,8%, sögðu að afgreiöslutími bankanna hent- aði sér vel eða sœmilega. “ Er þetta atriöi þá vonandi einn- ig upplýst. 3.1 annarri klausunni segir orð- rétt: ,,Þegar niðurstöður bárust voru þœr hins vegar ekki sendar fjölmiðlum, heldur fengnar auglýs- ingastofu til túlkunar. Þeir sem fylgjast með skoðanakönnunum vita að þœr má túlka á ýmsa vegu og því segir útskýring auglýsinga- stofunnar ekki alla söguna um það hvert viðhorf landsmanna er til bankanna. “ Nú er mér ekki alveg Ijóst hvert blaðið er aö fara með þessum orð- um. Eg get vissulega verið sam- mála því að skoðanakannanir hafi veriö teygðar og togaðar í út- skýringum, og á þaö ekki síst við þegar fjölmiðlar telja sig þurfa að túlka skoðanakannanir um sjálfa sig. En í samrœmi við þaö sem segir í lið 1 er Ijóst að Sameinaða aug- lýsingastofan vann að þessari könnun með Félagsvísindastofnun Háskólans en datt ekki inn í málið við gerð fréttatilkynningar. Því lœöist að mér sá grunur að verið sé aö gera tortryggilega þá frétta- tilkynningu sem ég vann fyrir Sameinuðu auglýsingastofuna og afhent var á áöurnefndum blaöa- mannafundi. Vegna þessa vil ég upplýsa að bœði stjórn Sarhbands viöskipta- bankanna og við á Sameinuðu auglýsingastofunni erum sannfœrö um að íslenskir blaöamenn séu ágœtlega lœsir. Hefði œtlunin ver- ið að veita engar aðrar upplýsing- ar en í fréttatilkynningunni standa, þá heföi verið látið duga að senda hana á ritstjórnir. Blaðamanna- fundir eru ekki œtlaðir til þess að lesa fréttatilkynningar upp fyrir blaðamenn heldur til þess aö svara þeim spurningum sem þeir vilja spyrja og veita þœr upplýs- ingar sem menn telja þörf á. Mér er tjáð af þeim er sátu þennan fund að ekki hafi verið neitað að svara neinni þeirra spurninga sem fram voru bornar. Er þetta mál þá vonandi að fullu upplýst. Með fyrirfram þökk fyrir birting- una. Fyrir hönd Sameinuðu auglýsingastofunnar, Magnús Bjarnfreðsson. Kf&dnKona- -ifjriALE) SÁ r A 1 rii Rskstrarvörur, verslunar- og framleiöslufyrirtæki með almennar rekstrar- og hreinlæíisvörur fyrir fyrirtæki og stofnanir, var eitt afþeim fyrirtækjum sem lenti í stórbrunanum að Réttartiálsi 2, þann 4. janúar 1989. RV nefiir nú fiutt starfsemi sína aftur á Réttarháis 2 í nýtt, stærra og giæsiiegra húsnæði. (........... s Nú geía aliir komlð á RV - IVlarkað og verslað w rekstar- og iireinlætisvönir á mjög Isagstæðu R. o I verði. RV - Markaður er ávallt með sérstaka iil- 8 . boðspakka og mánaðartilboö sem sniðin eru 1 Jjf | að þörfum stofnana, fyrirtækja og heimila sem -If vilja spara. A RV - Markaðnum eru allar vorur strrka- merktar til að hraða afgreiðslu og lækka rekstarkostnað. “ 13501^'- — flSn Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Rétlarhálsi2 - HOR.vik - Simar31956*685554 ... tv*' :• v Ö R UR REKSTRARVORUR "i RW Tilboð FLORIDA Verð frá kr. pr. mann 31.926,- * FLUG OG GISTING I NÆTUF. * Hjón + 2 börn, 2-12 ára. 10 Helgarferðir LONDON 23.520,-* FLUG OG GISTING í 3 NÆTUR M/MORGUN- VERÐI GLASGOW 24.150,-* FLUG OG GISTING í 3 NÆTUR M/MORGUN- VERÐI LUXEMBOURG Verð frá kr. 23.781 -* FLUG OG GISTING í 3 NÆTUR M/MORGUN- VERÐI FRANKFURT ..... 26.904,.* FLUG OG GISTING í 3 NÆTUR M/MORGUN- VERÐI STOKKHÓLMUR Verð frá kr. ^ 28.059,- FLUG OG GISTING í 3 NÆTUR M/MORGUN- VERÐI * Verð pr. mann, 2 i herbergi. Verð miðað við gengi 27.12. '89 <JTCO<VTH< HALLVEIGARSTlG SlMI 2 83 88 vtsA | zfiTrl z FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustujélagi

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.