Pressan - 01.02.1990, Blaðsíða 2
JONINA
LEÓSDÓTTIR
EINAR OLASON
LJÓSMYNDARI
PRESSII
Fimmtudagur 1. febr. 1990
SMEKKLAUST Á HRESSÓ
Svokallaö Smekkleysukvöld var haldid sídastlidinn föstudag á Hressó
í Austurstrœti. Tónlistin var audvitad allsrádandi og eins og meöfylgj-
andi myndir sýna var margt um manninn.
Gísli Helgason, lagahöfundur og tónKstarmaöur, slappar
af ásamt þeim Inga Gunnari Jóhannssyni og Guörúnu
Gunnarsdóttur.
KEPPNISANDINN
aftur á kreik
i
Söngvaramir vrata kverfcamar, enda vettir afcki af þegar
álagiö er mikiö. Þetta eru þeu Eva Áarún Albertadóttir,
Ema Þórarinsdóttir og EyfóNur Krist}ánseon.
Inn á meö reykinn, inn á með reykinn!
Nú getur fólk aftur skipst á
skoðunum um íslensku lögin,
sem keppa um að verða fram-
lag okkar í Eurovision-keppn-
inni. Það sýnist ávallt sitt
hverjum og þó íslendingum
hafi ekki gengið vel hingað til
virðast menn enn hafa þó
nokkurn áhuga á málinu —
kannski sökum þess að nýja-
brumið er ekki alveg farið af
keppninni hér á landi.
Síðastliðinn laugardag
fengu landsmenn að heyra
fyrstu sex lögin, sem komust
í úrslit, en þau voru tekin upp
daginn áður. PRESSAN mætti
á staðinn og fylgdist með að
tjaldabaki.
Björgvin Halldórsson þótti
greinilega ekki nœgilega
stuttklipptur, því hann var
settur í hársnyrtingu áöur
en upptaka hófst.
velkomin i heiminn
1. Foreldrar: Þóra Kristinsdóttir
og Amar E. Gunnarsson.
Stúlka fædd 22. janúar, 51 sm
og 3440 g.
5. Foreldrar: Áslaug Þ. Harðar-
dóttir og Gunnlaugur Rósars-
son.
Stúlka fædd 24. janúar, 48 sm
og 2880 g.
9. Foreldrar: Dagný Bjarnhéð-
insdóttir og Bernt Kaspersen.
Drengur fæddur 18. janúar, 51
sm og 3650 g.
13. Foreldrar: Guðrún Lára Jón-
atansdóttir og Jón Guðni
Sandholt.
Stúlka (tvíburi!) fædd 24. janú-
ar, 50,5 sm og 3212 g.
2. Foreldrar: Ólöf Ragna Ólafs-
dóttir og Jón Geir Ólafsson.
Drengur fæddur 21. janúar, 52
sm og 3500 g.
6. Foreldrar: Brynhildur R.
Höskuldsdóttir og Marselíus
Guðmundsson.
Drengur fæddur 25. janúar, 56
sm og 4900 g.
10. Foreldrar: Aðalheiður Aðal-
steinsdóttir og Ragnar Kon-
ráðsson.
Stúlka fædd 20. janúar, 52 sm
og 3944 g.
jL
14. Foreldrar: Guðrún Lára
Jónatansdóttir og Jón Guðni
Sandholt.
Drengur (tviburi!) fæddur 24.
janúar, 50 sm og 3042 g.
3. Foreldrar: Áslaug Óttarsdótt-
ir og Guöjón M. Bjarnason.
Stúlka fædd 21. janúar, 51 sm
og 3580 g.
7. Foreldrar: Kristín Fjóla Gunn-
laugsdóttir og Aron Reynisson.
Drengur fæddur 24. janúar, 54
sm og 16 merkur.
11. Foreldrar: Ingibjörg Þorleifs-
dóttir og Sólbjörn Toftini.
Stúlka fædd 23. janúar, 47 sm
og 2498 g.
4. Foreldrar: Guðrún Elísa
Gunnarsdóttir og Guðmundur
Gíslason.
Stúlka fædd 23. janúar, 53 sm
og 3580 g.
8. Foreldrar: Helena Krist-
mannsdóttir og Kristinn Sigur-
geirsson.
Stúlka fædd 19. janúar, 50 sm
og 3015 g (13 merkur).
12. Foreldrar: Guðrún H.
Sveinsdóttir og Rúnar J. Þórð-
arson.
Stúlka fædd 23. janúar, 47 sm
og 2440 g.
AFMÆLISBÖRN
Vlkan 1.—7. febrúar
Barnfættárið 1990: Hlýðiðbam ,semveldureng-
um erfiðleikum. Hneigt til lista og listiðnaðar. Giftist ef
til vill seint, en verður hamingjusamt. Listrænir hæfileik-
ar á einhverju sérstöku sviði.
Eidri afmælisbörn: Það er margt að breytast, svo
þú verður að sætta þig við það. Það eru nógar ástæður
til að gleðjast, svo þú skalt hætta þessu nöldri!