Pressan - 01.02.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. febr. 1990
SVART/HVÍTT
er komíö aftur
tíl að vera
Pú kemur á stofuna!
Borgar 3000 kr.
myndatökugjald.
Vid bjóðum
beztu
myndirnar til kaups
Þú getur sagt já takk
eða nei takk.
Svona einfalt er það.
Ljósmyndarai':
Gudmundur Jóhannesson
Ingibjörg Kaldal
I0M)
Laugavegi 178
sími: 689220
Alþýðuflokksfólk á Suðurlandi
Stofnfundur — Málstofa
Fundur veröur haldinn á HÓtel Selfossi fimmtudag-
inn 1. febrúar nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
I.Stofnun félags Alþýðuflokksins á Árborgar-
svæöi í samræmi við undirbúningsstofnfund.
2. Sveitarstjórnarkosningar
1990.
3. Malstofa umhverfis-,
menningar- og félags-
mála. Hópstjóri
Lára V. Júlíusdóttir.
4. Önnur mál.
MÆTUM ÖLLI
Alþýðufiokkurinn.
MATUR
••
OL
LIFANDI TÓNLIST
OPIÐ:
VIRKA DAGA
18.00-01.00
HELGAR
12.00-15.00 og 18.00-03.00
M er lího
t samband
lilli þeirra
þegar þau
eru ehhi saman
Oft er bagalegt að geta ekki náð sambandi við fólk sem þarf að vera
mikið á ferðinni innan húss og úti við. Nú er sá vandi úr sögunni. Boðkerfi
Pósts & síma gerir fólki kleift að senda boð frá venjulegum síma til léttra
boðtækja sem viðtakandi hefúr í vasa sínum. Hann er í kallfæri hvar sem
hann er.
Boðtæki taka ýmist við tónboðum eða talnaboðum.
Tækið sem Halldór smiður hefúr í vasanum gefúr ffá sér
fjögur mismunandi tónmerki. Hann og Anna kona hans
hafa komið sér saman um að ákveðið tónmerki tákni
að Halldór eigi að hringja heim. Anna hringir einfaldlega
í svæðisnúmer boðkerfisins og fimm stafa boðkallsnúmer
og velur í framhaldi af því þá tölu sem kallar ffam það hljóðmerki sem þau
hafa valið í þessu skyni.
Fyrirtæki geta komist hjá kostnaðarsamri farsímavæðingu með því að
nota boðkerfið. Það getur líka virkað sem fúllkominn símsvari og hægt er
að senda boð til allt að 10 boðtækja í einu. Boðkerfið er einnig til mikilla
þæginda fyrir einstaklinga og eykur öryggi þeirra í fjölmörgum tilvikum.
Merkjasendingar þess ná um allt Stór-Reykjavíkursvæðið og sendar hafa
verið settir upp á Akureyri, Selfossi, Akranesi og Keflavík.
Stofngjald fyrir boðþjónustu miðað við tónboðtæki er kr. 5000.- og
ársfjórðungsgjald kr. 800.-. Stofngjald fyrir þjónustu talnaboðtækja er
kr. 6000.- og ársfjórðungsgjald er kr. 1000.-. Á verðið leggst 24,5%
BODKERFI
PÓSTUR OG SÍMI
Við spörum þér sporin
Boðtæki eru seld í öllum söludeildum
Pósts & síma og hjá nokkrum öðrum
innflytjendum notendabúnaðar.
Eru þau einnig nefnd símboðar.
Fáðu frekari upplýsingar um
boðkerfið hjá söludeildum
Pósts & síma Ármúla 27
(fýrirtækjaþjónusta), sími 680580,
Kirkjustræti, sími 26165 og
Kringlunni, sími 689199 og á
Póst- og símstöðvum þar sem
sendar hafa verið
settir upp.