Pressan - 25.10.1990, Page 17

Pressan - 25.10.1990, Page 17
17 II Wm næstu helgi heldur Al- þýðusamband Vestf jarða þing. Búist er við að Pétur Sigurðsson verði áfram formaður en Karvel Pálmason hætti sem varafor- maður. Sést hefur til Péturs um Vestfirði í leit að nýjum vara- formanni og munu ýmsir koma til greina. Meðal annars er nefnd til skjalanna Lilja Magnúsdóttir, for- maður verkalýðsfélagsins á Suður- eyri... A ^^Wthygli vakti yfirlýsing fra borgarfógetaembættinu um að Arn- arflug hafi í raun verið orðið gjald- þrota árið 1987. Þetta kemur mörg- um spánskt fyrir sjónir en þó ekki öllum. Á síðasta aðalfundi félagsins vakti Haraldur Böðvarsson, son- ur Böðvars lögreglustjóra, máls á því að nokkrir af stjórnarmönnum hefðu ákveðið að selja sjálfum sér Arnarflug innanlands og hlut í bíla- leigu fyrirtækisins. Haraldi mun hafa þótt verðið heldur lágt. Nú eru menn aftur farnir að velta fyrir sér þessum viðskiptum og hvort Arnar- flugi innanlands hf. verði haldið ut- an gjaldþrotaskipta ... Forsíða tímaritsins Heimsmynd- ar, sem kemur út í næstu viku, er til- einkuð Jóni Ólafssyni í Skífunni, stjórnarmanni hjá Stöð 2. Ólafur Hannibalsson, rit- stjórnarfulltrúi Heimsmyndar, kem- ur víða við í umfjöll- un um Ólaf og mun sumum hafa þótt nóg um, því sagt er að togað hafi verið í spotta hér og hvar til að reyna að hafa áhrif á greinarskrif- in ... IÐNLÁNASJÓÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA 13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 ^ 3E=iemÁL^ 3E3GIÍIÁL 19. okt. - 1. nov. Hilmarsson i víbtali ALLT A EINUM STAÐ mwm • srmm Bnel ® screen^H : • PRO 7 • MTV'V rr,* SAT 1 • RTL plu| RAS 2 • AÐALSTÖÐIN ST|ARNAN • FM 95,7 SfONVARP Aðra hverja viku Kr. 195

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.