Pressan - 06.12.1990, Blaðsíða 19

Pressan - 06.12.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. DESEMBER 19 Wr eir sem hafa gaman af að velta fyrir sér sagnfræðinni að baki stjórnmálunum ættu að athuga bet- ------------ ur aðdraganda þess að Friðjón Þórðar- son ákvað að gefa áframhaldandi setu á alþingi. Það mun hafa borið að með . eftirfarandi hætti: Á fundi kjördæmisráðsins á Vestur- landi, þegar átti að ákveða hvort valið yrði á listann með opnu eða lokuðu prófkjöri, urðu mistök við útdeilingu kjörmanna. Grundfirð- ingar fengu 10 kjörmönnum meira en þeim bar og það munaði því að ákveðið var að hafa lokað prófkjör. Friðjón mun hins vegar hafa verið ákveðinn í að halda áfram ef próf- kjörið yrði opið út fyrir Sjálfstæðis- flokkinn því vinsældir hans eru jafn- vel meiri þar en innan flokksins. Miðstjórn flokksins er sögð hafa fengið mistökin til meðferðar en ákveðið að engu yrði breytt og Frið- jón hætti á þingi... ■ rjáls verslun segir að arftaki Björns Bjarnasonar sem næsti að- stoðarritstjóri Morgunblaðsins sé fundinn. Erfðaprins- inn er sagður vera Hannes Hólm- steinn Gissurar- son. Björn Vignir Sigurpáisson, blaðamaður á Mogganum, hefur einnig verið nefndur til, samkvæmt því sem segir í Frjálsri verslun ... Stormstjaki sem fýkur ekkí Hentar á trðppur, svolir, leiði o.s.frv. ulíK- Mndirlagi! ^rr r Mjóstræti 2b, sími 625515 Ódýr, öruggur og sterkur stormstjaki. IC H^k.eppnin um titilinn Ungfrú ís- land verður líklega haldin þann 24. apríl í vor. Útsendarar keppninnar eru í óða önn að velja stúlkur fyrir undankeppni sem haldin verður í öll- um fjórðungum landsins, líklega í febrúar. Þetta vandasama hlut- verk verður aðallega í höndum þriggja kvenna, þeirra Gróu Ás- geirsdóttur, sölustjóra hjá Hótel ís- landi, Katrínar Hafsteinsdóttur í World Class og Birnu Magnúsdótt- ur danskennara . .. A spástefnu Stjornunarfelags- ins, sem haldin var fyrr í vikunni, þóttu ræðurnar vera með leiðin- legra móti. Gestirnir Gunnlaugur Guð- mundsson stjörnu- fræðingur var ekki meðal ræðumanna. j[rj var Gunnlaugur einn ræðumanna og var ræða hans lofuð mjög ... v W inna við þrotabu Arnarflugs er rétt hafin. Eignir félagsins eru litl- ar. Helst er um að ræða útistandandi kröfur og skrifstofubúnað. Útlit er fyrir að búið nái naumlega að eiga fyrir kostnaði við skiptin og lítið verði eftir handa lánardrottnum fé- lagsins... Dúetinn Sýn heldur uppi miðbæ j ar£j örinu um helgina. OPIÐ TIL KL. 3.00 OUöMöNDSSO.V ?w‘'ONCSS0W« n INf ÍG n 0 fiá kálía væri nóg, lífssaga Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis SÁÁ. Guárún GuðlaugsJóttir filaáamaður skráái. Mannlíf í Aáalvík og fleiri minningakrot eftir Gunnar Friáriksson. Athyglisverá frásögn af korfnu mannlífi viá ysta kaf. Ævisaga Margrétar Þórkildar Danadrottningar. Einlæg og opinská frásögn, skráá af Anne Wolden-Rætkinge. Minningar úr Mýrdal eftir Eyjólf Guámundsson ritköfund og kónda á Hvoli í Mýrdal. Hluti af jjjóáarsögu. I ÖRN OG © ÖRLYGUR SíMmála II - Simi »4866

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.