Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. JANÚAR 1991 5 ■m ■ ú hafa verið valdir menn árs- ins á ýmsum sviðum og bráðlega bætist „ferðafrömuður ársins" í h°P‘nn- Það cr tíma- stendur að valinu en ritstjóri þess er Þór- ' vi unn Gestsdóttir. 'C g Umsvif vegna ferða- JÉlV M manna hafa aukist . ——J ár frá ári og hugvits- menn á þessu sviði hafa bryddað upp á mörgum nýjungum. Þeir sem helst koma til greina sem „ferða- frömuður ársins" koma úr ólikum áttum. Nefna má Pál Richardsson hjá Ferðaþjónustu bænda, Helenu Dejak sem rekur ferðaskrifstofu á Akureyri og Ómar Benediktsson sem rekur ferðaskrifstofuna Island Tours í Þýskalandi. Ómar er kominn af athafnafólki, barnabarn Einars Guðfinnssonar í Bolungarvík. Enn er ónefndur til sögunnar sem hugs- anlegur verðlaunahafi Magnús Oddsson, settur ferðamálastjóri . . D ■Vyrjað er að safna á undir- skriftalista í Dölunum vegna vals á sýslumanni Dalasýslu. Listanum er leynt og ljóst stefnt gegn Friðjóni Þórcfarsyni alþing- ismanni. Hann er einn þeirra sem sóttu um þótt hann hafi óskað nafn- leyndar. Er talið að erfitt sé að ganga framhjá Friðjóni en hann á að baki langan embættis- feril og hefur þar að auki verið dómsmálaráðherra. Hann var sýslu- maður í Dölunum á árunum 1955 til 1965. Heimamenn munu helst setja fyrir sig að Friðjón á ekki eftir nema þrjú ár í starfi og þar að auki er óljóst hvort hann ætlar að flytja heimili sitt vestur í Dalasýslu ... ÆfW^eðal framsóknarmanna heyrast þær raddir að nú fjari linnu- laust undan Guðmundi G. Þórar- inssyni. Hann er sagður hafa mun minni stuðning en hann vill vera láta. Merki um það er sú staðreynd að enn hefur Guðmundur ekki getað gefið upp nafn á neinum sem mun fylgja hon- um. Þá hefur fulltrúaráð Framsókn- arfélaganna í Reykjavík gert honum erfiðara fyrir með því að draga si- fellt að ákveða hvort hann fær að bjóða fram BB-lista . . . A Reykjanesi eru framsóknar- menn ósáttir við vinnubrögð Finns Ingólfssonar þegar hann óskaði þess að Steingrím- ur Hermannsson tækiefsta sætiálista flokksins í Reykja- vík. Þeir álíta að Finnur hefði átt að ræða þetta betur við formanninn áður en fjölmiðlar komust að málinu. Þar sem úr varð fréttamál á Steingrímur að hafa lent í vanda sem annars hefði verið hægt að komast hjá . . . v W egna tillagna lyfjanefndar er upp kominn mikill titringur meðal lyfjaheildsala. Einkaleyfi verða væntanlega afnumin og því er lík- legt að þeir sem hafa ekki einkainn- flutningsleyfi geti keypt ódýrari lyf en einkaleyfishafar geta gert nú. Þá eru allar líkur á að eftirlíkingar, sem oftast eru mun ódýrari en upphaf- legu lyfin verði keypt til landsins í stórum stíl. Þetta þýðir að þessi þröngi markaður opnast mun fleiri aðilum en hingað til... Fjórhjóladrifinn SUZUKI SWIFT • Til afgreiðslu strax. • Komið og reynsluakið. Verð: 3ja dyra GL kr. 869.000 4ra dyra GLX kr. 1.092.000 Opið mánud.-föstud. 9-18. Laugard. 13-16. $ SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100 Suzuki Swift 4x4 er sériega glæsi- legur og rúmgóður bíll með sí- tengdu fjórhjóladrifi og aflmiklum en umfram allt sparneytnum vél- um. Um tvær gerðir af Suzuki Swift 4x4 er að velja. 3ja dyra með 1,3 L 66 ha vél og 4ra dyra með 1,6 L, 16 ventla 91 ha vél. Fríkirkjuvegur 1 101 Reykjavík MÓDELTEIKNING Ný byrjenda- og framhaldsnámskeið hefjast 28. janúar nk. Kennt verður einu sinni og tvisvar í viku. Kennslustaðir: Miðbæjarskóli. Kennarar: Kristín Arngrímsdóttir og Eyþór Stefánsson. TEIKNUN 0G MALUN Hlutateikning: Byrjendakennsla, kennd verða undir- stöðuatriði í teikningu. Málun: Framhaldsnámskeið í litafræði og málun. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Kennari: Anna Guðjónsdóttir. Innritun 17. og 18. janúar kl. 17—20 í Miðbæjarskóla. MYNDBANDAGERÐ VÍDEÓ NÝTT NÁMSKEIÐ Sjö vikna námskeið í myndbandagerð hefst 28. janúar næstkomandi. Kennt verður tvisvar sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga, kl. 19—22. Megináhersla er lögð á: kvikmyndasögu, myndbygg- ingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, hand- ritsgerð ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eig- in myndefnis nemenda. Kennari er Ólafur Angantýsson og verður kennt í Mið- bæjarskólanum. Kennslugjald er kr. 8.000,- lnnritun er 17. og 18. janúar milli kl. 17 og 20. Stórntsala 15-50% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar Dæmi: 40x40 cm. flísar fráj&ggg áður kr. 2.699,- nú kr. 2.159,- " " 15x15 cm. físar, áður kr. 1.640,- nú kr. 1.148,- " " 20x30 cm. veggflísar, áður kr. 2.622,- nú kr. 1.311,- Afgangar kr. 1.000,- pr. fm. Afsláttarverö miöast viö staögreiöslu. II I I I II || ■i ■aOTini PTTMíTnil I \ 1) ’L!J ■ iiibnuiíái" I W TT I I I I I I I við Gullinbrú, Stórhöfða 17 Sími: 674844 — Fax 674818 'armn Þríréttaður árshátíðarmatur kr. 2.700 Dansleikurað hætti Operukjallarans fyrir smærri fyrirtæki og hópa. Óðruvísi staður

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.