Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 3

Pressan - 17.01.1991, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRSSSAN 17. .IANÚAR 1991 3 liikamsræktarstöð verkalýðsfé- laganna, Máttur, ætlar að stækka við sig. Er hugmyndin að auka við ...t -— húsnæðið í Faxafeni ÆSAt og bæta við tveimur sölum. Þessi líkams- fBWf' v ræktarstöð er ekki vinsæl meðal ann- I arra stöðva og finnst mönnum þarna vera á ferðinni óeðlileg samkeppni með því að blanda verkalýðsfélögunum í reksturinn. Það er Heilsugarðurinn með þá Hilmar Björnsson iþróttakennara og Grím Sæmundsen lækni í broddi fylkingar sem sér um rekst- urinn ... s ■■jálfstæðismenn hafa tekið eftir hversu harðorður Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið vegna ástandsins í Eystra- saltsrikjunum. Þetta þykir meðal annars boða það að Þor- steinn sé að gæta að því að Davíð Odds- son og Björn Bjarnason komist ekki hægra meg- in við formanninn. Það er liður í mun umfangsmeiri leik. Þorsteinn ku vera byrjaður að berjast fyrir að halda sæti sínu sem formaður flokksins og mun nú leita allra leiða til að passa að Davíð komist sem minnst í sviðsljósið. Ein leiðin til þess er að tala hærra og af meiri ákveðni en Davíð . . . ^^^^eðal framsóknarmanna á Reykjanesi var engin samstaða um hver ætti að leiða listann ef Stein- grímur Hermannsson færi í fram- boð i Reykjavík. Það var einmitt þess vegna sem fast var sótt að Steingrími að fara hvergi. Eitt kom vel í Ijós þá daga sem átökin voru; það var að vonlaust var að ná sam- stöðu um að Jóhann Einvarösson eða Níels Árni Lund leiddu listann. Þess vegna var leitað til Jóns Sveinssonar, aðstoðarmanns Steingríms, og Sigmundar Guð- bjarnasonar háskólarektors. Þeg- ar þeir neituðu báðir gáfust fram- sóknarmennirnir upp og heimtuðu Steingrím til baka . . . ■ ramsóknarmenn eru vissir um að fá þingmann kjörinn í Reykjavik. Margir efast um að Finnur Ingólfs- son njóti nægilega mikils fylgis. Spurn- ingin er ekki um það: fastafylgi flokksins í Reykjavík er nógu mikið til að tryggja þingmann, sama hver hann H H ■ eimastjórnarsamtökin munu hafa hafnað ósk þeirra Óla Þ. Gud- bjartssonar, Júlíusar Sólness og Guðmundar Ág- ústssonar um sam- vinnu fyrir næstu kosningar. Það munu einkum hafa verið gamlir félagar þeirra úr Borgara- flokknum sem höfn- uðu þeim þremenningum . . . að hefur enginn komist hjá þvi að vita að Finnur Ingólfsson hafði betur en Guðmundur G. Þór- arinsson í prófkjöri Framsóknarflokks- ins í Reykjavík. Eftir harða baráttu var staðan metin svo að Finnur hefði unnið leikinn, að minnsta kosti eitt — núll. Þegar reykvískir framsóknarmenn fengu jólapóstinn jókst forskot Finns í að minnsta kosti tvö — núll. Guðmundur sendi framsóknar- mönnum langt bréf þar sem hann ræddi í löngu máli um aðdraganda og úrslit prófkjörsins. Þeir sem komnir voru í jólaskap nenntu ekki að lesa reiðibréf Guðmundar. Finn- ur sendi hins vegar hefðbundið jóla- kort þar sem hann þakkaði sam- starfið og stuðninginn og óskaði gleðilegra jóla og nýs árs . . . inbert mál á hendur Magnúsi... a næsta hefti Tímarits lögfræð- inga mun birtast grein eftir Lúðvík Ingvarsson, fyrrverandi prófessor, um áfengiskaupa- mál Magnúsar Thoroddsens, for- seta Hæstaréttar. Lúðvik mun gagn- rýna ákæruvaldið í greininni fyrir að hafa ekki höfðað op- lefnd um áfengisvarnarmál, undir forystu Ingimars Sigurds- sonar í heilbrigðisráðuneytinu, leggur það til í drögum sínum að nýjum áfengislögum að Áfengis- og tóbaksversluninni sé óheimilt að bókfæra áfengi nema á kostnaðar- verði. Ef þetta verður að lögum verða ráðuneytin, sem hingað til hafa fengið áfengi á kostnaðarverði, að bókfæra áfengið sömuleiðis á réttu verði. Risna ráðuneytanna mun því hækka umtalsvert því af- slátturinn á brennivíninu hefur lækkað hana hingað til. Ráðuneyti sem notar 50 milljónir nú í risnu og skiptir þeim til helminga milli víns og snittubrauðs getur þannig þurft að bókfæra hátt í 200 milljónir þar sem vínið á eftir að hækka fimmfalt eða jafnvel enn meira .. . ^■kkert verður af samstarfi Guð- mundar G. Þórarinssonar og Heimastjórnarsamtakanna fyrir kosningarnar. Félag- far í samtökunum im munu vilja fá feitari bita í efsta sæti sitt í Reykjavík og bera nú í víurnar við Guðmund jaka Guðmundsson . . . ALLT AÐ W/o AFSLATTUR TEPPI - DÚKAR - FLÍSAR - MOTTUR - PARKET GÓLFTEPPI - 15-35% AFSLÁTTUR ’ Dæmi: Saxony kanadísk stofuteppi, Áður kr. 3.020«- _____100% polyester, blettvarin,_________Núkr. 1.963t-_____ PARKET 15% AFSLÁTTUR BOEN norskt gæðaparket, uppáhaldsparket allra fagmanna. Dæmi: Eik, Dallas B. Áður kr. 3.286,- Nú kr. 2.793«- GÓLFDÚKAR - 15-20% AFSLÁTTUR Allir Armstrong-dúkar lækka um 15% á útsölunni. Armstrong þarf ekki að líma. Dæmi: Boutique. Áður kr. 1.231,- Nú kr. 984,- FLÍSAR - ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR AF AFGANGSFLÍSUM ítalskar og spænskar flísar i miklu úrvali. Öll hjálparefni og fagleg ráðgjöf. Dæmi: Galaxy gólfflísar. Áður kr. 2.302,- Nú kr. 1.726,- Tilboð á Höganás veggflísum 15x15 cm. Áður kr. 2.640,- _________________________________________ivúkr. 1.395,- STÖK TEPPI, MOTTUR OG DREGLAR MEÐ 15-50% AFSLÆTTI DUKAR OG TEPPI: Afgangar og bútar á heil herbergi og minni fleti með 35-60% afslætti. Hafíð málin með ykkur. Það sparar ykkur tíma og fyrirhöfn. Þíð getið Sparað þusunði a útsölunni hjá okkur. KHtDITKORT Lego-kubbar fVrir bömín p ieuro _ r/ mmmmm .Æfao j KREPIT i//Q4 Samkori _ VELKOMIN [HHjHHHy w * Jrl TEPPABUÐIN GOLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S-91 681950

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.