Pressan - 07.03.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 07.03.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MARS 1991 11 s C^agt er að Visa ísland hafi auga- stað á húsnæði Tímans að Lynghálsi 9 í Reykjavík, en á tímabili var hald- ið að Visa tæki yfir hæð í Sambandshús- inu. í báðum tilvik- unum þykjast menn sjá augljós afskipti Landsbankans af málum og þar af leiðandi afskipti full- trúa framsóknar, en Kristinn Finn- bogason er framkvæmdastjóri Tímans og situr jafnframt í banka- ráði Landsbankans ... c C^kiptum lauk nýverið á þrota- búi Plaza við Laugaveg, tískubúð Sævars Baldurssonar og fjöl- skyldu. Ekkert fékkst upp í lýstar og viðurkenndar kröfur, sem námu alls um 12 milljónum króna auk vaxta og kostnaðar. Svipaðri upphæð töp- uðu kröfuhafar í þrotabú Bolta- mannsins við Laugaveg, sportversl- un Halldórs Ingvasonar og fjöl- skyldu, en þar náðust inn 1,4 millj- ónir af kröfðum 13,3 milljónum ... fjargvætturinn frá Flateyri, Einar Oddur Kristjánsson, mun hafa fengið viðurnefnið „Óvættur- inn“ meðal stuðn- ingsmanna Davíös Oddssonar í for- mannsslagnum í Sjálfstæðisflokkn- um, en Einar Oddur hefur gengið hvað harðast fram í stuðn- ingi við Þorstein Pálsson for- mann ... LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU T 1a |m AJBa] RESTA URANT TORFAN - nýr staður á gömlum grunni! BORÐAPANTANIR í SÍMA 13303 Hvernig mótar skólinn börnin okkar? Islensk börn eru í grunnskóla frá 6-16 ára aldurs. Á þeim áratug breytast þau úr litlum börnum í hálffullorðið fólk. Á grunnskólaárunum rœðst framtíð margra þeirra. í nýju frumvarpi til laga um grunnskóla eru boðaðar miklar breytingar á nœstu tíu árum. Skólarnir verða einsetnir, skóladagurinn lengist, fœrri nemendur verða í hverjum bekk og hlutur foreldra í stjórnun skóla verður aukinn, svo eitthvað sé nefnt. Menntun þjóðarinnar er mikilvœgasta auðlind hennar. Börn sem nú eru áfyrsta ári í grunnskóla útskrifast í upphafi 21. aldarinnar. Sjáum til þess að þau verði góðir og gegnir einstaklingar eftir áratug í grunnskóla. Vinnum saman - það er mikið í húfi! MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Skólamál eru stórmál MUNKATILBOÐ! Þú kaupir eina steik og færð aðra fría Giidir sunnudaga tii fimmtudaga Laugavegi 73 - paiitanasími 23433

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.