Pressan - 13.06.1991, Side 6
■ ■
VIB DROGUM
17JÚNÍ
Viö þökkum öllum þeim sem
hafa þegar borgaö heimsenda
happdrættismiöa og minnum hina á
góðan málstaö og glæsilega
vinninga.
Athugiö: í þetta sinn voru miöar
einungis sendir körlum, á aldrinum
20-75 ára, en miðar fást á skrifstofu
happdrættisins í Skógarhlíö 8
(s. 621414) og í sölubílnum í
Austurstræti.
VINNINQflR
1. TOYOTfl 4RUNNER 30001
meö aldrifi, sjálfskiptur,
aö verömæti 2.500.000 kr.
2. TOYOTfl COROLLA1000 GLi
meö aldrifi, að verömæti 1.400.000 kr.
3. T0Y0TA COROLLA1300 GL HB
aö verðmæti 900.000 kr.
4. BIFRÐD AD EIGIN VALI
fyrir 800.000 kr.
5. -54. VÖRUR EDA FERDIR
fyrir 125.000 kr.
55.-104. VÖRUR EÐA FERDIR
fyrir 75.000 kr.
HVER KEYPTUR MIDIEFLIR SÓKN
OG VÖRN GEGN KRARBAMBNI!
<
i Krabbameinsfélagið
ars
Ifnahagsráðgjafi
Grímssonar í
Ólafs Ragn-
fjármálaráðu-
||
I róður Ólafs Jóhanns Ólafs-
sonar rithöfundar og gulldrengs
Sony fer sívaxandi. Nú mun Ólafur
Ragnarsson t Vöku, forleggjari
nafna síns, langt kominn með að
ganga frá samningum um útgáfu
bóka hans í Svíþjóð ...
Hin margverólaunaóa 4ra laga
ostakaka aó hætti Creola er á
boóstólum á Hard Rock Cafe.
Velkomm á Hard Rock Cafe,
sími 689888
neytinu, Már Guðmundsson hag-
fræðingur, er kom-
inn aftur til starfa í
Seðlabankanum.
Már mun hafa feng-
ið afnot af herbergis-
kytru þar sem áður
starfaði Ólafur ís-
leifsson fyrrver-
andi efnahagsráðgjafi Þorsteins
Pálssonar í forsætisráðuneyt-
inu ...
lýlega gaf danskt forlag út
bók með ljóðum ungra íslenskra
skálda í þýðingu Guðrúnar Jak-
obsdóttur sem hef-
ur búið um langt
skeið í Danmörku.
Ekkert virtist til
sparað af hálfu for-
lagsins og var Vig-
dís Finnbogadótt-
ir forseti fengin til
að skrifa formála og Tryggvi Olafs-
son til að myndskreyta bókina.
Ljóðin eru birt bæði á dönsku og ís-
lensku en hérlendir ljóðavinir
kvarta hástöfum yfir prentvillupúk-
anum sem virðist vera eins konar
leynigestur í hópi ungskáldanna. Á
nánast hverri einustu síðu eru ein-
hverjar villur, og á bókarkápu einar
sex...
l stórviðtali í Mannlífi notar Páll
Óskar Hjálmtýsson tækifærið og
biður Hödda feita afsökunar vegna
ummæla sem hann
lét falla um hann
sem kynnir í
söngvakeppni fram-
haldsskólanna í
Sjónvarpinu. Þar
benti Páll áhorfend-
um á að fara heim til
Hödda og kaupa hass. í viðtalinu
dregur Páll þetta allt til baka og bið-
ur Hödda innilegrar afsökun. Heyrst
hefur að Páll hafi látið til leiðast eftir
að hann hitti Hödda í vondu skapi í
sundlaugunum ..-.
SUMARFERÐ
í BORGARFJÖRÐINN
1 5. OG 16. JUNI
Siðustu forvöð að skrá sig!
Farið verður frá Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8-10,
kl. 9 á laugardag.
Um er að ræða annars vegar dagsferð (farið í bæinn kl. ca. 22.00),
og hins vegar tveggja daga ferð (gist í tjöldum eða litlum svefnskálum).
Matur innifalinn.
Missið ekki af einstakri ferð. Góð veðurspá. Allir með.
Munið VISA og EURO.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU
ALÞÝÐUFLOKKSINSINS -
JAFNAÐARMANNAFLOKKS ÍSLANDS