Pressan - 13.06.1991, Síða 13

Pressan - 13.06.1991, Síða 13
F orsvarsmenn Sambandsins horfast enn og aftur í augu við gríð- arlegan rekstrarvanda, jafnvel þótt horft hafi til mun betri vegar á siðasta ári. Sigurður fer 1 Markússon fram- K r3 • Æ kvæmdastjóri mun || meðal annars mæla Æ fyrir þeirri leið að g—IHlI selja aukinn hlut í hinum sex nýju hlutafélögum sem stofnuð voru um deildir SÍS. Það eitt virðist þó duga skammt, því sem dæmi er talið útilokað að einhverjir vilji kaupa hlutabréf í verslunar- rekstri Sambandsins, Miklagarði, sem safnað hefur hundruðum millj- óna skuldum. Hins vegar er talið lík- legt að hlutabréf í Samskipi yrðu eft- irsótt, svo og í íslenskum sjávaraf- urðum sem er talið best rekna fyrir- tæki Sambandsins. Gallinn er hins vegar sá, að Sambandsmenn munu ekki geta hugsað sér að selja hluta- bréf í því fyrirtæki sem helst gæti rennt stoðum undir reksturinn aftur. Þá er fátt orðið eftir, nema þau fyrir- tæki sem standa utan við nýju hluta- félögin, það er Olíufélagið og Vá- tryggingafélag íslands. Þar er talið að SIS eigi sína gullkistu ... u ■ ^ýtt gistiheimili hefur verið opnað við Laugaveg 140 í Reykja- vík. Það heitir Gistiheimili Dóru og er í eigu Halldóru Helgadóttur. Meira verður lagt upp úr þægindum og þjónustu en venja er á gistiheim- ilum ... \ Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSL UHEIMILI Hundavinafélags Islands og Hundaræktarfélags Islands ARNARSTOÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7, SÍMI 621780 TILBOÐ Lloret stillanlegir 4 stólar KR. 12.500,- TILBOÐ 4 stólar + stillanlegt borð, kr. 5.500 stgr. 1 stk. stóll, kr. 874 stgr. SENDUM UM LAND ALLT • • Oll , REYKVISK HEIMILI, FLOKKI URGANGINN Þetta fer á gámastödvar en alls ekki í sorptunnuna: • Málmhlutir • Grjót Og steinefni (smærri farmar, stærri farmar fara á „tippa”) • Spilliefni hvers konar (þau má einnig afhenda í efnamóttöku og á öðrum viðurkenndum stöðum s.s. lyf hjá apótekum og rafhlöður á bensínstöðvar) Þetta má afhenda á gámastöðvum en er öæskilegt I sorptunnuna: • Prentpappír • Garðaúrgangur sem ekki er notaður í heimagaröi • Timbur (smærri farmar) I sumarbyrjun tóku íbúar höfuðborgarsvæðisins upp nýja umgengni við úrgang - ný vinnubrögð og nýjar reglur. Fullkomin flokkunarstöð úrgangs - SORPA - er tekin til starfa. Hvert heimili og hver vinnustaður þarf að temja sér strax nauðsynlegar flokkunaraðferðir ef árangur á að nást. Við höfum skyldum að gegna gagn- vart lífríkinu og komandi kynslóðum. Ellilifeyrisþegar í Reykjavík geta hringt í hverfisbækistöðvar gatnamála- stjóra ogfengið sóttan garðaúrgang sem er í pokum við aðkomu lóðar. Sorppokar verða hirtir eins og áður ef þeir eru settir endrum og eins viö hlið sorpíláta. Þeir sem þurfa hins vegar oft aukapoka verða að nota sér- merkta poka frá Reykjavíkurborg sem eru til sölu á bensínstöðvum. Upplýsingarfást hjá skrifstofu borgarverkfræöings í Reykjavík, sími 1 öö ÖÖ, hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar, simi 1 32 10 og hjá SORPU, sími 67 66 77. Tökum á fyrir hreinni framtíð Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.