Pressan - 13.06.1991, Side 14

Pressan - 13.06.1991, Side 14
14 FIMMTUDAGUR PRÆSSAN 13. JÚNÍ 1991 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna „EuroScart" samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 25.950.- StgT. Rétt verð 36.950.- stgr. Afborgunarskilmálar [|[] FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ur í landi. Þegar áhöfnin hugðist sækja fenginn á dögunum kom í ljós að bestu bitarnir voru horfnir. Málið er enn óupplýst, en hins vegar frétt- ist að líklega hefðu bitarnir ekki far- ið langt, því skipstjórinn, Jens Al- bertsson, hefði verið sá eini „utan- aðkomandi" sem fengið hefði lán- aðan lykilinn að geymslunni... að þykir jafnan góð búbót hjá togarasjómönnum þegar Jiákarl slæðist í trollið. Þannig hafði áhöfn- inni á Kambaröst á Stöðvarfirði áskotnast þrír hákarlar síðastliðinn vetur oö var hann vandleca verkað- VepOiauna&lkarinn fypin „HJði ÁRSiNS 1991" A TOPPNUM! Nýlego vor TREK fjollohjól 1991 of kosiö hjo\ arsins bondorísko hjólotímoritinu „Mountain & City Biking" vegno fromúrskorondi gæða, oksturseiginleika og verðlags sem er jboð gott oð betri koup er vart hægt oð gero í alvöru fjallahjóli. TREK fjollohjól eru einstoklega falleg og sterk, endo jjroutreynd v/ð erfiðustu skilyrði, jofnt til fjollo sem ó malbiki. Ævilöng ábyrgð og ókeypi eftirstilling & skoðun. Fullkomin alhliða fagmannsþjónusta, ÞÚ KEMST Á TOPPINN Á TREK SENDUM I POSTKRÖFU Reidhjolaverslunin UM LAND ALLT RAÐGREIÐSLUR SPÍTALASTÍG 8 VIÐ ÓÐINSTORG SÍMI 14661 SKEIFUNNI T T VERSLUN S/A4/ 679890 VERKSTÆÐI SÍMI 679891 l nýlegu tölubiaði European, sem er útbreitt evrópskt vikublað, var viðtal við Vigdisi Finnbogadóttur forseta. Þar átti for- seti að velja „uppá- halds bæinn sinn“ og mátti velja sér stað hvar sem var á jarðarkringiunni. Uppáhalds bær for- seta íslands er vitan- lega íslenskur, hinn „hýri Hafnar- fjörður"! Þetta ætti að gleðja gaflara en það er viðbúið að Akureyringar móðgist ofurlítið. Því er við að bæta að það var Birna Helgadóttir sem tók viðtalið en hún skrifar að stað- aldri fyrir erlend blöð. Og móðir Birnu kemur raunar sterklega til álita sem arftaki Vigdísar: Guðrún Agnarsdóttir, læknir og fyrrver- andi þingmaður ... Á nýafstöðnu þingi BSRB var almenn samstaðattum áframhald- andi formennsku Ögmundar Jón- assonar, en öðru máli gegndi þegar að fyrsta varafor- manni kom. Hingað til hefur það verið reglan að sé formað- ur frá ríkisstarfs- mönnum skuli fyrsti varaformaður vera frá bæjarstarfs- mönnum og annar varaformaður frá ríkinu — og svo öfugt. Á nýaf- stöðnu kjörtímabili var þannig Ög- mundur formaður, en Sjöfn Ing- ólfsdóttir frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar fyrsti varafor- maður. Á þinginu gerðist það hins vegar að Ragnhildur Guðmunds- dóttir formaður símamanna var kjörin fyrsti varaformaður, en Sjöfn annar varaformaður. Ástæða þessa er rakin til heiftarlegra átaka innan St.Rv. og þess, að Sjöfn er hreinlega ekki treyst til að vera fyrsti talsmað- ur BSRB í forföllum Ögmundar. .. L'ORÉAL

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.