Pressan - 13.06.1991, Page 20

Pressan - 13.06.1991, Page 20
ÁBOU 03 húfur Eigum úrval af bolum m.a. frá SCREEN STARS Vönduö vinna og gæöi í prentun. Langar eöa stuttar ermar, margir litir. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk Smiðjuvegi 10 - 200 Kópavogur Sími 79190 - Fax 79788 - P.O. Box 367 S %^íðastliðinn vetur sagði PRESS- AN frá því að Edda Lína Helgason, einn af framkvæmdastjórum og eig- endum Handsals, hefði sótt um leyfi sem verðbréfamiðl- ari á íslandi, en Edda hafði um ára- bil starfað við fjár- málastarfsemi er- lendis. Umsókn Eddu er enn óafgreidd og mun með- al annars stranda á fullnægjandi gögnum frá henni. . . d:g band TÓNLEIKAR í Háskólabíói 13. júní kl. 20.00 Á efnisskrármi eru m.a. verk eftir Mancini, Szymon Kuran og Stefán Ingólfsson. Hljómsveitin Súld leikur með og Sigurður Flosason leikur einleik. Hljómsveitarstjóri er John Clayton. Miðasala á skrifstofu Sinfóniuhljomsveitarinnar i Háskólabiói alla virka daga kl. 9 - 17. (?) Sinfóníuhljómsveit íslands IBM á islandi er aðalstyrktaraðili Sinfóniuhljómsveitar Íslands starfsárið 1990- 1991 ‘T't' ' KYNNIÐ YKKUR BREYTTA SORPHIRÐU Ný vinnubrögð og nýjar reglur hafa verið teknar upp í sorphirðu í Reykjavík. Opnir sorphaugar eru aflagðir og flokkun úrgangs hafin. Eigendum atvinnuhúsnæðis er bent á: Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði voru lækkaðir í byrjun árs og sorpgjald sem miðast við fjölda og stærð íláta tekið upp. Sorpgjald gildir fyrir allt árið. Sorpgjald er fellt niður eða lækkað ef ílátum er fækkað eða fyrirtæki kjósa að nýta sér þjónustu einkaaðila. ílát verða þá fjarlægð og sorpgjald fellt niður frá og með næstu viku þar á eftir. Sorppokar, sem eru umfram uppgefin sorpílát, verða því aðeins hirtir að þeir séu merktir REYKJAVÍKURBORG. Pokarnir eru til sölu hjá Birgðastöð borgarstofnana, Skúlatúni 1 og öllum bensínstöðvum. Gjald til SORPU fyrir ráðstöfun sorþs er innifalið í verði þeirra. Vinsamlegast bindið fyrir pokana, yfir- fyllið þá ekki og komið þeim fyrir við hlið sorpíláta. Fjöldi sorpíláta viðatvinnuhúsnæði erekki lengurtakmarkaöur ef að öllu leyti erfarið eftir leiðbeiningum um flokkun úrgangS. Tökum á fyrir hreinni framtíð Þetta fer á gámastöðvar en ails ekki í sorptunnuna: • Málmhlutir • Grjót og steinefni (smærri farmar, stærri farmar fara á “tippa”) • Spilliefni hvers konar (þau má einnig afhenda í efnamóttöku og á öðrum viður- kenndum stöðum s.s. lyf hjá apótekum og rafhlöður á bensínstöðvar) Þetta er óæskilegt í sorptunnuna en má afhenda á gámastöðvum: • Prentpappír • Garöaúrgangur sem ekki er notaður í heimagarði • Timbur (smærri farma) Hver vinnustaöur þarf að temja sér strax nauðsynlegar flokkunaraðferðirefárangurá aðnást. Viðhöfumskyldum að gegna gagnvart lífrikinu og komandj kynslóðum. Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.