Pressan


Pressan - 13.06.1991, Qupperneq 32

Pressan - 13.06.1991, Qupperneq 32
■ V ■eirihluti sjálfstæðismanna í Reykjavík virðist beita ýmsum brögðum til að tryggja Fossvogs- braut í einhverri mynd, eftir enda- lausar deilur við Kópavog þar um. í nýju borgarskipu- lagi er gert ráð fyrir yfirbyggðri braut (göngum) í gegnum Fossvogsdalinn og að vonum var borgarskipulag þetta til umræðu á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi sl. þriðjudag. A fundinum lýsti Gunn- ar J. Birgisson oddviti sjálfstæðis- manna og verkfræðingur því yfir að hann vissi allt um göng þessi, því hann hefði sjálfur hannað þau. Með öðrum orðum haf a Davíð Oddsson og félagar í borginni tryggt að odd- viti sjálfstæðismanna í Kópavogi hafi persónulegra hagsmuna að gæta í því að göngin verði að veru- leika... V, angaveltur um starf aðstoð- armanns Friðriks Sophussonar fjármálaráðherra halda áfram. Nú heyrist að ungur og óþekktur lögfræð- ingur, Ari Edwaid, verði ráðinn, en hann hefur nýlokið framhaldsnámi í Bandaríkjunum. Þess má geta að Ari var einn af forystumönnum Um- bótasinnaðra stiidenta í Háskólan- um og því ekki flokksbundinn sjálf- stæðismaður framan af. . . Tvennum sögum fer af því hvað búið er selja mikið af miðum á stór- tónleikana í Kaplakrika í Hafnar- firði á sunnudaginn. Heyrst hefur að fyrir síðustu helgi hafi þegar verið búið að selja hátt í sex þúsund miða, en ýmsir draga það i efa minnugir síðustu afreka Alans Ball forsvars- manns tónleikahaldsins sem flutti Verðlauna- peningar bikarar FANNAR LÆKJARTORGI - o 16488 ULTRA GLOSS Þú finnur muninn þegar saltiö og tjaran verða öðrum vandamál. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvamar Olíufélagið hf. Whitesnake til landsins í fyrra. Þeir tónleikar gengu að vísu vel, þrátt fyrir að ýmsir teldu sig hafa keypt köttinn í sekknum á síðari tónleik- unum, þar sem aðalsöngvari hljóm- sveitarinnar forfallaðist. Heyrst hef-, ur að erfiðlega hafi gengið fyrir Al- an Ball að standa við greiðslur til umboðsmanna erlendis og íslem ■ ingar sem komu nálægt siðasta tón- leikahaldi hans munu ekki allir hafa verið tilkippilegir nú. íbúar nálægt Kaplakrika virðast hins vegar vera við öllu búnir, því margir þeirra eru að búa sig undir hálfgert stríðs- ástand að tónleikunum loknum og hafa gert ráðstafanir með að fjar- lægja bíla sína fyrir sunnudaginn og sumir ráðgera að yfirgefa hreinlega bæinn . . . SYNING I DAG OG NÆSTU DAGA DSTAR FJÓRHJÓLADRIFINN FJÖLNOTABIFREIÐ NY STJARNA MÆTT TIL LEIKS Ford Aerostar er kominn til landsins. Glæsilegur og öflugur 7 manna fjölnotabíll fyrir alla fjölskylduna, í feröalagiö, skíðin eöa innkaupa- feröina. Bíll fyrir öll tækifæri. Byggöur á grind, glæsilega búinn, sterkur og frábær í akstri. Staðalbúnaöur: •V6 4.0LEFI 160 ha vél • Tölvustýrt fjórhjóladrif með átakslæsingum • Rafdrifnar rúður og læsingar • Sjálfskipting • ABS hemlalæsivörn að aftan • Hraðastilling • Vökva- og veltistýri • Mjög gott farangursrými • Vistvænn búnaður • Tölvustýrt aldrif Verö frá kr. 2.592.000 '/ord EINN TIL AÐ TREYSTA A GIOÖUSP Lágmúla 5, sími 681555

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.