Pressan - 26.09.1991, Page 13

Pressan - 26.09.1991, Page 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 13 I slandsmótið í handknattleik er nú að hefjast og hefur framkvæmd þess verið bjargað fyrir horn. Vig- fús Þorsteinsson. sem hefur séð um framkvæmdina undanfarin ár, hefur fallist á að koma aftur til starfa á skrifstofu HSÍ. Það eru fyrstudeild- arfélögin sem borga laun hans en að nafninu til verður svo látið heita að HSÍ haldi mótið . . . að kom flatt upp á starfsmenn JEPPA HJÓLBARÐ- ARNIR VINSÆLU Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R15 kr. 6.320 235/75 R15 kr. 6.950 30- 9,5 R15 kr. 6.950 31- 10,5 R15 kr. 7.950 31-11,5 R15kr. 9.470 33-12,5 R15 kr. 9.950 Hröö og örugg þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2 ■ Raytcjavfk fjármálaráðuneytisins þegar farið var að athuga fjárveitingar vegna smíði nýs Herjólfs, sem löngum hef- 'ur verið kenndur við Áraa John- sen í fjárlagafrumvarpinu. Kom í ljós að gleymst hafði að gera ráð fyr- ir þeim miklu breytingum á hafnar- aðstöðu sem nýja skipið krefst, bæði í Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Varð því, á síðustu vinnslustigum frumvarpsins, að bæta inn hátt í 100 milljónum króna ... ’vokölluð flokksstarfsnefnd Al- þýðuflokksins, sem sett var á lagg- irnar í sumar, hefur skilað af sér skýrslu til fram- kvæmdastjórnar og þingflokks Alþýðu- flokksins. í nefnd- inni áttu sæti Araór Benónýsson, Margrét BJðras- dóttir, Ragnheiður Daviðsdóttir og Ossur Skarp- héðinsson. Meðal þess sem nefnd- in leggur til er að þessar stofnanir flokksins auglýsi þegar eftir sameig- inlegum framkvæmdastjóra, að Pressan verði seld og Alþýðublað- inu breytt í hreinræktuð flokkstíð- indi... LITLA BÓNSTÓDIN SF. Síðumúla 25 (ekiö niöurfyrir) Sími 82628 Æ. orysta HSI berst nú harðri bar- áttu fyrir lífi sambandsins. Á sam- bandsstjórnarfundi á laugardaginn varð niðurstaðan sú að bíða eftir úrslita- tilraun Jóns Hjalta- líns Magnússonar. formanns HSÍ, sem hefur beðið ríkis- stjórnina um ríkis- ábyrgð á 25 milljón króna láni til sambandsins. Jón til- kynnti á fundinum að hann fengi svar á þriðjudaginn en ríkisstjórnin komst ekki að niðurstöðu um málið. Af svörum Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra má ráða að ríkisábyrgðin standi í stjórninni . . . ¥ ► ► ► i £ i ► ► ► ► Alhliða þríf á bflum komum inn bflum af öllum stærðum OpiÖ 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 Á sama stað og þú færð peysur frá 400 krónum, nærbuxur frá 70 krónum og árvals herrafrakka frá 4.000 krónurn. Það er óhœtt að segja að Newcastle sé besti verslunarstaður íEvrópu, enda vöruverð hvergi lœgra né vöruúrvalið meira. Ferðaskrifstofan Alís býður nú upp ájólaferðir ífjóra eða fimm daga á sambœrilegu verði og vörurnar íNewcastle. Fjórir dagar á 22.900krónur ogfimmdagar á 2Á.900krónur. Newcastle er borgin með stœrstu verslunarmiðstöð íEnglandi, Eldon Square. Yfir 1U0 verslanir, veitingastaðir og iðandi, fjörlegt mannlíf. Og Newcastle er líka borgin með stœrstu verslunarmiðstöð Evrópu, Metro Center, en þar er ennfjörlegra mannlíf og yfir 300 verslanir, alltfrá Marks & Spencer til Levis,frá Selfridges til C&A. Það er sama hvaðþig vantar, þúfcerðþað í Newcastle, og það á lœgra verði en þú getur ímyndaðþér. TmEBSKFaFSTORT BÆJARHRAUNI 10 • SIMI 65 22 66 • FAX: 651160 * VerS miðast við staðgreiðslu. Flugvallaskattur og forfallatrygging er ekki innifalin.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.