Pressan - 26.09.1991, Side 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991
17
F
m ortiöarnefndin svokallaöa,
undir formennsku Hreins Lofts-
sonar aöstoðarforsætisráðherra, er
- enn að störfum, en
■jf.^ meðal annars aö
hefur löngum verið
lokastöð margvís-
legra vandamála og má sem dæmi
taka að loðdýraeldið endaði þar. Við
athugun á sjóðnum mun meðal ann-
ars hafa komiö í Ijós að tæplega hef-
ur verið farið eftir reglum um hann
og sjóðurinn hreinlega misnotaður.
Virðist til dæmis vera spurning
hvort allar veðkröfur hans séu eðli-
legar . . .
F
J__Jnn er óvíst hvort rikisstjornin
kemur Jóni Hjaltalín Magnússyni
og HSÍ til hjálpar. Það ræðst senni-
------------- lega ekki fyrr en á
morgun. Sambands-
stjórnarfundur HSÍ.
sem hófst um síð-
ustu helgi. stendur
raunverulega enn,
þar sem honum var
frestað til næsta
laugardags. Á laugardag gæti kom-
ið til þess að vantraust yrði sain-
þykkt á Jón Hjaltalín og flest bendir
til aö það verði gert. verði hann ekki
kominn með loforö frá ríkisstjórn-
inni um aöstoö . . .
mann Endurskoðunar Akureyrar
hf„ Bjðrgólf Jó-
hannsson, til að
gera úttekt á starf-
semi Ríkisskips og
tillögur um framtíð
fyrirtækisins. End-
urskoðunarskrif-
stofa þessi hefur áð-
ur komið til kasta Halldórs. Á síð-
asta ári lánaði Byggðastoínun stof-
unni sex milljónir króna til að koma
upp skrifstofuhúsnæði, en Halldór
sat þá í stjórn ...
Fyrir skömmu vann Ólðf Bald-
ursdóttir myndlistarmaður sam-
keppni um hönnun frímerkja og
fyrstadagsumslaga fyrir sænska
póstinn. Pósturinn ákvað í sumar að
efna til keppninnar í tilefni af
Oiympiuleikunum, sem verða á
næsta ári, með sænska verðlauna-
hafa í huga. Sex listamönnum var
veitt tækifæri til að taka þátt i sam-
keppninni og varð Ólöf hlutskörp-
ust, en hún hefur búið í Svíþjóð
ásamt manni sínum, Gústafi Skúla-
syni, undanfarin átta ár ...
*
A
JL. m.kveðið hefur verið að endur-
ráða Sigrúnu Stefánsdóttur i
stöðu lektors í fjölmiðlafræðum við
féiagsvísindadeild
Háskólans. Sigrún
gegndi þessari stöðu
í fyrra en þá var
deildin starfrækt í
fyrsta skipti. Aðeins
einn annar umsækj-
andi var um stöð-
una, Páll Vilhjálmsson, fyrrver-
andi blaðamaður og fjölmiðlafræð-
ingur . ..
✓
I heilbrigðisráðuneytinu er nú
unnið að drögum að nýjum lögum
um almannatryggingar, sem breyta
væntanlega enn
frekar lyfjasölu í
landinu. Er liklegt
að Sighvatur
Björgvinsson heil-
brigðisráðherra
leggi þetta fram sem
stjórnarfrumvarp á
haustþinginu. Er þá rætt um nokk-
urs konar hlutdeildarkerfi, sem þýð-
ir að sjúklingar greiða ákveðna pró-
sentu af lyfjaverðinu. Ef af þessu
verður yrði „bestukaupalistinn"
umdeildi afnuminn . ..
Jl að er hætt við að Fjárfestingar-
félag íslands verði að setja auglýs-
ingaherferð sína með handbolta-
stjörnunni Krist-
jáni Arasyni til
hliðar. Kappinn er
núna farinn að
vinna hjá sam-
keppnisaðila Fjár-
festingarfélagsins,
nefnilega Verðbréfa-
markaði Islandsbanka. Það má því
segja að þrátt fyrir að Kristján hafi
auglýst Fjárfestingarfélagið hafi
hann veðjað á VÍB ...
✓
A
£m. málaskrá Hæstaréttar er mál
sem hreppsnefnd Skorradalshrepps
á í gegn Thorsættinni og Verka-
mannafélaginu
Dagsbrún. Deilan
stendur um for-
kaupsrétt. Thorsætt-
in seldi Dagsbrún
bústað og land í
Skorradal. Því vill
hreppsnefndin ekki
una og nú er málið sem sagt komið
til Hæstaréttar. Jón Steinar Gunn-
laugsson fer með málið fyrir
hreppsnefndina, en verjendur eru
Ragnar Aðalsteinsson og Atli
Gíslason, allt hæstaréttarlög-
menn ...
s
K-Pem kunnugt er hafa landeig-
endur í Heiðarfjallsmálinu átt í striði
við Eið Guðnason umhverfismála-
ráðherra vegna
mælinga á mengun
eftir Varnarliðið þar
um slóðir. Landeig-
endur tóku til sýni
sem Jón Gunnar
Ottósson í ráðu-
neytinu kvað
ómarktæk. Þjóðviljinn hefur staðið
með landeigendum í málinu og
meðal annars skotið á Jón Gunnar.
Þetta varð til þess að þungavigtar-
manneskja í Alþýðubandalaginu,
Margrét Frímannsdóttir, eigin-
kona Jóns Gunnars, sagði upp
áskriftinni að blaðinu. Þetta hlýtur
að vera óheppilegt fyrir Þjóðvilj-
ann, sem rembist nú við að ná tvö
þúsund nýjum áskrifendum til að
koma í veg fyrir gjaldþrot.. .
—X--------------------------
.tjins og PRESSAN hefur greint
frá fékk Halldór Blöndal starfs-
Komið og skoðið stórkostlegt úrval
vandaðra húsgagna í verslun okkar.
er eitt þekktasta merkið í
borðstofuhúsgögnum og kemurfrá einum
stærsta húsgagnaframleiðanda Bretlands.
Mikið úrval og gott verð.
Borðstofuborð og sex stólar kr. 164.800,- stgr.
Veggskápur kr. 179.820,- stgr.
Skenkur kr. 84.360,- stgr.
Borð og sex stólar kr. 184.170,- stgr.
Hornskápur kr. 80.550,- stgr.
Tveggja dyra glerskápur kr. 107.820,- stgr.
Skenkur kr. 71.820,- stgr.
Við erum sveigjanlegir í samningum.
Dæmi: Engin útborgun - öllu dreift á 12
mánuði á VISA raðgreiðslur eða 11 mánuði
á EURO samningi.
Sendum Balmoral-bæklinga
hvert á land sem er.
(Itjkál
HÚSGAGNAVERSLUN
Rauðarárstíg 14 - Sími 91-622322