Pressan - 26.09.1991, Page 20

Pressan - 26.09.1991, Page 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 hóPe/ SELFOSS ÍRSKIR DAQAR laugardaginn 28. september Kvöldskemmtun með irsku hljómsveitinni DIARMUID O'LEARY & RARDS Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Húsið opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Kynnir Jón Bjarnason. Ballkr. 1.200,- Skemmtun, ball kr. 1.800,- Matur, skemmtun og ball kr. 3.900,- Hóparímat, 15eðafl. kr. 3.500,- MATSEÐILL Rjómalöguh aspassúpa. Lambagrilbteik m/jurtasósu, granmeti og kartöflum. Ostaterta með rnyntubragði og kaffi með súkkulaði. Snyrtilegur klœðnaður Laugardaginn 5. október Íslenskt-írskt þjóðlagakvöld með hljómsveitinni ISLANDICA og írsku hljómsveitinni DIAMUID O'LEARY & BARDS. Húsið opnað kl. 21 - Miðaverð kr. 1.200,- Upplifið einstaka stemmningu. Myndiistarsúning LU HONG stendur til 29. september. Helgardvöl á Selfossi Gisting á Hótel Selfossi eða i Gesthúsi. Kvöldverður og ball á Hótel Selfossi eða Inghóli. Leikhús - Sutid - Ljúfir dagar. Uppl.: Hótel Selfoss, s. 98-22500. Gesthús, s. 98-22999. Inghóll, s. 98-21356. HAFNARMYNNi ÞJÓÐVEGUR YFIR FLÓANN KRABORG Ný aðstaóa AKRABORGAR í Reykjavík Nú viö FAXAGARÐ SEÐLABANKI KOLAPORT ARNARHÓLL L ÖLL AÐKEYRSLA AÐ JAKRABORG FER UM LJÓSASTÝRÐ GATNA- MÓT VIÐ SÆBRAUT .r U ndanfarið hafa upplýsingar streymt um byggingar sem hafa far- ið langt fram úr kostnaðaráætlun, fyrst Pferluna og síð- an Ráðhúsið. Nú er því spáð að næsti kostnaðarbitinn sem skattborgararn- ir verða að gleypa verði breytingarnar við Þjóðleikhúsið, sem stefni nú óðfluga á annan millj- arðinn. Það er ístak sem sér um þær eins og Ráðhúsið. Þjóðleikhúsfram- kvæmdirnar voru mikið áhugamál Svavars Gestssonar, fyrrverandi menntamálaráðherra. Eftirmaður hans, Ólafur G. Einarsson, mun hins vegar ekki vera kátur yfir þeim tölum sem hann hefur fengið að sjá... A iAlmenn lan Byggðastofnunar námu á síðasta ári 1,5 milljörðum króna. Athyglisvert er hversu hátt hlutfall lánanna er til aðila sem þurfa á skuldbreytingu eldri lána hjá stofnuninni að halda. í þetta fór 201 milljón króna. Ekki er síður athyglis- vert hversu stofnunin lánar mikið til aðila sem eru að kaupa eignir af stofnuninni sjálfri. Oddi hf. á Pat- reksfirði fékk 165 milljónir lánaðar hjá Byggðastofnun til að kaupa skip af henni og var það langhæsta ein- staka lánið. Þá má nefna að Dverga- steinn hf. á Seyðisfirði fékk 32,8 milljónir til að kaupa af stofnuninni húseignina Hafnargötu 47 ...

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.