Pressan - 26.09.1991, Side 22

Pressan - 26.09.1991, Side 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 ISLENSK ÞAÐ ÞARF ENGINN AÐ VELKJ- AST í VAFA UM AÐ ÞÆR ERU FAL- LEGAR. EN ÞÆR HAFA EITTHVAÐ MEIRA EN ÞAÐ EINHVERJA TÖFRA SEM FÁ MILLJÓNIR STÚLKNA ÚT UM ALLAN HEIM TIL AÐ DREYMA UM AÐ NJÓTA EINHVERS AF ÞVÍ SEM ÞÆR HAFA; FRÆGÐARINNAR, PEN- INGANNA, ÆVINTÝRANNA ÞETTA ERU LINDA EVANGEL ISTA, NAOMI CAMPBELL, CHRISTY TURLINGTON OG AÐR- AR AF ÞEKKTUSTU FYRIRSÆT- UM HEIMS ÞÆR HAFA TEKIÐ SESS HOLLYWOOD i DRAUMA- HEIMI STÚLKNA UM ALLAN HEIM. Á MEÐAN HOLLY- WOOD-LEIKKONURNAR HAFA FARIÐ Í GALLABUXUR OG LAGST Í BARÁTTU GEGN SKÓGAR- HÖGGI í AMAZON HEFUR GLANSINN Í KRINGUM MÓDEL BRANSANN MARGFALDAST. ÞAÐ ER ÞVÍ EKKI AÐ FURÐA ÞÓTT ÍSLENSKAR STÚLKUR REYNI FYRIR SÉR ERLENDIS Á SAMA HÁTT OG STRÁKARNIR LÁTA SIG DREYMA UM ATVINNU- MENNSKU í FÓTBOLTA. OG EINS OG Í FÓTBOLTANUM ER ÁRANG URINN MISJAFN; ALLT FRÁ BASLI OG SKRAPI í SMAVERK EFNUM AÐ ÞRÖSKULDI HEIMS- FRÆGÐARINNAR. MARfA GUÐMUNDSDÓTTIR Maria er tvímælalaust sú sem náð hefur lengst allra is- lenskra módela. A sjöunda áratugnum var hún ein af stóru nöfnunum, — en þá var markaóurinn reyndar minni og peningarnar þar af leiðandi líka. Krii |)VÍ MARÍA GUÐMUNDS- DÓTTIR sló í íreirn siRMiima á sjöunda áratui>num hcfiir eni>in íslensk fyrirsæta kom- ist í hóp þeirra alþekktustii. Hiín var eitt af eftirsóttustu módelum heims í möri> ár oi> prýddi forsiöur allra þekkt- ustu bladanna. Á þeim tíma var ekki jafn- niikirt af penini>um í módel- hransanum oi> í dai>. I>á voru nöfn þekktustu sýnini>ar- stúlknanna ekki þekkt lanijt út fyrir tískuheiminn eins oi> í dai>. Hn María var ein af þeim al|)ekktustu, — á svip- uöuin slódum oi< l.inda. Na- omi oi> t'hristy eru í dai>. Nú eru nokkrar uni>ar ís- lenskar fyrirsætur á þrfisk- uldi heimsfræi>öar. berta MARÍA WAAGFJORÐ var í vik- unni valin ein af tíu fei<urstu konum heims af hreska hlaö- inu l'oday. KRISTÍNA HARALDS- DÓTTIR hefur einnii> náö lani>t oi> sömu s(ii>u má sei>ja af Ándreu Brahin. ()i> brynja SVERRISDÓTTIR lieflir lllll lani>t skeiö veriö eitt af eítir- sóttustu módelum l’arísar. Kn |)ó aö þessar stlilkur séu á þröskuldinum eru |);er ekki enn komnar inn i þann ;evin- týraheim sem þekktustu imidel heims lifa i. 1,5 MILUÓNIR Á DAG l’aö eru ævintýralei>ir pen- ini>ar i þessum heiini. Nýlei>a skrifaöi CINDY CRAWFORD undir fj(")i>urra ára samnini> viö Revlon-snyrtivorufyrir- tækiö. Fyrir þaö fékk hún 1 milljónir dollara eöa tæplei>a 250 milljónir króna. paulina PORIZKOVA skrifaöi undir ævi- samninR viö Kstée Lauder oi< fékk 6 milljónir dollara fyrir eöa um 570 milljónir. ()i> upphæöirnar veröa allt- af hærri oi> hærri. Á þriöja áratui>num tók Lauren Baeall aöeins um 500 krónur fyrir aö sitja fyrir á tískuljósmynd. Kyrir tíu árum i>at þekkt mód- el húist viö aö fá um 500 þús- und á dai>. í dai< i>etur súper- módel krafist allt aö 1,5 millj- óna króna fyrir dai>svinnu. Árstekjur þeirra alþekkt- ustu i>eta nuiniö um 150 tnillj- ónuin. I þessum hópi er ekki nema um tui<ur af heims- þekktum fyrirsætum. Næstu 50 í rööinni i>eta vænst þess aö fá u.þ.h. 50 milljónir á ári. hetta eru tekjur þekktustu sýnini>arstúlkna í heimi. Tui>- ir þúsunda af stúlkum sem eru aö reyna fyrir sér í módel- bransanum veröa aö sætta sii> viö miklu læi>ri laun. Þött þær fái kannski ái>ætlei>a hori>aö fyrir hverja mynda- töku i>etur liöiö langur tími á milli verkefna oi> þa'r þurfa aö leggja mikiö á sii> til aö fá þau. ()g þannig er lif langstærsts hluta módelanna. RÉTT ÚTLIT OG RÉTTUR ALDUR 'l'il aö ná langt veröa stúlk- urnar aö hafa rétt útlit. I dai> er þaö svona. samkva'int uppskrift frá Kord-umhoös- skrifstofunni: llún veröur aö vera há. aö minnsta kosti 1.75. hún verö- ur aö hafa þrýstnar varir. há kinnbein. stór augu. langa leggi og beint nef. (Kins og sjá má af myndimii af Bertu Waag- fjorö á þessi lýs- ini> ága'tlega viö hana.) Fyrirsætur í dai> eru stærri og stæltari en fvrirrennarar þeirra. — oi* |)ær eru meö sta'rri hrjóst og skiptir þá engu hvort þau eru náttúruleg eöa gerö af lýta- hekni. sem eins oi> áöur er hesti vinur fyrirsjet- unnar. ()i> þier þurfa aö vera ungar. - BERGLIND jóhannes- DÓTTIR Begga hefur verið tvö und- anfarin ár i Japan og náð mjög langt austur þar. VALGERÐUR BACKMAN Valgerður hefur gert það ágætt i New York. UNNUR VALDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Unnur hefur fengið góð verkefni; bæði í París og Mil- anó. ANNA BJÖRNS Anna stóð sig mjög vel á áttunda áratugnum. Hámark- ið á ferli hennar var þegar hún náði samningi viö Vidal Sassoon. Slíkir samningar eru stóru vinningarnir i fyrirsætu- bransanum. SNÆFRÍÐUR BALDVINS- DÓTTIR Snæfríður hefur unnið nokkur undanfarin ár í Paris og gert það gott. Faöir henn- ar, Jón Baldvin Hannibals- son, skrifaði einu sinni í pistli að dóttir sin aflaði fjár á við einn frystitogara. Káum fvrirsætum hefurtekist aö vera í eldlínunni fram aö þrítugu. t'indy Crawford. sem er 25 ára. er þegar komin meö tvo keppinauta meö svipaö útlit; hina 21 árs Shónu oi> Niki Taylor. sem er ekki nema 1 (i ára en á aö haki 58 forsíöur oi> er komin meö samning viö LOréal. IJm leiö og módelin eru orðin tvítug |)urfa þau aö keppa viö ný módel. frískari og yngri. I>ví er spáö aö frægöarsól l.indu Kvangelista lækki hrátt á lofti, þótt luin hafi ekki veriö á toppnum nema í þrjú og hálft ár. Á sama hátt og líf módel- anna er ævintýralegt er þaö grimmt. — oi> stutt. ÍSLENSKAR STÚLKUR í ÆVINTÝRALEIT Hér á opnunni má sjá nokkrar af þeim íslensku stúlkum sem hafa náö lengst og þær sem spáö er mestri velgengni. Kins og áöur sagöi er María (iuömundsdóttir enn í sérflokki en Bertu BRYNJA SVERRISDÓTTIR Brynja fór ung út til Parísar og hefur verið í módelbrans- anum í áratug eða svo. Hún hefur mikið verið í tískusýn- ingum og er fastur punktur á syningum Versace, — á sama hátt og Linda Evangelista er hjá Chanel. Brynja sýnir út um allan heim og vinnur jöfnum hönd- um i New York, París, Tókýó og guð veit hvar. Litið hefur borið á Brynju hér heima. Hún neitar viðtöl- um við glanstímaritin og iætur fara litið fyrir sér þegar hún kemur í heimsókn. Eftir sem áður hefur hún náð langt og lengra en flestar aðrar islenskar stúlkur, — og hefur haldið sér þar i mörg ár. KRISTÍNA HARALDSDÓTTIR Kristína vinnur á Miami Beach á veturna en í Evrópu á sumrin. Hún er há, grönn og villt, — einskonar James Dean i kvengervi sem þeys- ist um á mótorhjóli. Kristína var ekki nema 13 ára þegar hún byrjaði að starfa sem módel í New York. Hún kom síðan heim til aö keppa i Elite-keppninni og vann hana að sjálfsögðu. Sið- an hefur hún haft nóg að gera; bæði í Ameríku og i Evrópu, en hún „gerir út“ frá Þýskalandi á sumrin. LINDA PÉTURSDÓTTIR Linda er sú eina af fegurð- ardrottningum íslands und- anfarinna ára sem reynt hef- ur fyrir sér í sýningarstörfum erlendis. Hún vann um tima i Japan en var fullkynþokka- full fyrir litlu mennina þar. Hún er án efa meira fyrir smekk Ameríkana, en hún stendur nú i samningavið- ræðum við enska og banda- ríska umboðsskrifstofu.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.