Pressan - 26.09.1991, Page 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER1591-
27
líl eJftiA, uituuti
Fyrir þann fjölda kvenna
(og ef til vill karla) sem
saknaö hafa í sumar list-
þáttarins Litrófs í sjón-
varpinu, sem kyntröllið
ARTHUR BJORGVIN BOLLA-
son hefur haft veg og
vanda af undanfarna tvo
vetur, skal hér meö upp-
lýst aö þættirnir (meö
þann sama Arthúr í
broddi fylkingar) hefja
göngu sína á ný i lok
næsta mánaðar.
KJARTAN RAGNARSSON hef-
ur nú komist inn í hlýjuna
i Þjóðleikhúsinu. A morg-
un veröur frumsýnt
fyrsta leikritið sem hann |
hefur leikstýrt i húsinu,
Gleðispilið, eftir Kjartan
sjálfan. Verkið fjallar um
SIGURÐ PETURSSON, Sem
var fyrsta islenska leik-
skáldið og þvi kollega
Kjartans, og vin hans,
GEIR biskup VIDALIN. Það
gerist um aldamótin
1800. Meðal þeirra sem
fara með stór hlutverk er |
blóminn af Spaugstof-
unni; sigurður sigur
JONSSON, ORN ARNASON,
PALMI GESTSSON Og RAND
VER ÞORl AKSSON.
knútur bruun er ásamt
nokkrum myndlistar-
mönnum að undirbúa
opnun mikils listagalleris
i gamla Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu. Áætlað er
að opna herlegheitin með
kaffistofu og öllu tilheyr-
andi í lok næsta mánaöar
eða í versta falli upp úr
áramótum. Ekki er vist að
galleríeigendur í ná-
grenninu hlakki jafnmikið
til opnunarinnar og Knút-
ur, þvi hún hlýtur að
verða til þess að skapa
meiri samkeppni við þá
en veriö hefur.
HVERJIR ERU HVAR?
ff
Dragdrottningarnar
brogða scr í gcrvi
Lísu Minndli
Þeir láta ekki deit’un sít>a á
Moulin Rouge uid Hlemm
(Raudu myllunni) ná frekar
en fyrri daginn. en eins ot>all-
ir vita uoru heitustu ,,sjóirí' í
hœnum sýndþur í fyrra. Ann-
ad kuöld, föstudatiskvöld.
uerdur Kabarett, söngleikur-
inn sem Lísa Minnelli gerdi
ádaudlegan fyrir tueimur
áratugum, frumsýndur. A
Moulin Rouge rádu ríkjum
skemmtanastjórarnir Mar-
íus Sverrisson og Agnar
Níelsson og fara þeir bádir
meö stór hlutuerk í söng-
leiknum, en Marius leikur
kynninn fræga.
Að sögn Agnars Níelssonar
er hér um hálftímadagskrá
að ræða. Söngleikurinn verð-
ur leikinn af hljómplötu og
..mímað" undir, eins og sagt
er. Alls taka tólf manns þátt í
sýningunnmg fara stórstjörn-
urnar Jón Arni og Reynir til
skiptis með hlutverk Lísu
Minnelli í bíómyndinni. Aðrir
þátttakendur eru Guðni,
Ingi Rafn. Sigurbjörn og
Coco. Veturliði Guðnason
lemur dagskrána saman með
harðri hendi.
Af öðrum skemmtilegum
uppákomum á Moulin Rouge
er það að frétta að fyrirhugað
er að bjóða áfram upp á svo-
kölluð ,,drag-show“ um helg-
ar og um síðustu helgi tróð
fatafellan Heidi von Dump
(Páll Hjálmtýsson) upp á
skemmtistaðnum. Ætlunin er
að Páll verði með annan fót-
inn á Moulin Rouge í vetur, en
hann er nú önnum kafinn við
undirbúning mikillar tónlist-
ardagskrár á Hótel íslandi,
sem áætlað er að frumsýna 4.
október næstkomandi.
MARIUS
SVERRISSON. Verö
ur kynnirinn i
Kabarett. PÁLL
HJÁLMTÝSSON.
Veröur ekki
meö í Kabarett en
hefur komiö
fram sem
nektardans
mærin
Heidi von
Dump.
r ;•>>' ////■ rjll M
Á’/s' -'V://# í.h i
HALLBJORN HJARTARSON
KÁNTRÍKÓNGUR. Stendur á
öndinni um helgina.
ST0ÐIÐ é
(PEKING)
ÓNDINNI
Enn einn pöbbinn, Staðið
á öndinni, hefur hafid inn-
reid sína í midborgina. Hann
er í sama hásnœdi og ueit-
ingastadurinn Mandaríninn
á Trygguagötu 2(i. Mandarín-
inn afgreidir mat til klukkan
10 á kuöldin en pöbbinn er
opinn til 1 uirka daga og til
klukkan 3 um helgar.
Að sögn Hafsteins Péturs-
sonar, „altmúlígmanns"
veitingastaðarins, ber staður-
inn heitið Staðið á öndinni
eftir klukkan 10 á kvöldin og
er það gert meðal annars til
að nýta húsnæðið betur, því
gestir staðarins geta setið
inni á Mandarínanum þegar
honum er lokað á kvöldin.
Hafsteinn segir að boðið
- sé upp á lifandi tónlist
íjögur kvökl vikunnar. frá
fimmtudegi til sunnudags,
og er dagskráin til ára-
móta orðin fullbóktið.
I kvöld ki'iiiur stuð-
hljómsveitin Sexmenn
fram i fyrsta sinn opin-
berlega. en m.irgir
llleðlimir sveit.trinnar
voru áður i Rokk-
hljómsveit Reykja-
víkiir. A föstudag og
latigardag mtin Hilm-
ar Sverrisson spila
og syngj.t ásamt stór-
vini síntim Hallbirni
Hjartarsyni og verður
þ;ið óefað stórskemmtilcg
upplifun. \ stmntidiigskvöki-
ið koiiiii svo Sex meiin fr.im
aítui.
;
Nokkrir goökunningjar Casa-
blanca:
Agust Baldursson, Agústa
Johnson og herra, Eyjolfur
Kristjansson, Reynir Kristins-
son i Módel '79, Hoddi og Solla,
Guðrún Möller og Aldis, Axel
og Eydis, Bjorn Steffensen,
Svanhildur á FM, Valdimar
Jónsson, Gunnar og Árni í
Hanz, Eva í Cosmo, Sigrún og
Petra í 17, Guðmundur, Gunn-
laugur og Ólafur Bjornssynir
(þrir af þeim eftirsóttustu).
Til aö reka a eftir fólki aö skipuleggja friiö sitt næsta sumar i
tima birtum viö hér mynd af litlum kastala i Loire-dalnum i
Frakklandi. Hann heitir Chateau du Planty og er meö 12 svefn-
herbergjum, sundlaug og iþróttasvæöi viö húsvegginn. Ræst-
ingastúlka fylgir og mogulegt er aö útvega kokk ef óskaö er.
Herlegheitin fást leigö fyrir um 82 til 124 þúsund á viku eöa
1.000 til 1.500 krónur á manninn á dag ef einn sefur í hverju rúmi.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband viö Benjamin Whitfield
i sima 90 44 71 372 6044 (fax: 90 41 71 372 6663)
Arni Bergsteinsson
hárskeri
Hvað ætlar þú að gera
um helgina?
Föstudagskvöldid ætla ég
ad nota til ad slappa af
eftir erfiða uinnuuiku og
sit þá sjálfsagt fyrir fram-
an sjónvarpid. Á laugar-
daginn er stefnan sett á
Kefluvík. Þur er ég bodinn
í þrítugsafmœli og á von
á aö skemmta mér mjög
vel. Þaö veröa svo róleg-
heit á sunnudaginn, fer
kannski í gönguferö og
jafnvel í bíó.
Blúsfíklar bæjarins fara vafa-
litið á Pulsinn um helgina.
Balliö byrjar i kvöld meö tón-
leikum hljómsveitarinnar
Leiksviðs fáránleikans, sem
flytur eingöngu frumsamin
lög, stundum meö pönkívafi.
Bandið skipa þeir Jóhann JE,
sem var í Vonbrigðum, Alfreö
Alfreðsson, Sigurbjörn Úlfars-
son og Harry Óskarsson. Þetta
eru síðustu tónleikar sveitar-
innar að sinni og er því ráð fyr-
ir þá, sem ekki vilja missa af
athyglisverðri hljómsveit, að
fara og berja hana augum i
kvöld. Á undan leikur gítar-
rokkhljomsveitin Tolstoy
nokkur lög.
BP-blúsdúettinn flytur svalan
kassagítarblús meö aöstoö
munnhörpu og raddbanda á
Blúsbarnum i kvöld.
° Við °c
mæIum
r'Á,M EÖ
rr
VIÐ MÆLUM MEÐ
Ad félki IJúgi til í akoðana-
kðnnunum
niðurstöðurnar verða svo miklu
skemmtilegri
Café F.spresso Milanó-kaff-
inu hjá Te og kaffi
það bragðast eins og kaffi án
allra aukakvilla
Nœturbíói
þótt maður komi sjálfsagt ekki
til með að fara í bió klukkan
eitt, þrjú eða fimm að nóttu er
gott að vita af sýningum á
þeim tíma
það er ódýrt, það er hægt að
stunda það einn og það er góð
hreyfing. Kini gallinn er klór-
inn, en hann er ekki í sund-
lauginni á Seltjarnarnesi.
ÍNNÍ
Koparleggir eru ekki lengur
fyrir list- eða fornleifafræðinga.
Nti getur maðurinn af götunni
gengið inn í búð og keypt
sokkabuxur með góðmálms-
áferð handa sinni ektakvinnu
og valið úr merkjunum; Saint
Laurent eða hvað hann nú kýs.
Kvenfætur eiga að vera málm-
slegnir i vetur, — þó ekki úr
silfri, gulli eða öðrum málmum
sem minna á kappakstursgalla.
Gísli Halldórsson er þvi ekki
eini núlifandi íslendingurinn
sem getur búist við spansk-
grænu á leggina í vetur. Gunna
á bláa kjólnum getur vænst
þess líka.
Það er fátt ömurlegra en lykta
eins og önnur hver kona i
kokkteilboðinu. Það er álíka og
vera í kjól úr sama efni og yfir-
dekkið á borðstofustólunum.
Til að forðast að lykta eins og
hinar er best að ganga framhjá
vinsælustu ilmvötnunum. Kf þú
ert á leið til Bandaríkjanna
skaltu skilja Red, Giorgio, Vand-
erbilt, Obsession og Opi-
um-glösin þín eftir. Kf leiðin
liggur til Frans skaltu varast
Chanel No5, Paris, Opium, Lou-
lou og Poison. Og ef þú ferð til
ítaliu skaltu endilega ekkl anga
af Loulou, Anais Anais, Paris.
Vanderbilt eða Krizia.