Pressan - 26.09.1991, Side 29

Pressan - 26.09.1991, Side 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER' 1991 29 20 ára 500 kr. The Rockwille Trolls leika kántrý rokk um helgina GARÐA KRÁIN Garðatorgi 1 - Garðabæ Sími657676 SÍMSVfiRINN Valdís Gunnarsdóttir, útvarpskona. „Hæ, þetta er Valdís. Ég er ekki heima eins og er en þú ferð inn á topp tíu- listann ef þú setur inn skilaboð á eftir hljóðmerkinu hér á eftir. Takk fyrir að hringja." Endurkoma Óðmanna Væntanlegur er geisladisk- ur með Óðmönnum! Þarna er um að ræða endurútgáfu á smáskífum er út komu 1969 og tvöföldu albúmi frá 1970. Pá voru Oðmenn Finnur Torfi Stefánsson, trommar- arnir Ólafur Garðarsson og Reynir Harðarson auk Jó- hanns G. Jóhannssonar. Jöhann segist hafa lofað Jóni Ólafssyni í Skífunni að ()ð- menn mundu koma saman á ný. ef af útgáfunni yrði. Rómeó & Júlía „Jú, óneitanlega er þetta gott tœkifœri fyrir svo unga leikara sem okkur Halldóru og þetta leggst bara vel í mig. Eg er strax farinn aö hlakka til œfinganna, sem hefjast í lok október," segir Baltasar Kormókur, en hann leikur Rómeó í uppfcerslu Guðjóns Pedersen d leikriti Shake- speares um Rómeó og Júlíu. Þad er Halldóra Björns- dóttir sem leikur Júlíu. Halldóra útskrifaðist úr Leiklistarskóla íslands síðast- liðið vor en Baltasar Kormák- ur árið áður. Þau verða bæði á föstum samningi hjá Þjóð- leikhúsinu í vetur og leika reyndar saman í öðru leikriti sem á að setja upp á Litla sviðinu innan skamms, en það er Kæra Jelena eftir Ludmilu Razjumovskjaju. BALTASAR KORMÁKUR OG HALLDÓRA BJÖRNSDÓTTIR. Þau leika ástarpar allra tíma á fjölum Þjóðleikhússins i vetur. frægasta veitingahús bæjar- ins. Maturinn er aftur oröinn góður og þjónustan hefur braggast með nýjum eigend- um. Naustið er í dýrari kanti veitingahúsa, en tekst ágæt- lega að standa undir verðinu. Matseðillinn er klassískur og þvi í stíl við innréttingarnar. Það er Haukur Morthens líka, sem syngur gamla slagara fyr- ir matargesti. Við mælum þvi með að fólk fari í sínu fínasta pússi og hafi dálítinn klassa yfir ferðinni á Naustið. STÖÐ-2 Við mælum með varúlfa- myndinni með Peter Cushing á laugardagskvöldiö. Sagan af Kaspar Hauser í hefðbundn- um hryllingsmyndastíl. Ábyggilega algjört ógeð. Mcxíkanskur matur en ekkart azrkjöt Þeir sem bedid liufu eftir mexíkönskum restuurunt munu (ú sýnishorn uf einum slikum í Furstunum vid Skiphoh, þur sem úöur vur Hrufninn. Þud er Egyptinn MUMMI frú Sviþjód sem ætlur ud sjú um mexíkunsku elclliúsid, en hunn vur údur med veitingustudmn Mummu Rosu í Kópu- vogi. En þótt matreiöslan sé mexíkönsk verður, að sögn Guðmundar Elíassonar mat- reiðslumanns, ekki boðið upp á ærkjöt eins og ameríski bissness- maöurinn með vafasama orðsporið ætlar að flytja út til Mexíkó. Hins vegar geta menn fengið lambalæri úr þeim hluta eldhússins sem sækir uppskriftirnar ekki til Mexíkó, en þar ræður Guð- mundur ríkjum. Eins og fyrr verður lifandi tónlist á Furstanum um helg- ar. BÍÓIN TORTÍMANDINN 2 DÓMSDAGUR Terminator 2 Judgment Day STJÖRNUBÍÓI Jól fyrír aödáendur Schwartzeneggers. Við mælum með fyrstu sýningunum þegar þeir alhörðustu mæta. Á schwartzenegger-mælikvarðanum fær þessi þrjár stjörnur. ★★★ NÆTURVAKTIN Graveyard Shift REGNBOGANUM Jújú. Hún er ógeðsleg á köflum og stundum meira að segja hrollvekjandi. En myndin er andskotann ekkert meira. ★ ...fær Eiríkur Jónsson fyrir ntorgunþáttinn sinn ogfxjrir að vera svo dásamlega ósvífinn á kurteisan hátt VISSIR ÞÚ... . . . að rúm 70 prósent amer- ískra kvenna segjast fyllast ástríðu ef þær sjá mynd af nöktum karlmanni og að sama hlutfall kvenna segist tilbúið að horfa á karl-fata- fellu. . . . að brír fiórðu hlutar bandarískra kvenna telja karllíkamann fegurstan á þrítugsaldrinum, rúm 4 prósent vilja hafa þá vngri en tvítugt en aðeins0.4 pró- sent eldri en fertugt. . . . að kóresku teiknararnir sem teikna endanlega gerö þáttanna um Simpson-fiöl- skylduna fá aöeins 12 bús- und krónur á mánuði í laun, að opinber laun Gorbat- siovs eru ekki nema 150 búsund krónur á mánuði og að Norman Schwarzkopf hershöfðingi hefur 115 sinn- um lægri árstekjur en Arn- old Schwartzenegger. REYKJAVÍK ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Símar 13303 -10245 Komið og njótið góðra veitinga í þægilegu og afslappandi umhverfi. y Munið sérsföðu okkar til að y taka á móti litlum hópum til _ hvers konar veislu- og 7, fundarhalda. Verið velkomin _ ^Starf^fó|^T^rf^it]y ^ ^ ni<nnii\m, ogannar í fríi Laugavegi 45 - Sími 21255 í KVÖLD Þungarokkstónleikar BLEEDING VOLCANO Föstudaaskvöld: írska þjóðlagasveitin BARDS írsk kráarstemning Ein þekktasta hljómsveit írlands. Lauaardaaskvöld t%óZáu*utc*tyj<vi Cöyn&qlutuuvt Sunnud- mánud- briðiudag BARDS Love me tender-sýningin á Hótel Ísiandi verður i siðasta skipti á laugardagskvöld, aö sinni að minnsta kosti. Dag- skráin hefur notið mikilla vin- sælda hjá gamlingjunum, enda er tonlist sjötta áratug- arins í fyrirrúmi og Bjöggi, Hel- ena, Anna Vilhjálms og Ari Jónsson í essinu sínu. Á sunnudagskvöldið verður Björn Thoroddsen með djass á Blúsbarnum ásamt þeim Bjarna Sveinbjórnssyni og Halldori Gunnlaugi Hauks- syni. KK-bandið verður á LA-café á sunnudagskvóld. Þetta er svona blús-rokk-band (það virðist vera orðið sama hvert maður fer, alls staðar blús- tónlist. Það er nú meira ...) Á sunnudags-, mánudags- og þriöjudagskvöld verður Loðin rotta á Gauknum og þvi eins gott að mæta tímanlega og koma sér vel fyrir til að troðast ekki undir. NÆTURLIFIÐ Nú er gósentíð fyrir kverúlant- ana. Litlu smástelpurnar eru komnar í bæinn með vasana fulla af sumarhýrunni og drekka sig útúrfullar á busa- böllunum. Krókódílamennirn- ir, sem hafa vafrað hring eftir hring niöri miðbæ i allt sumar, geta því bætt miðvikudögum og fimmtudögum við sinn vanalega helgarrúnt. Við hin getum fylgst með veiðunum. — nema einstaka sál sem enn hefur í sér kjark og samúð með meðbræðrum sínum og systrum til að trufla veiðarnar. VEITINGAHÚSIN___________ Nú hefur Naustið gengið í end- urnýjun lífdaga. Það er þvi á ný óhætt að fara á þetta sögu- feóJzin COLIN DEXTER LEYNDIR ÞRÆÐIR Hingað til höfum við orðið að láta okkur nægja að fylgjast með Morse lögregluforingja í sjónvarpinu en nú hefur Mál & menning gefið út sumarreyfara með Ijóðelska, lifs- reynda og drykkfellda lögreglusnillingnum. Þetta er þægilegur samansetningur upp á 236 blaðsíður og bara spennandi á köflum. Morse er skilgetið af- kvæmi bresku lög- reglusagnahefðarinnar, sem tekur bandaríska Marlow-stílnum langt fram. í sínum flokki fær bókin 7 af 10. Vinscelusta myndböndin 1. Bonfire of Vanities 2. Repossessed 3. Pacific Heights 4. Evil Destructions 5. Tie Me Up Tie Me Down 6. Look Who's Talking too 7. Rookie 8. Pump up the Volume 9. Postcards from the Edge 10. Reversal of Fortune BIÓBORGIN Að leiðarlokum* Rússlandsdeildin* Á flótta** Skjaldbókurnar 2** BÍÓHÖLL- IN Hörkuskyttan* Rakettu- maöurinn*** Mommudreng- ur* New Jack City*** Skjald- bökurnar 2** Aleinn heima*** HÁSKÓLABÍÓ Hamlet *** Beint á ská 2’/»** Alice*** Lömbin þagna*** Bittu mig, elskaðu mig* Allt i besta lagi*** Skjaidbökurn- ar*** LAUGARÁSBIÓ Uppi hjá Madonnu*** Eldhugar** Leikaralöggan** REGNBOGINN Næturvaktin * Hrói höttur** Dansar við úlfa*** Cyrano de Bergerac*** Glæpakóngur- inn** Skúrkar* Litli þjófur- inn* STJÖRNUBÍÓ Tortimand- inn 2 *** Hudson Hawk** Börn náttúrunnar** NORSK KVIKMYNDAVIKA i HÁSKÓLABÍÓI Jújú, sjálfsagt er hægt að horfa á norskar biómyndir. Það er að minnsta kosti hægt að nota þær til að átta sig á hvernig þaö er fyrir útlendinga aö horfa á íslenskar myndir. . . . að fyrirtæki í eigu kvenna velta um 278 milli- örðum dollara (17 þúsund milljörðum islenskra) en fyr- irtæki í eigu blökkumanna ekki nema !8 milljörðum dollara (þúsund milljörðum íslenskra). Hver segir svo að konan sé negri heimsins? (Hver? Það voru John og Yoko Ono.) —★—i Moulin Rouge hva'ð annáð?

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.