Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 1

Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 1
PRESSAN MSMSNSMSMHSððSMNNHSRBSMHY _ Plötu Bókabláð FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992 HVAÐ FEKK ÞIG TIL AÐ GERA ÞETTA? Eru æviminn- ingar til að kveða niður kjaftasögur eða ýta þær undir Gróu á Leiti? fólki, sem er ekkert óeðlilegt þegar maður vinnur út á við eins og ég geri, þótt núorðið nenni enginn að tala um mig lengur þar sem ég er orðin svo gömul. Með því að gefa út bók sem þessa hef ég tækifæri tii að fá leiðréttingu og koma sannieikanum að. Hún ýtir því ekki undir heldur leiðréttir tilbún- inginn og vitleysuna sem kjaftað hefur verið um í gegnum árin".“ dólgurinn í flestum tilvikum, þótt ekki sé þar með sagt að það hafi allt verið á rökum reist. Mér fannst hins vegar tími til kominn að segja frá ákveðnum hlutum sjálfur svo þeir yrðu ekki sagðir í saumaklúbþum og annars staðar. Ég fæ þá alltént' að segja mína sögu eins og hún snýr að mér, — ég hlýt að vera bestur til að segja til um hvað er rétt og rangt.“ eða nokkuð sem ég hef neina eftir- þanka um. Þetta er öðruvísi líf en fólk á að venjast og ég veit ekki til þess að nokkru sinni í veraldar- sögunni hafi maður verið jáfnvit- laus og farið svona á flakk um heiminn með sex börn og konu. Það verður hver að vega það og meta eins og hann vill, en ég er ánægður ef einhverjum finnst skemmtilegt að lesa bókina.“ BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR kaupkona „Fyrst var ég alveg ófáanleg, en það höfðu margir leitað tii mín áður og ég varð því fyrir miklum þrýstingi. Þegar ég fór að athuga málið lét ég tilleiðast, því mér fannst sem fólk í kringum mig teldi að ég hefði frá einhverju að segja. Það var þó ekki síst fýrir til- stilli barnanna minna að ég sló til og farið var út í þetta með fullu samþykki fjölskyldunnar. Ingólf- ur gerði síðan útslagið, það kom enginn annar til greina. Maðurinn er mjög fær penni, ákaflega vel gefinn og skemmtilegur, hlustar vel og tekst með ólíkindum að setja sig inn í sálarlíf manns. Hvað kjaftasögur varðar þá hef ég lengi verið á milli tannanna á GUÐLAUGUR BERGMANN kaupmaður „Ég hafði verið beðinn um þetta nokkrum sinnum og áleit að þar sem ég var sjálfur á krossgöt- um í lífinu væri þetta ágætur tími. Það komu einnig til þrír samverk- andi þættir aðrir: Manninn, sem bað mig um þetta, taldi ég hafa til að bera það næmi sem til þurfti gagnvart mér, útgefandinn sem ég vildi fá var tilbúinn til samstarfs og þegar fólkið í kringum mig, sem vissulega kemur náið við sögu, var þessu ekki mótfallið sló ég til. Þar fýrir utan taldi ég líka að ef ég hygðist gefa út æviminningar mínar á annað borð væri betra að gera það áður en all- ir væru dauðir sem ég þekki og þekkja mig. Hvað kjafta- gang um mig áhrær- ir er ég sjálfur söku- SIGURÐUR ÞORSTEINSSON skipstjóri „Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég lét tilleiðast, dauðsé eftir þessu og í raun var þetta hreinasta tilviljun! Mér fannst þetta ekki tímabært en ekki er þar með sagt að ég hafi ekki frá neinu að segja. Þetta endaði nú svona samt. í bókum sem þessari held ég að flestir reyni að segja eins mikinn sannleika og þeir geta og ég veit ekki betur en mín bók hafi að geyma um 99 prósent sannindi. Mér var mjög annt um að ekki færi annað í hana en þó hefúr ým- islegt snúist í meðförum, þó ekk- ert sem ég hef mjög út á að setja GUÐNIGUÐMUNDSSON rektor „Karakterleysi! Ekki nógu harður að segja nei. Ég hef ekki hugmynd um hvort bækur sem þessi ýta undir Gróu. Það er nokkurn veginn sama hvað menn gera eða gera ekki; Gróa kerlingin dafnar aÚtaf.“ ÞORSTEINN JÓNSSON flugmaður „Fyrir 45 árum byrjaði ég að skrifa þessar æviminningar vegna þess að faðir minn var aiitaf að pota í mig til að gera það. Ég var kominn eitthvað áieiðis með þetta á sínum tíma, en svo skildi okkar leiðir og karl faðir minn hætti að geta potað í mig. Þar með gufaði upp áhuginn á að skrifa endur- minningar. Undanfarin ár hef ég hins vegar lítinn frið haft fyrir bókaútgefendum og allir hafa þeir viljað fá mig til að skrifa eða fá mig til viðtals og láta annan skrifa, sem ég hef aldrei tekið í mál. Það endaði með því að svo mikið var gengið eftir mér að ég kláraði það sem ég var byrjaður á. Upphaflega áttu þetta einungis að vera stríðsminningar, en svo datt mér í hug að fólk vildi vita af hverju ég hafði álpast út í þetta stríð og þegar ég fór að gefa skýr- ingar á því endaði ég með því að fara allt aftur að fyrsta degi og skrifaði smákafla um æsku- og uppvaxtarárin. Ég hef engar áhyggjur af Gróu á Leiti því engar alvarlegar kjafta- sögur hafa verið sagðar um mig eftir því sem ég best veit. Ég þarf því ekki að kveða neitt niður.“ HEILDARSALA Sala Höfundur Titill 855 Ingóllur Margeirsson Hjá Báru 842 Þorgrímur Þráinsson Bak vib bláu augun 820 Þórarinn Eldjárn Ó fyrir framan 591 Einar Kárason Heimskra manna ráb 523 Vigdis Crímsdóttir Stúlkan í skóginum 493 jónína Leósdóttir Rósumál 370 Þorsteinn jónsson Dansaö í háloftunum 368 jónas Sig. & PálmiI. íslenskir aubmenn 368 A.L. Singer Fríba og dýrib Þorgrímur Þráinsson Lalli Ijósastastaur Zaua Muhsen Seld Lykke Nielssen Fríba framhl. kjánast Cylfi Cröndal Ásgeir Ásgeirsson Friörika Benónýsdóttir Minn hlátur er sorg jacobsen & Olsson Fyrstu athuganir Berts Stephen King Furbuflug 192 MarkTwain Stikilsberja-Finnur 182 Thor Vilhjálmsson Raddir í garbinum 180 Fribrik Erlingsson Alltaf til í slaginn 166 Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Gettu nú 10 350 11 256 12 245 13 230 14 210 15 203 16 201 17 18 19 20 Upptýsingor hér eru byggbor sömu sölutölum og á vikulistanum, en lögö er saman heilaarsalo bóka frá utgáfu. Sölutölumar eru úr frá 18 bókabúöum. Ætla má aö 50% bóksölu landsins fari frampar, en sölutölur hér eru framreiknaöar í samrœmi viö þaö. Tölumar taka aöeins til boka, sem útgefnar hafa veriö í haust. ^\k S IL 11^1 I I It U 11^8 NI Vikusala Titill 692 4 Bak vib bláu augun© u 335 O HjáBáruO RBR 308 4 íslenskir aubmennO 273 4 Stúlkan í skóginumO OElS 273 4 Dansab í háloftunumO 260 4 Lalli Ijósastaur© 243 <þ> RósumálO U 241 O Heimskra manna rabO aS-'JBI 168 O Fríba og dýrib (D Bi Þ1 148 O Ó fyrirframanO tf 131 4 Alltaf tll í slaglnn© ÍB PM 121 4 Furbuflug£j C9 118 Ásgelr ÁsgelrssonO WL&9 93 Stund hefndarinnarO Ht H 90 Minn hlatur er sorgO ii FtJ 80 Cettu nú@ at 65 Stikllberja-Firínur@ 64 Fyrstu athuganir Berts0 64 Taugastríbib0 «35» 62 RaddirígarbinumO 58 íkröppumsjóO 4k-l> 58 ÖrlagavefurO ÍPJbJfe 54 DaubagildranO RzJíM 49 Sjáumst seinna© . 45 SeldO «j£SI 41 Libsmenn MoskvuO 39 Saga Keflavíkur O 37 Enn hlær þingheimurO 37 Fríba framhleypna kjánast© #fe1T»St 37 Gubbergur BergssonO Höfundur Þorgrímur Þráinsson Ingólfur Margeirsson jónas Sigurg. & Pálmi]ónass. Vigdís Crímsdóttir Þorsteinn jónsson Þorgrímur Þráinsson jónína Leósdóttir Einar Kárason A.L. Singer Þórarinn Eldjárn Friörik Erlingsson Stephen King Cylfi Gröndal Alistair McLean Fribrika Benónýsdóttir Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Mark Twain jacobsen & Olsson Ruth Rendell Thor Vilhjálmsson Atli Magnússon Victoría Holt Duncan Kyle Mary Hooper Zaua Muhsen Árni Snœvarr & Valur Ingim. Bjarni Cubmarsson Arni johnsen LykkeNielssen Þóra K. Asgeirsdóttir Útgefandi Fróbi Örn & Örlygur AB Ibunn Setberg Fróbi Fróbi Mál & Menning Vaka Forlagib Vaka Fróbi Forlagib Ibunn Ibunn Hörpuútgáfan Skjaldborg Skjaldborg Fróbi Mál & Menning Örn k Örlygur Vaka Hörpuútgáfan Ibunn Forlagib AB Keflavíkurbær Hörpuútgáfan Skjaldborg Forlagib Vikur 3 4 2 4 2 2 4 4 3p 7 2 3 4 3 3,% 2 6 9 2 3 é / L SKALDSÖG1 Jí Ft OSkáldsögur ©Barna- og unglingabækur ©Reyfarar OÁstarsögur OAbrarbækur iér eru byggöar á sölutölum frá 18 bókabúöum. Ætla má aö 5 0% bóksölu landsins fari fram þar, en sölutölur hér eru framreiknaöar í samrœmi viö Tölúmar taka aöeins til bóka, sem útqefnar hafa veriö í haust.______________________________________ Hvor listinn er áreiðanlegri; PRESSUNNAR eða DV? PRESSAN birtir nú metsölubókalista sinn í annað sinn. Og eins og i siðustu viku er hann mjög ólíkur lista OV yfir mest seldu bækurnar. Það er því eðlilegt að skýra út fyrir lesendum hver munurinn á þessum tveimur listum er. PRESSAN vinnur sinn lista þannig að bókaverslanir sem hafa um 50 prósenta markaðshlutdeild láta blaðinu i té upplýs- ingar um sölu bóka og tilgreina hversu mörg eintök af hverri bók hafa selst. Þessar upplýsingar eru síðan bornar saman við upplýsingar frá bókaútgefendum til að meta vægi hverrar búðar fyrir sig í heildar- bóksölu á landinu. Og þar sem verslanirnar sem veita PRESSUNNI upplýsingar ná sam- anlagt um 50 prósenta markaðshlutdeild má fullyrða að metsölulisti blaðsins gefur mjög góða mynd af því sem raunverulega erað gerastá bókamarkaðinum. DV byggir sinn lista hins vegar á upplýs- ingum frá níu tiltölulega litlum bókabúð- um. Þær setja mest seldu bækurnar upp í lista og númera þær frá einum og upp i tíu. Blaðamaður DV tekur síðan þessa lista og býr til úr þeim einn. Með þessum hætti hlýtur mest selda bókin i minnstu búðinni jafnmikið vægi og mest selda bókin í þeirri stærstu. Ef saga Stykkishólms væri á jóla- bókamarkaðinum og seldist vel i Bókabúð Sigurðar Jónssonar í Stykkishólmi gæti hún því lent inni á DV-listanum þótt hún seldist ekki neitt annars staðar á landinu. Sökum þessa ber frekar aö líta á met- sölulista DV sem nokkurs konar vinsælda- kosningu þar sem hvert kjördæmi hefur sama vægi (svipað og í Eurovision), en verslanirnar sem DV notast við skiptast nokkuð jafnt milli kjördæma. Þessi vin- sældakosning er enn sérkennilegri fyrir það að verslanirnar hjá DV eru litlar og hafa sameiginlega lítinn hluta markaðarins. Meðal verslana sem eru í úrtaki PRESS- UNNAR en ekki hjá DV eru; allar verslanir Eymundssonar, báðar verslanir Pennans, báðar verslanir Máls og menningar, allar verslanir Hagkaups utan sú i Skeifunni, sem fær að fijóta með hjá DV. Af þessu má sjá að mæling DV fer fram annars staðar en aðal- bóksalan. Höfundur Titill i Vigdís Crímsdóttir Stúlkan í skóginum 2 Einar Károson Heimskra manna rá& 3 Þórarinn Eldjárn O fyrir framan 4 Stephen King Furöuflug 5 Alistair McLean Stund hefndarinnar 6 Ruth Rendell Taugastríöiö 7 Victoria Holt Örlagavefur 8 Duncan Kyle Dauöagildran 9 Isabelle Allende Sannleikur allífsins n Höfundur Titill i Ingólfur Margeirsson Hjá Báru 2 jónas Sigurg. & Pálmi /ónass. íslenskir auömenn 3 Þorsteinn jónsson Dansaö í háloftunum 4 jónína Leósdóttir Rósumál 5 Cylfi Cröndal Ásgeir Ásgeirsson 6 Fribrika Benónýsdóttir Minn hlátur er sorg 7 Thor Vilhjálmsson Raddir í garðinum 8 Atli Magnússon í kröppum sjó 9 Zaua Muhsen Seld 1 10 Arni Snœvarr & Valur Ingim. Liösmenn Moskvu PRESSAN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.