Pressan - 10.12.1992, Qupperneq 9

Pressan - 10.12.1992, Qupperneq 9
BÓK UM ÞESSIJÓL! BÓK UM ÞESSIJÓL! BÓK UM ÞESSIJÓL! FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992 Ein vinsælasta bók ársins! Úr blaöadómum: „Stundum birtast í fjölmiölum yfirborös- legar ásakanir í garö fyndinna höfunda um aö þeir séu svo dœmalaust yfirborös- legir. Þessi bók afsannar þaö enn einu sinni, uppaf drepfyndnum frásögnum rís óhugnanleg heildarmynd..." (Örn Ólafsson, DV) „Frá því Laxness lagöi frá sér pennann hefur enginn íslenskur rithöfundur skapaö jafn fjölskrúöugt og heilsteypt persónugallerí í verkum sínum og Einar Kárason í Eyjabókunum - og nú í Heimskra manna ráöum... Þetta verk Einars Kárasonar er fyrst og fremst góöur skáldskapur." (Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressunni) Heimskra manna ráb EINAR KÁRASON Ný fjölskyldo, nýtt sögusviö, ný geggjun - en sagnagleöin er söm og í Djöflaeyjubálkinum vinscela. Sagan er bráöfyndin og full af minnisstœöum mannlýsingum. Fjölskrúöugir atburöir raöast saman í mynd af draumum og sorgum nýríkra og síblankra íslendinga á þessari öld. Mál IMI og menning LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 HVlTA HÚSIÐ / SíA

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.