Pressan - 30.12.1992, Side 10

Pressan - 30.12.1992, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 30. DESEMBER 1992 LÍFIÐ EFTIR VINNU 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar. 19.30 Á ferð og flugi. Unglingar á ferð um Evrópu. 20.00 Fréttir. 20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl. Saga bílsins á íslandi. 21.15 Námsmærin. L’Etudiante. Frönsk frd 1988. Gaman- mynd um konu sem getur ekki látið karlkynið í friði. 23.00 Klukka lífsins. 23.55 Útvarpsfréttir. GAIVILÁRSDAGUR 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir. 13.20 Jólastundin okkar.E 14.10 Disneyferðin. 14.45 Brúðurnar í speglinum. Lokaþáttur. 15.10 Pósturinn Páll. 15.35 Flugbangsar. 16.00 íþróttaannáll 1992. Logi Bergmann Eiðsson skýrir frá helstu íþróttaviðburðum ársins. 17.40 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Svipmyndir frá innlendum vettvangi. 21.10 Svipmyndirfrá erlendum vettvangi. 22.00 í fjölleikahús1. 22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Spéspegill ársins. 23.30 Ávarp útvarpsstjóra. 00.10 Smart spæjari enn á kreiki. Get smart again. Amerísk frd 1989. Gamall kunningi mættur á ný. Er hann enn með símann sinn í skónum? —aa.WiH-i.n'iii—■ 13.00 Ávarpforseta íslands. 13.30 Svipmyndirfrá innlendum og erlendum vettvangi.E 15.50 Pavarotti í Rósenborgarhöll. 16.15 Steinblómið. Ballett í uppfærslu Kírovballettsins í Pét- ursborg. 18.00 Búkolla. Sviðssýning kvikmynduð. 18.30 Prins sjóræningi. Pirate Prince. Bresk frd 1991. Ævin- týramynd. 20.00 Fréttir. 20.20 Klukkur landsins. 20.40 „Tíminn líður hægt..." Málverk Jóns Helgasonar af höfuðstaðnum. 21.20 Svarti flauelskjóllinn. The Black Velvet Gown. Bresk frd 1991. Kona stendur ein uppi með börnin sín og gerist ráðskona hjá einsetumanni. Verðlaunamynd byggð á sögu eftir Catherine Cookson. 22.50 Afmælistónleikar Bobs Dylan. Popparinn í Madison Square. LAUGARDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.05 Hlé. 15.00 íþróttaannáll.E 16.40 íþróttaþátturinn. Körfuboltahátíð í Borgarnesi. 18.00 Búkolla. 18.30 Bangsi besta skinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones. The Young Indiana Jones Chronicles. Nýr mýndaflokkur um ævintýri hetjunnar. Var tilnefndur til átta Emmy-verðlauna en hlaut fimm. 22.15 Beint í æð. Tónlist Jet Black Joe varpað beint frá Púls- inum. 22.55 Blóðpeningar. Le systcme Navarro - Billets de sange. Frönsk frd 1990. Navarro lögregluforingi á enn í höggi við ræningja. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Teiknimyndir, sögur og fleira. 11.00 Hlé. 14.20 Hamrahlíðarkórinn í Listasafni íslands. Sungin lög eft- ir íslensktónskáld. 14.55 Atli Húnakonungur. Ópera Verdis. 16.55 Öldin okkar. Ást og friður. Notre siécle. Franskur heimildamyndaflokkur. Blómatíminn. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Búkolla. Síðasti hluti. 18.30 Ævintýri á norðurslóðum. Móðir hafsins. Grænlensk mynd. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Auðlegð og ástríður. 19.30 Fyrirmyndarfaðir. Cosby fjölskyldan í ham. 20.00 Fréttir. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn. Kynlegir kvistir í Kaupmanna- höfn. 21.00 Steinn við stein. íslensk samtímatónlist. 21.30 ★ 1/2 Klara. Clara’s Hcart. Amerísk frd 1988. Ósköp Ijúf en ekkert meistaraverk. 23.15 Sögumenn. 17.00 Hverfandi heimur. Þjóðflokkar sem stafar ógn af kröf- um nútímans. Mannfræðingar kynna sér líf og háttu ýmissa þjóðflokka. 18.00 Mussolini. Nlen of Our Time. Ferill frægra stjórnmála- manna rakinn í máli og myndum. Fasistaforinginn á Ítalíu. —linilllWlTf^M 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Lífið í Hafnarfirðinum í for- tíð, nútíð og framtíð. Forvitnilegt fyrir alla Hafnfirð- inga og maka þeirra sem flust hafa í Hafnarfjörðinn. Útvarp Hafnarfjörður stendur fyrir gerð þáttarins sem og Guðmundur Árni Stefánsson og félagar úr bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. 18.00 Náttúra Ástralíu. Fólkið, landslagið, dýrin, flóran. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Ijóti andarunginn. 18.00 Ávaxtafólkið. 18.30 Frá tónlistarsumri '92. Púlsinn á Bylgjunni.E 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Melrose Place. Alison og Billy í nýjum myndaflokki. 21.20 Innlendur fréttaannáll 1992. Helstu atburðir ársins sem er að líða. 22.20 Ævi Janet Frame. 23.15 Sting og félagar. Fylgst með poppgoðinu. 00.45 ★★ Minnismerkið. To Heal a Nation. Amerísk sjón- varpsmynd frd 1988. Sannfærandi drama um fyrrum hermann sem var í Víetnam. Byggt á prýðishandriti. — ■ ■ HllllllilM 09.00 Álfar og tröll. 09.45 Lítið leyndarmál. 10.10 Litla stúlkan með eldspýturnar. Teiknimynd sem ger- ist í framtíðinni. 10.35 í blíðu og stríðu. 11.00 Rússneskt ævintýri. 11.25 Spékoppar. 11.45 Klakaprinsessan. 12.10 Lísa í Undralandi. Walt Disney teiknimynd. 13.30 Fréttir. Eini fréttatími dagsins. 13.45 Kryddsíld. Elín Hirst ræðir við gesti sína um árið sem er að líða. 14.50 Erlendur fréttaannáll 1992. Allt það helsta sem gerst hefur í heiminum á liðnu ári. 15.20 íþróttaannáll 1992. Svipmyndir frá helstu afrekum íþróttamanna. 16.20 Fjölleikahús. 17.10 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra íslands. 20.35 Imbakassinn. Sérstakur áramótaþáttur. 20.55 Konungleg skemmtun. Thc Royal Variety Perfor- mance 1992. Breskur skemmtiþáttur. 23.35 Hard Rock Café. Heimildarmynd um safn muna í fór- um Hard Rock keðjunnar. 00.00 Nú árið er liðið... Stöð 2 og Bylgjan senda áramóta- kveðjur. 00.25 Hard RockCafé. Framhald. 00.25 ★★ 1/2 Logandi hræddir. The Living Daylights. Bresk frd 1987. 02.30 Leigumorðinginn. This Gun for Hirc. Amerísk frd 1991. ■KEraiBlHN 10.00 Tímagarpar í ævintýraleit. 11.30 í blíðu og stríðu. 12.00 Spékoppar. 12.25 Baryshnikovdansar... 13.00 Ávarpforseta íslands. 13.30 Innlendurannáll 1992.E 14.30 Erlendurannáll 1992.E 15.00 Morðsaga. One, Two, Buckle My Shoe. Bresk frd 1992. Flækja eftir Agöthu Christie. Hercule Pirot leysir mál- ið. 16.40 íþróttaannáll 1992.E 17.40 ★★ l/2 Hans hátign. KingRalph. Amerísk frd 1991. 19.19 Hátíðarfréttir. 19.45 Nýárskveðja útvarpsstjóra. 20.00 Aðeins ein jörð. 20.10 Fagri Blakkur.Teiknimynd. 20.55 ★★ 1/2 Leðurblökumaðurinn. Batman. Amerísk frá 1989. 23.00 ★★★ 1/2 Lömbin þagna.Si/e«ce of the Lambs. Am- erísk frá 1990. 00.55 ★★★ Guðfaðirinn III.Godfather III. Amerísk frá 1990. 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. Fylgst með villtum dýrum í dýragörðum. 12.55 ★★ 1/2 Skóladagar. School Daze. Amerísk frd 1988. 15.00 Þrjúbíó. Sagan um litlu risaeðluna. 16.30 Leikur að Ijósi. Fjallað um lýsingu í leikhúsi og kvik- myndum. 17.00 Leyndarmál. Amerísk sápa. 18.00 Poppog kók. Tónlistarþáttur. 19.00 Laugardagssyrpan. Teiknimyndir. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Falin myndavél. 21.15 ★★ Hann sagði, hún sagði. Hesaid, She said. Amer- ísk frá 1991. 23.05 ★★★★ Hinrik V. Henry V. Amerískfrd 1989 01.15 ★★ Siðanefnd Iögreglunnar./nferm7/ affairs. Amerísk frd 1990. 03.05 ★★ Stríðsógnir. Casualities of war. Amerísk frá 1989. SUNNUDAGUR 09.00 Sögur úr Nýja testamentinu. 09.20 Rósa. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Fimm og furðudýrið. 12.00 Sköpun. Grafísk hönnun. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.15 Stöðvar 2 deildin. Svipmyndir úr heimi íþróttanna. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Söngvarinn José Carreras. 18.00 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 Aðeins ein jörð.E 19.19 19.19. 20.00 Bemskubrek. The Wondcr Years. Kevin Arnold í stöð- ugum vandræðum. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Saklaust fórnarlamb. V/cf/m of Innocence. Amerísk frd 1990. 22.45 Von Bulow réttarhöldin. Trials ofVon Bulow. Heim- ildarþáttur um sögufræg réttarhöld. 23.30 ★★1/2 Allt er breytingum héö.Things change. Arner- ísk frá 1988. Smápeði innan mafíunnar er falið að gæta manns sem á að fara í fangelsi innan skamms. Brokkgeng mynd en frammistaða leikaranna er góð og sérstaklega Don Ameche. ★★★★Pottþétt ★★★Ágætt ★★Lala ★Leiðinlegt ® Ömurlegt E Endursýnt efni KLASSÍKIN MIÐVIKUDAGUR • Jólaóratóría Bachs | Kór og Kammersveit Lang- holtskirkju flytja Jólaóratór- íuna eftir Johann Sebastian Bach. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Braga- dóttir, Michael Goldthorpe og Magn- ús Baldvinsson. Óratórían verður flutt í styttri útgáfu. Fyrstu þrír hlutarnir eru óstyttir, tvær aríur fluttar úr fjórða hluta og að lokum upphafskór fimmtu kantötu. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Langholtskirkja kl. 20. • Ljósvíkingar Hópur listamanna gengst fyrir Ijóðalestri og tónlistar- flutningi. Þórarinn Eldjárn, Sveinn Ósk- ar Sigurðsson, Ari Gísli Bragason og Steinunn Ásmundsdóttir lesa Ijóð. Páll Eyjólfsson leikur á klassískan gítar, Laufey Sigurðardóttir á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson flytur klassíska píanó- tónlist. Sólon íslandus kl. 20.30. LEIKHÚS • My fair lady. Söngleik- urinn vinsæli eftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Með aðalhlutverk fara Jó- hann Sigurðsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir en alls taka rúmlega 30 manns þátt í sýningunni. Leikstjórn er í höndum Stefáns Baldurssonar. Þjóð- leikhúsið kl. 20. • Dýrin í Hálsaskógi. Hlutverkaskip- an er að því leyti sérkennileg að Mikki refur hefði komist tvöfaldur fyrir inni í Lilla klifurmús, svo vitnað sé í leikdóm Lárusar Ýmis Óskarssonar. Þjóðleik- húsiðkl. 13. • Ronja ræningjadóttir. Ný dönsk leikgerð, byggð á barnasögunni vin- saélu eftir Astrid Lindgren. Söngvar eftir Sebastian, virtasta söngvasmið Dana. Hlutverk Ronju er í höndum Sigrúnar Eddu Björnsdóttur. Leikstjóri er Ásdís Skúladóttir. Borgarleikhúsið kl. 14. • Vanja frændi. Borgarleikhúsið, litla svið kl. 20. • Útlendingurinn. Gamanleikur eftir bandaríska leikskáldið Larry Shue sýndur norðan heiða. Þráinn Karlsson fer með hlutverk aðalpersónunnar, Charlie, sem þjáist af feimni og minni- máttarkennd. Leikstjóri er Sunna Borg. Leikfélag Akureyrar kl. 20.30. • Hræðileg hamingja. Ég mæli með þessari sýningu vegna leikritsins, skemmtilegs leikrýmis og listar leikar- ans, sem þarna er iðkuð af lífi og sál, skrifar Lárus Ýmir. Alþýðuleikhúsið, Hafnarhúsinu kl. 20.30. MWMm-'WMM'WM'mmm • My fair lady. Þjóðleikhúsið kl. 20. • Stræti. Þessi sýning er gott dæmi um það hve stílfærður og stór leikur fer vel á sviði, segir Lárus Ymir Óskars- son í leikdómi. Þjóðleikhúsið, Smíða- verkstœði, kl. 20. • Ríta gengur menntaveginn. Fyr- ir þá leikhúsgesti sem ekki eru að elt- ast við nýjungar, heldur gömlu góðu leikhússkemmtunina, skrifar Lárus Ým- ir. Þjóðleikhúsið, litla svið, kl. 20.30. • Ronja ræningjadóttir Borgar- leikhúsiðkl. 14. • Platanov. Sýningin á Platanov er þétt og vel leikin og skemmtileg, segir í leikdómi Lárusar Ýmis. Borgarleik- húsið, litla svið kl. 20. • Heima hjá ömmu Margt er ágætt um þessa sýningu að segja. Þó er eins og flest sé þar í einhverju meðallagi, skrifar Lárus Ýmir. Borgarleikhúsið kl. 20. M I Ð V K U D A G U R • Lucia di Lammermoor. Sigrún Hjálmtýsdóttir er stjarnan sem skín skært á íslensku óperufestingunni. ís- lenska óperan kl. 20. • Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhúsið kl. 14 og 17. • Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsiðkl. 14. • Vanja frændi. Borgarleikhúsið, litla svið kl. 20. MYNDLIST • Jóhann Jónsson frá Vestmannaeyjum sýnir vantslitamyndir sínar í Lóu- hreiðri við Laugaveg. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga kl. 10-14. # Ásmundur Sveinsson í Ásmund- arsafni stendur yfir sýningin Bók- menntirnar í list Ásmundar Sveinsson- ar. Opið alla daga kl. 10-16. # Lítil verk íslenskra myndlistar- manna eru sýnd á myndlistarsýningu í Listmunahúsinu. Opið virka daga kl. 12-18 og utn helgar kl. 14-18. Lokað d mánudögum. # Sigurjon Sigurðsson hefur opnað sýningu á málverkum sínum í Perl- unni, 1. hæð. # Svala Sigurleifsdóttir sýnir í Slunkaríki á (safirði. Verkin á sýning- unni eru svart-hvítar Ijósmyndir, stækkaðar og litaðar með olíulitum. POPP LARSKVOLD •Gleðisveitin Júpíters verður aðalhjómsveit kvöldsins á áramótadans- leik Tungslins. Þeir munu mæta með splunkunýtt prógramm, hatta og knöll til þess eins að kveðja hundfúlt ár. •Nýönsk mun klæðast áramótabún- ingunum á Hótel íslandi ásamt... •Jet Black Joe og má því búast við að aðalgrúppíur bæjarins mæti á Hót- el ísland sem þær annars gera aldrei. • Knöll kampavín og húllumhæ verður í Súlnasal Hótel Sögu þetta kvöld og sjálfsagt einhver afdala- hljómsveit. • Kvennaflagarinn Bogomil Font ásamt andstæðingi sínum Óla Har- alds ætlar að ögra gestum Ingólfsca- fés. Liðið verður skreytt með höttum og öðru nýársglingri. •Sumargleði verður á Berlín um ára- mótin því áramótagleði þeirra var haldin í haust. Því er von á ýmsu sum- arglensi og þeir sem mæta í stuttbux- um fá óvæntan glaðing. •Fiugeldasýning sprell og spé verður á Hressó. •Óskar Guðmundsson trúbadúr skemmtir árið 1993 á Valtý á grænni treyju. •Red House leikur blús eftir klukkan eitt fyrir þá sem vilja gráta gamla árið á Blúsbarnum. NYARSKVOLD •Edda Erlendsdóttir spilar ásamt níu manna hljómsveit argentíska tón- list á Hótel íslandi og einnig... •Sálin hans Jóns míns í tilefni þess að átta litlar krúttibollur keppa um tit- ilinn forsíðustúlka hálfsmánaðartíma- ritsins Vikunnar. •Uppselt er á Ömmu Lú og það fyrir löngu, en þar er víst mikið fjör því Jón Baldvin Hannibalsson verður veislustjóri, Bubbi syngu Kúbusöngva og Heiðar snyrtir flytur ræðu kvölds- ins. Það er einnig löngu uppselt á ný- ársfagnað... •Perlunnar en matseðillinn þar er svo magnaður að hann er ekki einu sinni gefinn upp. •Spaðarnir með m.a. þeim Guð- mundi Andra Thorssyni rithöfundi og söngvara og Gunnari Helga Kristins- syni dósent í stjórnmálafræði og harmonikkuleikara verða á Hótel Sögu í tilefni þess að '68-kynslóðin (og thör- tísomthíngslið) ætlar enn og aftur að nostalgíast. Þar spilar líka hljómsveit- in... •Pops sem var ein af fjölmörgum hljómsveitum sem áttu hörkukom- bakk á árinu. Það er uppselt í matinn en hleypt inn klukkan ellefu. •Sniglabandið ætlar að halda fólki vakandi á Tveimur vinum. •Jón Ágúst & Þröstur halda uppi látlausu fjöri á Feita Dvergnum. • Diskótek og frítt inn á Tvo vini, svona í tilefni kvöldsins. •Loðin rotta mætir á Gaukinn eftir gott svallpartí í Vesturbænum. •Haraldur Arason trúbadúr hefur upp raust sína á Borgarbarnum eftir miðnætti á nýárskvöld. •Óskar Guðmundsson er einn hinna fjölmörgu trúbadúra sem sprottið hafa upp úr kreppunni til þess að ná sér í aur. Hann er þó ágæt- ur og spilar annað kvöldið í röð á Valtý á grænni treyju. LAUGARDAGUR •Síðan skein sól verður á Hótel ís- landi fyrir þá sem enn hafa úthald í djamm og dufl. • Dans-band eða blús-band Dans nokkurs Cassidy leikur fyrir gesti Blús- barsins. •Bogomil Font heldur uppi djammi fyrir þá úthaldsgóðu á Tveimur vinum. •Jón Ágúst & Þröstur skemmta barnafólkinu, því sem komst ekki út á gamlárkvöld, á Feita Dvergnum. •NýDönsk stígur á sviðið í Ingólfsca- fé eftir óralangt frí, þ.e.a.s. frá Ing- ólfscafé. Þeir munu leika uppáhald- slögin sín íkvöld. •Jet Black Joe verður í beinni út- sendingu í Sjónvarpinu frá Púlsinum í nýjum þætti sem nefnist Beint í æð. •Tveir piltar úr Hafnarfirði er skip- að Þeim Atla Geir og Hirti Howser úr Kátum piltum. Þeir munu skemmta á Borgarbarnum (áður Borgarvirkinu). •Loðin rotta ætlar að vera vel út- hvíld og halda með látum upp á ann- an í nýju ári á Gauk á stöng. •Sniglabandið kann vel við sig á Valtý (sem áður var Grjótið) og reynd- ar einnig á Lóuhreiðrinu. Þeir munu ábyggilega fá sér kaffi í hreiðrinu sínu fyrr um daginn og ætla svo að spila af sér kaloríurnar um kvöldið. G A M B I O B O R G I N Aleinn heima 2 - Týndur í New York Home Alotie 2 - Lost iti Ncw York ★★★★ Frábær skemmtun. Spyrjið bara börnin. Þau tryllast hins vegar af fögnuði yfir öllu því dóti sem lendir á hausnum á bóf- unum. Jólasaga Prúðuleikaranna The Muppet Christmas Carol ★★★ Prúouleikurunum og ekki síst Mi- chael Caine tekst að blása enn nýju lífi í þessa sögu. Friðhelgin rofin Unlawful Entry ★ ★ Systragervi Sister Act ★★ Fríða og dýrið Tlte Beauty attd the Beast ★★★ Ótrúlega fögur mynd og fjarska óhugnanleg þegar það á við. H O L L I N Eilífðardrykkurinn Death Becotn- es Her ★★ Svört kómedía sem leikstjórinn Robert Zemeckis hefur blandað svo svarta að hún verður furðulítið skemmtileg. Jólasaga Prúðuleikaranna The Muppet Christmas Carol ★★★ Systragervi Sister Act ★★ Kúlnahríð Rapid Fire ★★ Hefnd sonar Bruce Lee. Karatemennirnir eru í hærri klassa en kvikmynda- fólkið og fá báðar stjörnurnar. Blade Runner ★★ Leitin mikla ★★ Burknagil, síðasti regnskógurinn ★ ★ WÍWMM ’Æ'WWMMWiW Karlakórinn Hekla ★★★ Guðný Halldórsdóttir á heiður skilinn fýrir að hafa búið til söng- og gaman- mynd fýrir styrkinn sinn í stað þess að líta svo á að Kvikmyndasjóður hafi keypt sjö þúsund áhorfendur af herðum hennar. Þessi sjö þús- und geta því hlegið og skemmt sér. Howards End ★★★★ Frábær mynd; kvikindisleg, svört og djúp. Sigur fyrir leikstjórann Ivory, hand- ritshöfundinn Jhabvala og fram- leiðendann Merchant sem tekst í þriðja sinn að búa til meistaraverk uppúr sögu E.M. Forster. Dýragrafreiturinn 2 Pet Sematary Two ★ Hákon Hákonsen ★★ Norsk æv- intýramynd. Því miður ekki miklu betri en það hljómar. Ottó Otto der Liebesfdm ★ Boomerang ★ Svo á jörðu sem á himni ★ ★ ★ Háskaleikir Patriot Gatnes ★★ Smásmuqulegheit eru helsti kostur reyfara eftir Tom Clancy. Þegar þau vantar verður söguþráðurinn helst til fátæklegur. LAUGARASB Eilíföardrykkurinn Death Becom- es Her ★★ The Babe ★★★ Hrífandi mynd um einfeldning sem bjó yfir ein- stökum hæfileikum í hafnabolta. John Goodman er eins og skapað- ur í hlutvekið. Tálbeitan Deep Cover ★★ Nokk- uð smart mynd með meíra af spennu en ofbeldi. REGNBOGINN Síðasti móhíkaninn The Last of the Mohicans ★★★ Myndin hefst á sögukennslu en lifnar síðan við. Daniel Day Lewis fer á kostum og hoppar og skoppar alla myndina, svo mikið að áhorfendur fer að verkja í augun í seinni hálfleik. Miðjarðarhafíð Mediterraneo ★ ★★ Myndin sem hrifsaði verð- launin af Börnum náttúrunnar — eins og segir í auglýsingunni. Það þarf mikinn þjóðernissinna til að finnast það ósanngjarnt. Tommi og Jenni ★★★ Enn ein teiknimyndin með ísiensku tali frá þeim Regnbogamönnum. Eini gallinn við þessa er að það fer helst til of vel á með þeim Tomma og Jenna. Á réttri bylgjulengd Stay Tuned ★ Leikmaðurinn The Player ★★★★ í senn þriller, gamanmynd og háðsádeila. Algjört möst — Ifka til aö sjá 65 stórar og litlar stjörnur leika sjálfar sig. Sódóma Reykjavík ★★★ Prinsessan og durtarnir ★★★ Fuglastríðið í Lumbruskógi ★ ★★ lilMilllHH Meðleigjandi óskast Single White Female ★ ★★ Spennandi, eilítið smart og ágætlega óhugnanleg. Helsti gallinn við myndina er sá að önnur bíó hafa tekið margar svip- aðar myndir til sýningar þótt þessi hafi verið frumsýnd fyrr í útlönd- um. íslenskir áhorfendur hafa því séð eftirgerðirnar á undan. í sérflokki A League of their Owtt ★★★ Líklega skemmtu leikararnir sér enn betur en áhorfendurnir. Það ætti hins vegar engum að leiðast að horfa á Geenu Davis. Bitur máni Bitter Moon ★★★ Meinlega erótísk og oft kvikindis- lega fyndin sápuóþera. Mikið tal, strandferðaskip og allt sem prýða má góða og gamaldags sögu. Börn náttúrunnar ★★★ S O G U B I O Aleinn heima 2 - Týndur í New York Home Alone 2 - Lost in New York ★★★★ Dett'á-rassinn-húm- or af bestu tegund. Fríða og dýrið The Beauty and the Beast ★★★ Ótrúlega fögur mynd og fjarska óhugnanleg þegar það á við. Hún sannar að því lygilegri sem sagan og umbúnaðurinn eru því auðveldara á áhorfandinn með að lifa sig inn í verkið. Það er gald- urinn við skáldskap.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.