Pressan - 30.12.1992, Blaðsíða 14

Pressan - 30.12.1992, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 30. DESEMBER 1992 ANNÁLL 1992 Þau fengu UPPREISN ÆRU Á ÁRINU Þorgeir Þorgeirsson hans uppreisn kom að utan. Kristján Jóhannsson hans uppreisn var reyndarfyrir löngu komin að utan, en í ár náði hún nœstum alveginn í Gamla bíó. Ólafur Gunnarsson var meira að segja tilnefhdur til bókmenntaverðlauna, þó það sé ef til vill vafasamur heiður nú- orðið. I EinarVilhjálmsson 1 Setti íslandsmet í roki eftir bágaframmi- I stöðu á Olympíuleik- I unum ogsíðan annað í logni þegargárung- arnir voru ekki enn hœttir að hlægja af vindhviðunni. HlNN FULLKOMNI KARLMAÐUR Hefur... hár Eyþórs Amalds, enni Egils Ólafssonar, augu Þorgríms Þráinssonar, nef Steins Ármanns Magnússonar, kinnbein Ingvars E. Sigurðssonar, munn Þrastar Leó Gunnarssonar, bros Björns Leifssonar, höku Þorsteins J. Vilhjálmssonar, kjálka Rafiis Jónssonar, axlir Alfreðs Gíslasonar, bak Guðmundar Markússonar, handleggi Bubba Morthens, hendur Stefáns Jóns Hafsteins, maga Magnúsar Scheving, rass Stefáns Jónssonar °g fótleggi Willums Þórs Þórssonar. Hin fullkomna KONA Hefúr... hár Bertu Mar- íu Waagfjörð, fótleggi Bertu Maríu Waagfjörð, brjóst Bertu Maríu Waag- Qörð, Vífilsdóttur, Pétursdóttur, nef Bryndísar Bjamadóttiu, munn Unnar Steinsson, höku Lindu Pétiusdóttur, háls Bryndísar Bjamadóttur, axlir Hafdísar Jónsdóttur, handleggi Hafdisar Jónsdóttur, hendur Rósu Ingólfsdóttir, maga Hafdisar Jónsdóttur, og rass Lindu Pétursdóttur. ÞAU komu ekki AFTUR Á ÁRINU Valgeir Guðjónsson ekki nema sem húsvörður í tón- listarhúsi sem er ekki til. Heimastjómarsamtökin Man einhver eftir þeim? ÞAU áttu vont ár Iðunn fáir stórir titlar á metsölulistum. Meðlagsgreiðendur þurfa núað greiða fullu verði löngu gleymdar sœlustundir. Skandia ísland Áttaði sig ekki á því hver vandinn var fyrren ílokársins. Borguðu þá Gísla Erni 100 milljónir gegn þvíaðhann mundi aldrei hringja til Svíþjóðar. Islendingar Höfðu það kannski ekki verra en oft áður. Þeir áttuðu sig hins veg- ar núnafyrst á þvt hvað þeir höfðu haft það skítt. Styrkhæstu MYNDLISTARMENN- IRNIR, UNDAN- FARIN FIMM ÁR 1. Sigurður örlygsson 2.136.000. 2. Guðrún Kristjánsdóttir 1.438.000. 3. Georg Guðni Hauksson 1.274.000. 4. Magnús Kjartansson 1.224.000. S. Hulda Hákon 1.199.000. 6. Elías B. Halldórsson 1.181.000. 7. Gestur Þorgrimsson 1.141.000. 8. Ásgerður Búadóttir 1.053.000. 9. Sverrir Ólafsson 989.000. 10- ll.Tumi Magnússon 984.000. 10- ll.IngóIfúrAmarsson 984.000. Styrkhæstu RITHÖFUNDARNIR UNDANFARIN FIMM Á R 1. Hannes Pétursson 3.785.000. 2. Indriði G. Þorsteinsson 3.785.000. 3. Matthías Johaxmessen 3.785.000. 4. Svava Jakobsdóttir 3.197.000. 5. Thor Vilhjálmsson 3.197.000. 6. Stefán H. Grímsson 2.967.000. 7. Þorsteinn ff á Hamri 2.967.000. 8. Vigdís Grímsdóttir 2.937.000. 9. Guðbergur Bergsson 2.819.000. 10. Steinunn Sigurðardóttir 2.656.000. Styrkhæstu TÓNLISTARMENN- IRNIR UNDANFARIN FIMM ÁR 1. Jón Nordal 3.785.000. 2. Leifur Þórarinsson 1.645.000. 3. Sigrún Eðvaldsdóttir 1.629.000. 4. Sigfús Halldórsson 1.303.000. 5. Hallgrímur Helgason 1.252.000. 6. Finnur Torfi Stefánsson 1.170.000. 7. Gunnar R. Sveinsson 1.152.000. 8. Snorri Sigfús Birgisson 1.147.000. 9. Atli Heimir Sveinsson 1.043.000. 10. Jónas Tómasson 1.039.000. ÞAU slógu í gegn Berta María Waagfjörð Eftir aðhún birtist hálfberrössuð í þýska Playboy. Reynir Hugason Eftirað hann missti vinnuna. Kári í Garði Eftir aðhann sagði skilið við Há- kon, Hauk oghina bœndahöfð- ingjanna. JetBlackJoe Eftir að þeir settust á gólfið. Lakasti BYGGINGARSTÍL.L- INN Langavitleysa í Breiðholti menn komast ekkifram hjá henni lengur. Ómanneskjuleg, ófrumleg oghugmyndasnauð Hamraborgin í Kópavogi Komplexþarsem maðurinn hef- urgefið sér einhverjar hug- myndalegar forsendur þar sem allt á að vera sjálfu sér nœgt um íbúðir, verslanir ogannað sem snertir mannlega tilvist. Húsasamstæða á homiÞórs- götu og Njarðargötu Þrjú illa samstœð hús. Klessuverk. Jólatrésblokkimar við Eiðisgranda Alger hryllingur. Á skjön við náttúruna og umhverfið. 1 O FALLEGUSTU BYGGINGARNAR Norrænahúsið. Snjallt, dulmagnað ogfagurt. Melaskólinn Vœri til eftirbreytni i dag. Perlan Fallegogljóðrœn. Heilsuvemdarstöðin Ótrúlega lifandi byggingá undan samtímasínum. Ráðhúsið / sjálfu sér skartgripur eða skúlptúr. Sjóvá/Almennar Falleg ogfrumleg samsetning efna. Þjónustumiðstöðin í Laugardal íslenskt og aðlaðandi. Epal-húsið Einfalt og látlaust. Landsbókasafnið Neóklassískt. Ásmundarsafn Fallegt ogskondið. LJÓTUSTU BYGGINGARNAR Indíánatjaldið í Breiðholti Skandall út affyrir sig. Þjóðarbókhlaðan Steingelt og ósveigjanlegt. Kringlan Ytri hjúpurinn er ólíkindalegur hrœrigrautur afformum ogefhum. Hótel ísland Formið illa unnið, frágangur og litaval ósmekklegt. Háhýsið við Skúlagötu Billegklisja. Morgunblaðshöllin Ojvaxið tröll ífíngerðu umhverfi. ÞAU VORU I FRAM- BOÐI EN SKORTI EFTIRSPURN Gulli í Kamabæ tókst ekki einu | sinni að selja bók- r inasínaútápipp- ið á sér. Guðbjöm Jónsson Hann var íframboði til stjórnar í flestumfélögum enfékkýmist ekki kosningu eða þá aðfélagið gekk úrhonum efhann náði kjöri. Pétur Sigurðsson Það var svo lítil eftirspurn eftir honum að Bene- 1 dikt Davíðsson var^ kosinnforseti ASÍ. Rósa Ingólfs Fékk fljúgandi start íjólabókasöl- unni en þess meiri skeli síðustu daganafyrirjól. Átti minnst seldu bókina miðað viðfjölda auglýsinga. Hverjir eru GÁFAÐASTIR ÍSLENDINGA Fyrst og fremst þessir: Þorsteinn Gylfason Mjöggóðir tján- ingarhcefúeikar, mikið vald á því semhannerað gera ogyfirgrips- mikil þekkingsem 'hanti kann að nota sér. Halldór Laxness Sérlegur handhafi kristaltærrar snilldar. Guðbergur Bergsson Frumlegur og beittur mannfélagsrýnir. Sigurður Helgason. Sökksess á heimsmœlikvarða. Gáfaðir þingmenn: Bjöm Bjarnason Jón Baldvin Hannibalsson Jón Sigurðsson Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Greindir háskólamenn: Sigurður Líndal Sigmundur Guðbjamason Þórir Kr. Þórðarson Jakob Ingvason Álfrún Gunnlaugsdóttir Ævar Jóhannesson Anna Soffi'a Hauksdóttir Níels Óskarsson, Þráinn Eggertsson Stefán Snævarr Einar Már Jónsson Brilljant í viðskiptum: Jónas Haralz Jón Sigurðsson Bjami Bragi Jónsson. Önnur gáfrialjós: Þorgeir Þorgeirsson Thor Vilhjálmsson Þórhallur Sigurðsson Garðar Gíslason Benjamín H.J. Eiríksson best stöddu SVEITARFÉLÖGIN Sandgerði Grundarfjörður Seyðisfjörður Dalvík Þingeyri Reykjavík Þorlákshöfn Höfn Húsavík. VERST stöddu SVEITARFÉLÖGIN Breiðdalsvík Tálknafjörður Hella Kópavogur Búðardalur Flateyri Sauðárkrókur Vopnafjörður Bildudalur Siglufjörður Þórshöfn Stykkishólmur Suðureyri DÓU Á ÁRINU Sambandið Sólarflug Menningarsjóður Trú íslendinga á að þeir gætu unnið sig út úr kreppunni Einkunir RÁÐHERRA (í MAÍ) OG í NÓVEMBER Jóhanna Sigurðardóttir (7.8) 5,8 Þorsteinn Pálsson (6.0) 5,6 Ólafur G. Einarsson (5,3) 4,2 Friðrik Sophusson (5,2) 5,5 Jón Sigurðsson (5,1) 5,2 Eiður Guðnason (5,1) 4,5 Davíð Oddsson (4.9) 5,0 Halldór Blöndal (4,8) 4,4 Jón Baldvin Hannibalsson (4,5) 5,0 Sighvatur Björgvinsson (3,7) 4,0. TÍU BEST KLÆDDU KARLMENNIRNIR 1. Friðrik Shopusson Alltaffínn ogglæsilegur. 2. Sigurður Gísli Pálmason Smekklegur en í lítið áberandi fótum. 3. Halldór Kiljan Laxness Fötin eru greinilega sérsaumuð. 4. Viktor Urbancic Hugsar um hverju hann klæðist. 5. Sigursteinn Másson Alltafvel tilfara ogsmart. 6. Magnús L, Sveinsson Alltafmeð réttu fylgihlutina. 7. Jón Ólafsson Hefur ákveðinn stíL 8. Bjarni Breiðfjörð öðruvísi. 9. Sævar Jónsson Ungurstíll en smekklegur. 10. Ólafúr Ragnarsson Mjög snyrtilegur. TÍU VERST KLÆDDU KARLMENNIRNIR 1. Davíð Oddsson Eins og hengdur upp á staur. 2. Friðrik Þór Friðriksson Vantar allan stíl. 3. Ásmundur Stefánsson Peysur hæfa ekki manni í hatis starfi. 4. Helgi Bjömsson Eins og undin tuska. 5. Steingrímur Hermannsson. Hugsar ekkert um fatnað. 6. Jón Ólafsson Vantar allan smekk. 7. Bjöm Emilsson Hryllilegur íþessum leðurfrakka sínum. 8. Hrafii Gunnlaugsson Illa tilfara. 9. Ólafur Ragnar Grímsson Hvorki smart né aðalaðandi. 10. Eiður Guðnason Hefur þó stórlagast. ÓVÆNTAST A FJÖLMIÐLASKÚBBIÐ Sjónvarpsstöðin Sýn Fékk stóran hluta þjóðarinnar til að horfa á þingmennina gera sig að fi'flum. bestu íslensku KVIKM YNDIRN AR 1. Böm Náttúrunnar Fallegur, einfaldur djúpristur skáldskapur. 2. Hrafninn flýgur Eina íslenska stórmyndin. 3. Með allt á hreinu Besta íslenska gamanmyndin. 4. Magnús. Besta handritið í íslenskri kvik- mynd. 5. Land og synir Eina epíska kvikmyndin. 6. Skyttumar Hnyttin ogvelheppnuð road- movie. 7. Á hjara veraldar Eitt stórtljóð.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.