Pressan - 30.12.1992, Side 19
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 30. DESEMBER 1992
19
Bestu veitingahús ársins
HÓTELHOLT
★ ★★★
HELSTUKOSTIR: Maturinn, þjónustan, um-
hverfið og viðmótið.
HELSTIGALLI: Sjálfur veitingasalurinn er
helst til of þröngur og dimmur.
VIÐ TJÖRNINA
★ ★★
HELSTU KOSTIR: Jafngóður matur, sterkur
heildarsvipur og hlýlegur andi.
HELSTIGALLI: Eilítið gest-fjandsamleg
þjónusta í nafni vandvirkni starfsfólksins.
CAFÉÓPERA
★★★
HELSTU KOSTIR: Lífleg og oftast örugg
þjónusta, góðar innréttingar, að mestu
gallalaus eldamennska og fjölskrúðugur
matseðill.
HELSTU GALLAR: Skortur á fínleika og ör-
yggi í eldhúsinu, fábreytilegur vínseðill og
oft löng biðröð eftir borði.
HARDROCKCAFÉ
★ ★★
HELSTUKOSTIR: Samræmið í matnum, um-
hverfinu, tónlistinni og stundum þjónust-
unni og stærðin á skömmtunum.
HELSTIGALLI: Þjónustan ekki eins lífleg og
efni standa til.
VIGFÚSARSTOFA í HREÐAVATNSSKÁLA
★★★
HELSTUKOSTIR: Hugmyndarík matseld,
snjallir forréttir, fallegt umhverfi.
HELSTU GALLAR: Svolítið fálmkennd þjón-
usta, lítilfjörlegur vínseðill.
JÓNATAN UVINGSTONE MÁVUR
★ ★★
HELSTU KOSTIR: Stöðug og temmilega
frumleg eldamennska, Ijúf þjónusta og
þægilegt andrúmsloft.
HELSTUGALLAR: Hljóðbær salur, glerið á
borðunum og ógnarljót málverk eftir Tolla.
HORNIÐ
★★
HELSTUKOSTIR: Umhverfið og þá sérstak-
lega stórir gluggar og góðar pítsur sem eru
afgreiddar til hálftólf.
HELSTU GALLAR: Rislitlir tilburðir í eldhúsi,
stirðbusaleg þjónusta og óhagganlegur
matseðill.
HÓTEL ÓÐINSVÉ
★★
HELSTUKOSTIR: Svokallaður heimilismatur
í hádeginu, nokkuð lipur þjónusta og garð-
skálinn þegar veðrið hegðar sér skikkaniega.
HELSTU GALLAR: Stöðnuð og braskennd
eldamennska, ófrumlegur matseðill og
vondur innri salur.
TAJ MAHAL TANDOORI
★★
HELSTIKOSTUR: Eini indverski staðurinn
og því nýstárlegt bragð.
HELSTIGALLI: Reikningurinn vill verða hár
þar sem krafist er sérstakrar greiðslu fyrir allt
meðlæti.
KÍNAHÚSIÐ
★★
HELSTIKOSTUR: Lágt verð.
HELSTU GALLAR: Ólundarleg þjónusta,
bragðdaufir réttir.
SÍAM
★★
HELSTU KOSTIR: Austurlenskur matur með
bragði, kyrrlátur salur og látlaus.
HELSTU GALLAR: Fullhátt verð fyrir austur-
lenskan mat, næstum óskiljanlegur matseð-
ill.
ASKUR
★★
HELSTUKOSTIR: Alltaf hægt að fá Bérnaise,
tiltölulega hóflegt verð.
HELSTU GALLAR: Stíl- og stemmningarlaus
salur, lítilsigld eldamennska þrátt fyrir lang-
an seðil.
ELDSMIÐJAN
★★
HELSTUKOSTIR: Góðar pítsur, smár og lát-
laus en hreint ágætur matsalur á efri hæð-
inni.
HELSTIGALLI: Þjónarnir vilja gleyma gest-
unum sem fara á eftir hæðina.
Stjörnu snakK
MHRngBaBf*
ALEIGUBILL I EINN SOLARHRI
INNIFALDIR 100 KM OG VSK
HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570
TMABU QKKUR UM
BÍLASPRAUTUW
-Bj LARÉTTINGAR
Auöbrekku14,
IM'
Það vantar blaðbera
víðsvegar um
vesturbæ, í miðbæ og
Suðurlandsbraut,
PRESSAN
Nýbýlavegi 14-16, sími 64 30 90
*
vi 4-W;
"ÍV-i'i *.
aí n / n i
&&
I r
t V I r
-Æ
3^
Skatthlutfall og
skattafsláttur árið 1993
4
m
L-
v/' V .
, „ /P-
ív
' * I C'
CvTS v—
Skatthlutfall staðgreiðslu
er 41,34%
Á árinu 1993 verður skatthlutfall
staðgreiðslu 41,34%. Skatthlutfall
barna, þ.e. sem fædd eru 1978 eða
síðar, verður 6%.
Persónuafsláttur á
mánuði er 23.611 kr.
Persónuafsláttur fyrstu sex mánuði
ársins verður 23.611 kr. á mánuði.
RSK
RÍKISSKATTSTJ ÓRI
Sjómannaafsláttur á dag
er663kr.
Sjómannaafsláttur fyrstu sex
mánuði ársins verður 663 kr. á dag.
Frá og með 1. janúar 1993 eru fallin
úr gildi eftirfarandi skattkort: Skatt-
kort með uppsöfnuðum persónu-
afslætti og námsmannaskattkort
útgefin á árunum 1988 - 1992.
(J9 V1 'ý) > i-jV ^
Hugver
Laugavegi 168,
105 Reykjavík
Sími 91-620707
Fax: 91-620706
★ Tölvuleikir frá Micro-
prose o.fl. fyrir PC, Atari og
Mac á verði sem aðeins um-
boðsaðili getur boðið.
Frábærir nýir leikir.
★ Hinar ff ábæru Eltech-
tölvur USA. Eltech-tölvur
hafa fengið mjög góða um-
sögn í fagtínaritum, m.a.
„Best Buy“- umsögn í PC-
World þrisvar á þessu ári.
Nú fáanlegar með sökkli
fyrir nýja örgjörvann ffá
Intel (80586) sem þýðir í
raun enn lægra verð
vegna lengra afskriftar-
tímabils.
★ Fistölvur frá AMREL
Amrel-fistölvurnar fengu
mjög góða einkunn í
prófunum Byte. Ný
hönnun.
Ef þig vantar öfluga tölvu til
að hafa í farteskinu er varla
hægt að gera betri kaup: Frá
kr. 139 þús. með 80 Mb
diski og 4 Mb RAM.
★ ETFax-7
Fax og myndskanni í
senn. Faxið beint úr
Windows. Takið aðsend föx
inn á tölvuna og prentið þau
eftir atvikum á prentarann.
Sjálfvirk sending til hópa.
★ Minnisstækkanir og
jaðarbúnaður á betra
verði.
★ Diskettur á frábæru
verði.
Hugver
Laugavegi 168
s:620707