Pressan - 30.12.1992, Side 28

Pressan - 30.12.1992, Side 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. DESEMBER 1992 _ /■0 1 ilPlll HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HLJÓMAR 51. tbl 3. árgangur GULA PRESSAN Miðvikudagur 30. desember Árið hófst með stórtíðindum. Strax í byrjun janúar birti GP: FRIDRIK SOPHUSSON FELLUR Á LYFJAPRÓFI íslandsmet fjármálaráðherrans í skattheimtu fæst ekki staðfest Og stuttu síðar: Heilbrigðisráðherrann: SPÍTALAR NOTIST VIB GÖMUL ALMANÖK í SPARNAÐARSKYNI Starfsfólk mótmælirþarsem frídagarþess lenda á mánudögum og þriðju- dögum miðað við tímatal ráð- herrans. „Erþetta ekki allt vaktavinnufólk hvort sem erl" eru viðbrögð Sighvatar. Fleiri tíðindi gerðust í janúar: ÞJoDvlljlnn tieldur áfram að koma út Var boðinn til kaups á götum Havana á Kúbu. „Ég skilþetta ekki. Við höfum engu stungið undan/'segir Helgi Guð- mundsson ritstjóri. KSOPH . ■ * v. ' m? í ' É' # 4r> •f j. * h 1 m * o— SÍÐASTI FJARMÁLARÁÐHERRANN d p c M o rs n i k i Kl TlWúmköj S._.......... DCOMOrtCIMKp Annáll ársins Ap storra afliuröa Það rak hver skandallinn annan árið út ígegn. Og kraftaverkin létu ekki heldurá sérstanda. Og í janúar kom líka fram ný von í atvinnumálum: DAVÍB SCHEVING KAUPIR HJALTA ÚRSUS Hyggst nota hann til hormóna- framleiðslu. Sighvatur komst aftur í fréttir í febrúar: BÍLL RÁflHERRAIUS SKIL- GREINDUR SEM HJÁLPAR- TÆKIVALDASJÚKRA Ráðherrann fær afslátt afinnflutnings- gjöldum á við aðra öryrkja. í lok febrúar gerðist kraftaverk: Fótur á manni með mis- langa fætur lengdist á bænastund. „Ég vildi að það hefði verið styttri fóturinn," segir Ársæll Konráðsson, 22 ára gam all maður, sem hefur nú annanfótinn iOsenti- metrum styttri.en hinn í stað 5 sentimetra áður. Vetrarólympíuleikamir stóðu yfir í mars: Alþjóðaólympíu- nefndin HEIMILAR ÍSLENDING- UM AÐ NOTA HORMÚNALYF Skárri kosturen að bíða eftir að þeir drattist í mark, - segir talsmaður nefndarinnar. Þjóðlífsmálið komst í fréttir í vor: Uppkotá mlðilsfundi Foxillir, látnir áskrifendur Þjóðlífs ráðast að rukkara sem mætti á fundinn. „Þess- ir menn verða að gefa kröf- urnar eftir," segir rukkarinn Baldur Grétarsson, sem segist ekki hafa verið við inn- heimutaðgerðir á fundinum. Hörður Sigurgestsson benti á ákveðið óréttlæti í mars: Vill að lottóvinningar vbpöí tekjutengdir Tveggja milljón króna vinningur er ekki sama gleðiefnið fyr- ir mig og skúringakonu með 50 þúsund á mánuði, - segir Hörður. Efnahagsmálin voru í brennidepli í vor: TAKIÐ FRYSTIHÚS f f IFOSTUR Sjávarútvegsráðuneytið undir- býr þjóðarátak til bjargar frystiiðnaðinum. w IMgDwn ...... , I

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.