Pressan - 30.12.1992, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR PRCSSAN 30. DESEMBER 1992
31
B,
' rátt styttist í að Samtök íþrótta-
fréttamanna velji íþróttamann ársins
1992. Tíu einstaklingar hafa verið til-
nefndir og þar af eru
tveir úr röðum fatlaðra.
Finnst sumum tími til
kominn að fatlaður
íþróttamaður hreppi
hnossið, en báðir
íþróttamennirnir sem
tilnefndir hafa verið
settu heimsmet á árinu. Fróðir menn og
reyndir telja að baráttan þetta árið standi
aðallega milli þriggja íþróttamanna,
þeirra Ólafs Eiríkssonar sundkappa,
Eyjólfs Sverrissonar knattspyrnumanns
og Sigurðar Einarssonar spjótkastara.
Nú er bara að sjá hvort íþróttafréttaritarar
brjóta ísinn og kjósa í fyrsta sinn íþrótta-
mann ársins úr röðum fatlaðra...
T„
ilraunin til að sökkva norska hval-
veiðibátnum Nybræna aðfaranótt sl.
sunnudags hljómaði kunnuglega meðal
fslendinga. Skömmu
eftir að skemmdarverk-
ið uppgötvaðist tóku
símalfnurnar hjá
Magnúsi Guðmunds-
syni, blaða- og kvik-
myndagerðarmanni, að
rauðglóa. Meðal þeirra
sem leituðu til hans voru norsk lögreglu-
yfirvöld. Mun Magnús hafa haldið því
blákalt íram að Paul Watson hafi staðið
fyrir þessum aðgerðum, enda kæmu fáir
aðrir til greina. Daginn eftir hafði svo
maður á vegum Watson samband við lög-
regluna og lýsti yfir ábyrgð á verknaðin-
um. Þá þegar hafði lögreglan hafið víð-
tæka leit þar sem hún notaðist meðal
annars við ljósmyndir af Watson og lík-
legum samstarfsmönnum hans, sem
Magnús hafði símsent henni...
ó
vænt útganga Gísla Arnar Lá-
russonar, fyrrverandi eiganda og for-
stjóra Skandia, er sjálfsagt ein af stærri
: fréttum viðskiptalífsins
i á þessu ári. Kunnugir
segja að lyktir málsins
j þurft ekki að koma á
óvart, því eftir deiluna
um verðbréfasjóði
Skandia hafi komið
upp fullkominn trún-
aðarbrestur á milli hans og Svíanna. Þeir
hafi pressað hann út úr stjóm verðbréfa-
sjóðanna og haft uppi harðar ásakanir á
hann persónulega fyrir að hafa dregið upp
alranga mynd af möguleikum fyrirtækj-
anna...
A
llnnar aðili sem hins vegar stendur
uppi sem sigurvegari í málinu er Friðrik
Jóhannsson, forstjóri Verðbréfamarkaðs
Skandia. Hann og Gísli örn Lárusson
elduðu saman grátt silfur í deilunni um
verðbréfasjóðina, enda hafði Friðrik sinnt
þeim í tíð Fjárfestingafélagsins. Á tíma leit
út fyrir að Friðrik væri á útleið og hafði
hann hótað að segja upp. Það er hins veg-
ar spuming hversu fysilegt er að taka við
tryggingafélaginu nú. Því hefur verið
haldið fram að upplýsingar um slæma
stöðu tryggingafélagsins hafi í raun legið
fyrir strax í ágúst síðastliðnum og haft
töluverð áhrif á þróun mála í kringum
fjárfestingasjóðina. Einnig var athyglis-
vert hve lofsamleg ummæli Sighvatur
Björgvinsson tryggingaráðherra lét falla
um Ragnar Aðalsteinsson, stjómarfor-
manna Skandia, fyrir þátt hans í að bjarga
fyrirtækinu...
mammmi
N N U
Í Oxydrsfagnaðurl
d 'V Ot # '< Á
(\ 1. Januar 1993)
I ‘UppseCt I
ý \ ")y[Opið Caugardagsíqjöídj. ' £
i) frá kí. 18:00 >4 §
1 ‘Borðapantanir í síma J
68 96 86 v
Glæsílegur
3ja rétta
I<völdverður
Verðkr. 1.890.-
Eínnig bjóðum við
uppá nýjan og
glæsilegan matseðil á
verði sem öllum líkar.
POTIURINN OG PflNNRN
LAUGAVEGI 34 S: 13088
' - kemur spánskt fyrlr sjónlr
POTTÞETT
HELGRRTILBOÐ
Súpa, salatbar og desertbar
fylgja öllum réttum.
Barnaréttir kr. 99.-
í fylgd með fullorðnum
Lambalæri Bernaise kr.1390.-
POTTURJNNj
^nj
POTTURINN & PANNAN
BRAUTARHOLTI22 SÍM111690
VÍITINGASTAÐUR
FJOLSKYLDUNNAR
Nýtt! Opið á föstudögum og
laugardögum til kl. 03.
Ath! Allar veitingar.
~n
dádeaisu-e.t'-ðart/floð
alla i/irka daga
Supa og brauð fylgir.
Hamborgari, franskar og kokteilsósa
kr. 485,-
Samloka, franskar og kokteilsósa kr.
485,-
Tex-Mex réttur kr. 485,-
Salatdiskur kr. 485,-
Réttur dagsins kr. 585,-
Kaffi kr. 50,-
A^öru gt&i/laf'tffíoö
Alla daga vikunnar
Nauta-, lamba, og grísasteikur 180 g.
með grænu káli og 1000-eyjasósu,
kryddsmjöri, bökuáum og frönskum
kartöflum. Verð kr. 790,-
Tryggv/agötu 20
s: 623456
J
=v«]
A k
r % i piz; 'ii&r ■TiágMlL /AHÍ 1 JSID j
ikt’ ana hein
FRÍAR HBMSENDINGAR ALLAN
SÓLARHRINGINN 7 DAQA VIKUNNAR
PÓNTUNARSfMI:
679333
PIZZAHUSIÐ
- þjónar þér allan aólartiringinn
Restaurant
Pizzeria
HAFNARSTRÆTI15
REYKJAVÍKSÍMI13340