Pressan - 04.03.1993, Blaðsíða 10

Pressan - 04.03.1993, Blaðsíða 10
S L U Ð U R PRESSAN Fimmtudagurinn 4. mars 1993 NY SIMANUMER Frá og með mánudeginum 22. febrúar tóku ný símanúmer gildi hjá Vinnslustöðinni hf., Vestmannaeyjum: Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2 s 98-13400 Myndsendir................................g 98-12860 Afgreiðslutími mánudaga-föstudaga kl.08:00 -12:00 og kl. 13:00 -16:30 BEINAR LÍNI Skrifstofa........ Frysting/söltun Framleiðslustjóri.... Pökkun............ Móttaka........... Húsvörður(verbúð). Vélahús........... Fiskimjölsverksmiðja Myndsendir............. Lifrarbræðsla.......... Niðursuða.............. Sérpökkun (saltfiskur). Netaverkstæði.......... Sérvinnsla (fiskiðja).... Sérvinnsla (vélahús)... Myndsendir............. Rafvirkjar............. EFTIR LOKUN SKIPTIBORÐS: ! 98-13480 @ 98-13401 98-13482 @ 98-13403 @ 98-13484 @98-13485 @ 98-13486 @98-13467 @98-11063 @ 98-13408 @ 98-13409 @98-13410 @ 98-13411 @98-13412 @ 98-13413 @ 98-11237 @ 98-13414 Ólafur G. Einarsson leitar að góðri stöðu fyrir aðstoðar- mann sinn, ólaf Arnarson. aSMORWlfitsi 'W w Pizzu-partý, pastaveislur, einkasamkvæmi, fundir. Nú bjóðum við upp á notalega aðstöðu á neðri hæð Hornsins (í Djúpinu) fyrir 10-25 manna hópa. Allar upplýsingar í síma 13340 Homið veitingahús Hafnarstræti 15 s: 13340 Ólafurog Ólafur... Meðal sjálfstæðismanna sem fylgjast með menntamála- ráðuneytinu gengur þrálátur orðrómur um að Ólafur G. Einars- son hyggist ráða sér nýjan aðstoðar- mann í stað Ólafs Arnarsonar, sem hefur ljtið komið fram opinberlega íyr- ir ráðunéytið lengi. Sögunni fylgir að ráðherrann sé að svipast um eftir ann- arri heppiiegri stöðu handa Ólafi, en hann var áður framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Ritstjóraskipti á Víkingi... Sigurjón Jóhanns- son er hættur sem ritstjóri Sjómanna- blaðsins Víkings. Nafni hans, Sigur- jón M. Egilsson, fyrrum blaðamaður á DV, er tekinn við. Hann er þó ekki einhamur í blaðamennskunni því hann hefur sett á stofn nýtt tímarit, Sönn íslensk sakamál, og mun gefa það út samhliða ritstjóm Vúdngs. Ellert „einskisvirði" fær gusu... 1 Vestfirska fréttablaðinu birtist fyrir viku óvenjuharkalegur leiðari undir fyrirsögninni „Ellert B. Schram". Til- efnið var leiðari Ellerts í DV, þar sem hann taldi í gjaldþroti Einars Guð- finnssonar hf. sannast kenninguna um að þriðja kynslóðin færi alltaf með fjöl- skyldufyrirtækin á hausinn. Þarna bít- ur refurinn nálægt greninu, segir leið- arahöfundur Vestfirska, og minnir á sögu Heildverslunar Björgvins Schram sem Ellert rak um tíma „og var ótrúlega fljótur að koma hinu gróna fyrirtæki föður síns á hausinn. Það er landsffægt hvernig hann fór að því... með flottræfiishætti, veisluhöld- um og vitleysu. Nú er sonurinn kom- inn á jötuna hjá íslenskri fþróttahreyf- ingu og fær þar veislur á kostnað al- mennings“. Óg áffam: „Ellert er enginn Jónas [Kristjánsson]. Ellert skrifar venjulega tóma gufu, skrifar mikið án þess að segja neitt sem máli skiptir, skrif hans eru jafnan meinleysisleg og einskis virði eins og höfundurinn... Færi ekki betur á því að Ellert notaði frekar fæturna en höfuðið, eins og hæfileikar hans standa til, en léti Jónas um leiðaraskrifin í DV?“ Prentararnir í Odda skoða afurðir úr nýju prentvélinni sinni. Pressan stækkar PRESSAN í dag er prentuð í nýrr: prentvél Prentsmiðjunnar Odda. Nýjt véiin býður upp á meiri prentgæði og fleiri möguleika en sú eldri og ættu les- endur blaðsins að verða þess varir é næstu vikum. Það fyrsta sem þeir ættr að taka eftir er að PRESSAN hefui stækkað. I dag er hún því stærsta blað álandinu. Áskrifendur út að borða Dregið var úr nöfnum skilvísra áskrif- enda PRESSUNNAR fyrr í vikunni og komu upp nöfn þeirra Helga Sverris- sonar í Hafnarfirði og Páls Hjartarson- ar í Reykjavík. PRESSAN býður þeim og mökum þeirra út að borða á veit- ingahúsinu Skólabrú þar sem meist- arakokkurinn Skúli Hansen gælir við bragðlauka þeirra. Verði þeim að góðu. Frá 1. til 28. mars verður "ÓPERU7JAZZ" hátíð í minningu Guðmundar Ingólfssonar áCaféOperuogCaféRomance ... 1. mars 2. mars 3. mars 4. mars 7. mars 8. mars 9. mars 10. mars 11. mars 14. mars 15. mars 16. mars 17. mars 18. mars 21. mars 22. mars 23. mars 24. mars 25. mars 28. mars DAGSK RA Kvartett ‘Papa-Jass" ásamt Andréu Gylfadóttur og Lindu Walker. Tríó Karls Möller. Tríó Björns Thoroddsen ásamt James Olsen. Tríó Björns Thoroddsen ásamt James Olsen. Karl Möller,og Linda Walker. Friðrik Th., Árni Elvar, Guðmundur R. og Gunnar Hrafnsson (Kvartett) Tríó Karls Möller Hilmar Jensson, Mattías Hemstock og Kjartan Valdimarsson (Tríó). Tómas R. Einarsson, Sigurður Flosason og Eyþór Gunnarsson (Tríó). Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Björn Thoroddsen (Tríó) ásamt James Olsen. Friðrik Theódórsson (Kvartett). Tómas R. Einarsson CTrfó). Karl Möller (Kvartett) ásamt Lindu Walker. Hilmar Jensson (Tríó). Karl Möller (Tríó) ásamt Lindu Walker. Stefán S. Stefánsson (Nýr kvartett). Stefán S. Stpfánsson (Nyr kvartett). Sérstakur ÓPERU JAZZ matseðill ver£ur á borðum enda munu Operu-kokkar gera allt sem i þeirra valdl stendur til að skapa réttu stemmninguna Lokakvöld Operu-Jassins (Gala-Jass) og koma þá fram flestir þeir sem spilað hafa á hátíðinni. Ásamt ofangreindum hljóðfœraleikurum munu hinir ymsu sólóistar og söngvarar troða upp á kvöldin og verður það kynnt sérstaklega. Einnig koma fram fjöldi annara hljóöfœraleikara og söngvara sem verma munu minningu Guðmundar Ingólfssonar sem einn okkar fremsta jazzista allra tfma.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.