Pressan - 01.04.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 01.04.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 1. apríH993 l A BOÐ Sfc • *kg*>|ífc. *&»*$£ *** PRESSAN 5 MATTIJO MÆLTIMEÐ HEIMI... >Ráðning Ólafs G. Einarssonar á } Heimi Steinssyni hefur verið honum einstaklega þung í skauti og bitnað á honum æ meira því lengur sem Heimir situr í embætti. Til að byrja með urðu menn hissa á ráðningunni, síðar fóru að renna á þá tvær grímur eftir því sem skrautlegar blaðagreinar Heimis urðu fleiri og þegar hann rak Hrafn Gunnlaugsson íyrir ummæli sín í sjónvarps- þættinum trylltust Davíðsmenn í Sjálfstæðis- flokknum. Þótt menn láti þetta, sem önnur verk Heimis, bitna á Ólafi þá hefur líka verið rifjað upp að það var einkum Matthías Johannes- sen sem hvatti Ólaf til að ráða Heimi á sínum tíma. REKSTUR FRÉTTASTOFU RÍKISÚTVARPSINS MARG- FALT DÝRARIEN HJÁ ÚTVARPSFÉLAGINU... Fróðlegt er að bera saman rekstrar- kostnað Ríkisútvarpsins og íslenska út- varpsfélagsins við ýmsar deildir eftir ársskýrslu þeirra. Þetta gera Heimdellingar í Gjallarhorni og kemur þar margt fróðlegt í ljós. Borinn er saman kostnaður ársins 1991 á verð- lagi ársins í ár. Kom þar meðal annars í ljós að heildarlaunagreiðslur á starfsmann voru nærri jafnháar eða um 166.000 krónur á starfsmann. En þá er jafnræðið farið. Rekstrarkostnaður fféttastofú RÚV var 216 milljónir króna en hjá ÍÚ 109,5 milljónir. Rekstrarkostnaður við ffétta- stofú RÚV var 87,4 milljónir. Rekstrarkostnað- ur íþróttadeildar RÚV undir stjórn Ingólfs Hannessonar var 56,2 milljónir en hjá ÍÚ, undir stjórn Heimis Karlssonar, 13,8 milljónir. Þarna munar ótrúlega miklu. Tekjur RÚV árið 1991 af afnotagjöldum voru 1.427 milljónir króna en tekjur ÍÚ af áskrift myndlyklanúmera voru 1.027 milljónir. JÓHANN VILL DRAGA EINSTAKLINGAINN IÁFRAMHALDANDITAP... kf umræðum á Alþingi um að breyta Síldarverksmiðjum ríkisins í ~ jhlutafélag lagði Jóhann Ársælsson, Vesturlandsþingmaður Al- þýðubandalagsins, á það áherslu að einstaklingum og fýrirtækjum yrði ekki seldur stærri hlutur í fyrirtækinu en 40 prósent. Ríkið ætti að eiga 60 prósentm sem eftir yrðu. Það er spurning hverskyns fólk og hvurslags fyrirtæki það yrðu sem mundu kaupa hlut í fyrirtækinu ef áffamhaldandi stjórn ríkisins á því væri gulltryggð með lögum. Síldarverksmiðjumar hafa verið reknar með óheyrilegu tapi og á lánsfjárlögum er heimild fyrir lántöku fýrirtækisins upp á 130 miiljónir króna þrátt fýrir að allt stefrú í að 1993 verði gott ár fyrir loðnuiðnaðinn. Öll 1AUGARDACSKVÖLD SJALLINN (ÖSIUDAGS 05 IAUGARDAGSKVÖID rtí HVR MAISEDILL Laxadúett með dillsósu Innbakað lambafillet með sinnepsósu og • kartöflugratíni Desertterta 1 1 FEEttT SSÖ0*- Uflegur I ÍSjallanun, Ý&tfi , BJ’-Ubi .*or#6a%, Skemmtilegasti söngleikminn siðan MHflutti „Rocky Horror". PÁLMIFÆRÁKÚRURFRÁ HEIMDELLINGUM... í nýjasta hefti Gjallarhornsins, ) sem gefið er út af Heimdelling- um, ungum sjálfstæðismönn- um í Reykjavík, fær Pálmi Jónsson, þingmaður sjálfstæðismanna í Norður- landskjördæmi vestra, harkaleg ofan- ígjöf. Úndir fyrirsögninni „Hafnleysa, vitleysa og fyrirgreiðsla á Blönduósi: Slóðin rakin til þingmanns Sjálfstæðis- flokksins!“ er harkaleg umfjöllun um framgöngu Pálma við hafnarfram- kvæmdir á Blönduósi. Er málinu stillt upp á þann veg að þar hafi, að frum- kvæði Pálma, verið ráðist í hrikalega dýrar og óþarfar ffamkvæmdir í nafni byggðastefnu. Fær Pálmi til tevatnsins hjá Heimdellingum, en greinin er reyndar nafnlaus. f lokin er skorað á Pálma að færa rök fyrir ákvörðuninni. $tr. 44-58 Vorvörurnar streyma inn STÖRILISTINN Baldursgötu 32 sími 622335. Opiðfrá kl. 13-18. Laugard. kl. 10-14. Panasonic GTOl vídeótökuvélin sameinar alla kosti heimilismyndavéla. Hún er meö gleiölinsu og nœrö þú aö mynda 50% stœrri flöt ön þess aö fœra þig fjœr myndefninu. Linsan er einnig aödráttarlinsa (8xZoom) og Ijósnœmnin er slík að jafnvel kertaljós dugar sem lýsing. Fermingartilboðsverð GlOlkr. 54.950,- verð áður kr. 64.500- Ath! Eigum einnig mikið og gott úrval af vídeómyndavélum í ýmsum gœða- og verðflokkum JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 625200 AKRANES MÁLNINGARÞJÓNUSTAN BORGARNES KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA HELLISANDUR VERSL. ÓÚARS SVEINBJÖRNSSONAR HVAMMSTANGI RAFEINDARVERKSTÆÐI ODDS BOLUNGARVÍK V.E.GUÐFINNSSONAR ÍSAFJÖRÐUR PÓLLINN SAUÐÁRKRÓKUR RAFSJÁ AKUREYRI RADÍÓVINNUST. KAUPANGI, RADÍÓNAUST, RAFLAND SUNNUHLÍÐ HÖSAVÍK BÓKAV. Þ.STEFÁNSSONAR EGILSSTAÐIR KAUPF. HÉRAÐSBÚA SEYÐISFJÖRÐUR KAUPF. HÉRAÐSBÚA HÖFN KAUPF. A-SKAFTFELLINGA, HÁTÍÐNI HELLA MOSFELL SELFOSS KAUPF. ÁRNESINGA VESTMANNAEYJAR BRIMNES KEFLAVÍK SÓNAR RAUFARHÖFN VERSLUNIN URÐ.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.