Pressan - 01.04.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 01.04.1993, Blaðsíða 16
1 6 PRESSAN ELÍTUR OG ANNAÐ FÓLK Fimmtudagurinn l.apríl 1993 1 íl * 1 0- /n 111 • 1 |A J M 1 u lu Hópurinn tók sig vel útí undirkjól- unum. Þær voru allflestar Ijóshærð ar, yfir 174 og með málin í lagi. Sú dökkhærða í hópnum var ekki með; þetta er Kolbrún Aðalsteinsdóttir, ein af forsvarsmönnum Elite-keppninnar. Samkoman sem haldin var á Ömrnu Lu í tilefniþess að verið var að velja fagrar meyjar með réttu leggina, rétta nefið, rétta hárið, réttu hœðina og öll hlutföll hinnarfullkomnu kvenímyndar, sem nú ku víst hafa breyst lítillega, minnti um margt á góðgerðarsamkundu á ameríska vísu. Það gerði sérstaklega rauði borðinn í barmiþeirra kventia og karla sem sóttu Elite-keppnina og seldur var á staðnum til styrktar rann- sóknum á alncemi hérálandi. Auðvitað ekkert nema gott um það að segja. H Dragfinir leikarar með rauða borðann: Felix Bergsson og Sigrun Waaae. Það hefði mátt halda að bau væru að taka við Oskarnum en Waage. Það hefði mátt halda að þau væru að taka við svo var þvímiður ekki. % Besta Ijósmyndafyrirsæt- an ber rithöfundarnafnið Nína Björk, reyndar Gunnarsdóttir. Einhvern veginn hélt maður að sig- urvegarinn væri sjálfkjör- inn besta Ijósmyndafyrir- sætan. „Ég, úff, en gaman," gæti hinn háfætti sigurvegari Elite- keppninnar, Lovísa Aðalheiður Guðmunds- dóttir, verið að segja. Valið kom mörgum á óvart, ekki síst henni sjálfri. Engin tár voru þó sjáanleg. Hún er greinilega sterkt kvendi hún Lovísa. Sigmundur Ernir Rúnarsson, sem jafnt má kynna sem feg- urðarsamkeppniskynni sem fréttamann. Hann erí það minnsta manna ötulastur við að kynna íslenska fegurð. Sigmundur er hér á milli tveggja Elite-stjórnenda, þeirra Bonnie og Hendrikku Waage. Það var mál manna að Frið- rik Thoroddsen hefði verið manna bestur á Galakvöld- inu. Hann var ekki bara góð- ur heldurlíka bráðsmetlinn. Bíófólkið á Borgmm Eftir mikið klapp, tár og hughrifí Háskólabíói, þar sem Friðrik Þór Friðriksson tók við enn einum verðlaununum fyrir kvikmynd sítm Börn náttúrunnar, nú úrhendi norrœnna Sjaldséðir eru hvítir hrafn- kvikmyndaunnenda, var kvikmyndaelítu ar, ekkiþó þessi. Hrafn , , . , . Gunnlaugsson á talivið hmdsins ogserstokum gestuin hatiðannnar einn vina sinna á miðviku- þ0ðið til matarveislu á Borginni. Hún varþó dagskvöldið, þá ennþá dagskrárstjóri. ekkert í líkingu við veisluna sem Peter Greena- way efndi til í kvikmynd sinni Kokkurinn, þjófurinn, eiginkona hans og elskhugi hennar, enda náþvísjálfsagtfáar veislur. Meðal gesta á Café Sólon íslandus á laug- ardagskvöld var Móeiður Júníusdóttir, söngkonan sem karlmennirnir halda vart vatniyfir. Hún varþar ífylgd Helga Sig- Þórunn Hafstein hlýturað hafa verið að segja eitthvað gáfulegt þarna: Hans Krist- ján Árnason nagar gleraug- un sín og Sveinn Einarsson strýkur á sér skeggið. Egill Ólafsson með nýju klippinguna á Borginni. Óskar Jónasson vargrafal- varlegur þrátt fyrir að hafa tekist ágætlega upp í hand- ritinu að Limbó-þættinum sem sýndur var í Sjónvarp- inu þetta sama kvöld. Jón Baldvin Hannibalsson, Bryndís Schram, Hallveig Thorlacius, Ragnar Arnalds, Friðbert Pálsson og Margrét Theodórsdóttir sátu við sama borð. Það áttu einnig borgar- stjórinn, Markús Örn Antons- son, og frú hans að gera. Markus var reyndar sestur við borðið en stóð skyndilega upp eftir að hafa átt orðaskipti við aðstandendur borð- haldsins. Hann ku hafa móðgast svona hryllilega að hann sá sér ekki annað fært en hverfa. Ásdís Thoroddsen kvik- myndaleikstjóri var að von- um ánægð eftirgóðar við- tökur Ingulóar á kvik- myndahátíðinni í Rúðu- borg. Jakob Magnússon hefur greinilega stokkið upp í næstu flugvél til að geta setið til borðs með elít- unni. Framkvæmdastjóri Nor- rænu kvikmyndahátíð- arinnar, Marín Magnús- dóttir, slakar á eftir annasama kvikmynda- viku. Þorgeir Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri kvik- myndahátíðarinnar, á milli tveggja leikkvenna, Ásu Hlínar Svavarsdóttur og Eddu Heiðrúnar Backman, sem er eins og dúkkulísa á þessari mynd. Sjalfur Vernharð- ur Linnet kynnti djassinn. Djasselítan á slúttinu ,Á sunnudagskvöld lauk á Café Romance Gala-djasshátíð sem haldin var í minn- ingu hins einstaka píanóleikara Guð- mundar Ingólfssonar, sem léstfyrirfáein- um árum. Allirfœrustu djassgeggjarar íandsins voru þar samankomnir ogspiluðu af mgrumfram, svona eins ogþeirri tegund tón- listarmanna er einni lagið. Andrea Gylfadóttir var líka góð, ekki síst nýja lokkaflóðshár- greiðslan hennar. Hún á sér einkahárgreiðslumeistara sem hefur afar gaman af að föndra við hárið á henni. Hér hlær hún að bröndurum Karls Möller. Það þarf ekki marga til að troð- fylla Café Romance. Meðal gesta hátíðarinnar varfyrrum eigin- kona Guðmundar Ingólfssonar, Birna Þórðardóttir blaðamaður. Fögur mynd afhjónunum Sigurði Páls- syni og Kristínu Jóhannesdóttur. Verðlaunahafinn Friðrik Þór var Ijúfsár á svip þar sem hann talaði við sjálfan Drakúla, öðru nafni Christopher Lee. urðssonar, vinar síns.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.