Pressan


Pressan - 01.04.1993, Qupperneq 28

Pressan - 01.04.1993, Qupperneq 28
H E I M A B I O PRESSAN Fimmtudagurinn 7. apríi 1993 DAGSKRAIN FIMMTUDAGUR 18.00 Stundinokkarf 18.30 Babar 7:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar •^O.OO Fréttir og veður '20.35 íþróttasyrpan 21.10 Sinfón og salteri'um, Sig- urðurRúnarJónsson fjallarum hljóðfæri. 22.30 ★★ Upp, upp mín sál 22.25 ífrjálsum dansi | 23.00 Ellefufréttir 23.10Þingsjá 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2_________________0_ 16:45 Nágrannar 17:30 MeðAfaf 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott-systur II 1^21:30 Aðeins ein jörð 21:45 ★ Óráðnar gátur 13:26 22:35 Ógn á himnum FatalSky 00.05 ★★★ Vitni að aftöku Somebodyhas to Shoot the Picture 01:45 ★ Feigðarflan SnowKill 03:15 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR ~ 26. MARS RÚV_____________________ 17.30 Þingsjáf 18.00 Ævintýd Tinna 9:39 18.30 Barnadeildin 2:13 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn >19.30 Skemmtiþáttur Eds Sulli- vans 22:26 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.10 ★ Gettu betur Úrslit ( spurningakeppni fram- haldsskólanna. 22.35 Garpar og glæponar 23.25 ★ Sjúkir liðar Disorderlies ®01.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2___________________Q_ 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa j17:55 Addams-fjölskyldan 18:20 Ellýog Júlli 11:12 18:40 NBA-tilþriff 19:1919:19 20:15 Eirikur 20:30 ★ Ferðast um tímann 21:20 Góðir gaurar 7:8 22:15 ★★★ Sönn ást True Love 00:05 Blóðeiður BloodOath |01:35 ★★ Flugnahöfðingin LordoftheFlies 03:05 ®Glæpadrottningin LadyMobster 04:35 Dagskrárlok RÚV 0 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Dolli dropi, Brúsk- urofl. 11.00 Hlé 15.25 Kastljósf 16.00 (þróttaþátturinn Bein útsending frá 4. leik í úr- slitum fslandsmótsins í körfubolta. .18.00 Bangsi besta skinn 9:20 18.30 Hvutti 1:6 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★★ Strandverðir 9:22 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 ★★ Æskuár Indiana Jo- nes 11:15 21.30 Ólsengengið glórulaust O/sen banden gár amok 23.15 ★★★ Háskaleg kynni Dangerous Liaisons 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖfí 2 09:00 Með Afa 10:30 Lísa ÍUndralandi 10:50 Súper Maríó-bræður 11:15Maggý ★★★★ Pottþétt ★★★ Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt __________ ®Ömurlegt 11:35 (tölvuveröld 8:10 12:00 Úrríki náttúrunnar 1:19 12:55 ★★★Ævintýri Mun- chausens TheAdventur- esofBaron Munchausen 15:00 ÞrjúbíóDenni Dæmalausi 16:30 Samspil fslensk hönnun 1993 f 17:00Leyndarmál 18:00Poppogkók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 Rétturþinnf 19:1919:19 20:00 ★ Falin myndavél 18:26 20:25 ★★ Imbakassinn 20:45 Á krossgötum Crossro- ads 3:12 21:35 Óskarsverðlauna- afhendingin 23:05 ★★★ Jacknife 00:50 ★ Á slóð fjöldamorð- ingja Revealing Evidence: Stalking the Honoiuiu Strangler 02:20 Dulmálslykillinn Code NameDancer 03:50 Dagskrárlok sýn______________svn 17:00 Hverfandi heimur 18:00 Bresk byggingarlist 19:00 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 28. MARS RÚV__________________0 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Sagt frá pálmas- unnudegi, Felixköttur, Hlöðver grís ofl. 11.10 Hlé 16.15 Hjalteyri Mannlíf við Eyjafjörð 16.55 ★★★ Stórviðburðir ald- arinnar 5:12 Austurlönd fjær. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigga 4:6 18.40 Börn í Gambíu 4:5 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★★★Tíðarandinn Rokkþáttur. 19.30 ★ Fyrirmyndarfaðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 SHúsið í Kristjánshöfn 21.00 Equitna - (sland (slenski hesturinn á erlendri grund. 21.35 Börtz, Bergman og Bakk- ynjurnar Kynning á sjónvarpsuppfærslu Ing- mars Bergmans. 22.05 Töfrafjallið DerZauber- berg 1:3 23.50 Sögumenn 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. STÖÐ 2 Ö 09:001 bangsalandi II 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10:10 Hrói höttur 12:13 10:35 Barnagælur 11:00 Kalli kanína og félagar 11.15Einafstrákunum 11.35Kaldir krakkar 12:00 Evrópski vinsældalistinn MTV 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Stöðvar 2-deildin 13:55 (talski boltinn 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 17.50 Aðeins ein jörð f 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Mörkvikunnar 19:1919:19 20:00 Bernskubrek 16:24 20:30 Páskadagskrá Stöðvar 2 21.00 Sporðaköst 3:6 21:30 Hringborðið Roundtable 23:05 Á hljómleikum Ýmsir er- lendirlistamenn. 23:45 Frumsýningarkvöld Op- ening Night 01:15 Dagskrárlok SÝN_________________svn 17:00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa 17:30 Hafnfirskir listamenn Gunnar Hjaltason 18:00Dýralíf 19:00 Dagskrárlok 1 . APRIL RÚV Stöð 2 skuldar Menning- arsjóðnum 50 milljónir PÁLL MAGNÚSSON SJÓNVARPSSTJÓRI Stöð 2 fær ekki 16 milljón króna styrkinn sinn fyrr en hún borgar 50 milljón króna skuld. Greiðslur frá Stöð 2 hafa ekki borist Menningarsjóði útvarpsstöðva allt síðasta ár. Stöðinni er gert að gera upp skuld sína, um 50 milljónir króna, áður en til úthlutunar kemur. Við árlega úthlutun úr sjóðnum komu 16 millj- ónir króna í hlut fyrirtækis- ins fyrir þrjá þætti; sjón- varpsmynd um Kristján Jó- hannsson, sjónvarpsþátta- röð um stangveiði og sjón- varpsþátt um leiðtogafund- inn í Reykjavík. íslenska útvarpsfélagið stendur ekki eitt í skuld við sjóðinn og má nefna Aðal- stöðina, sem aldrei hefur greitt lögbundið gjald, svo og aðrar útvarpsstöðvar; Sólina og FM. Þegar hefur verið gripið til innheimtuaðgerða. Páll Magnússon, út- varpsstjóri íslenska útvarps- félagsins, var inntur eftir stöðu mála. Þið eruð á móti sjóðnum en sœkiðjafnframt í hann? „Við greiðum í hann og þar af leiðandi eru þetta fjár- munir sem við eigum tilkall til. Andstaða okkar við fyrir- komulag sjóðsins hefur í fyrsta lagi verið fólgin í því hversu háar upphæðir eru notaðar til að greiða fyrir rekstur Sinfóníuhljómsveitar Islands sem gerir það að verkum að möguleikar til gerðar innlendrar dagskrár minnka. I öðru lagi höfum við mótmælt reglugerðar- breytingu, sem fól í sér að sjálfstætt starfandi kvik- myndagerðarmönnum var leyft að sækja um úthlutun í sjóðnum í stað þess að ein- ungis þeir sem greiddu í hann ættu úthlutunarrétt. Breytingin var að okkar mati til að dreifa fjármagni enn frekar til manna sem engin vissa var fyrir að mundu skila vinnu sinni inn í sjón- varp og töldum við jafhframt að um lögbrot væri að ræða. Fyrir liðlega ári lögðum við því inn kæru til umboðs- manns Alþingis, en hann hefur nýlega komist að gagn- stæðri niðurstöðu, með ákveðnum fyrirvörum þó. Við hlítum áliti hans en enn er fyrir hendi sá möguleiki að fara með málið fyrir dóm- stóla. Ákvörðun um það liggur hins vegar ekki fyrir enn sem komið er.“ Islenska útvarpsfélagið er í skuld við sjóðinn. „Meðan málið var til um- fjöllunar hjá umboðsmanni greiddum við ekki í sjóðinn. Af þeim ástæðum hefur safnast upp nokkurra tuga milljóna króna skuld, sem við innum af hendi nú þegar úrskurður umboðsmanns liggur fyrir. Verið er að semja um greiðslur til sjóðs- ins, en þær hafa allan þenn- an tíma verið gjaldfærðar. Úthlutaðir fjármunir munu væntanlega ganga upp í skuldina.“ ÞESSIR FENGU UTHLUTAÐ. , 22 einstaklingar og fyriræki, auk Rík- isútvarpsins og Islenska útvarpsfé- lagsins, fengu ffamlög úr Menning- arsjóði útvarpsstöðva til að gera sjón- varpsefni: Eftirtaldir til að gera heimildamyndir um menn, lifandi og dána: Ástlúldur Kjartans- dóttir og Dagný Kristjánsdóttir, sjón- varpsþáttur um Ragnheiði Jónsdóttin rit- höfund, Saga Film, leikin heimildamynd um líf og starf Jóns Sigurðssonar forseta, Kvik- myndafélag íslands, heimildamynd um lífs- hlaup Eggerts V. Briem eðlisffæðings, Valdi- mar Leifsson og Bryndís Kristjánsdóttir, sjónvarpsmynd um fjrstu höggmyndalistak- onu íslands, Nínu Sæmundsdóttur, Jón Egill Bergþórsson, handrit að heimilda- mynd um Jóhann Sigurjónsson, Finnbogi Hermannsson, heimildamynd um Bjama Runólfsson í Hólmi og samstarfsmenn hans. Effirtaldir til að gera þætti um sagnffæðilegt efni og annað fræðsluefni: Baldur Her- mannsson, „Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“, Helgi Felixson og Sveinn Magnússon, heimildamynd um sögu lýðveldisins, Þor- steinn Helgason, heimildamynd um Tyrkja- ránið, Guðjón Arngrímsson, heimilda- mynd um erfðir og umhverfisáhrif, Birgir Sigurðsson, heimildamynd um íslenskt al- múgafólk, Hjálmtýr Heiðdal, heimilda- mynd um Hellisheiðarveg, Hannes Hólm- steinn Gissurarson, þáttaröð um hug- myndahvarf íslendinga á 20. öld, Valur Ingi- mundarson og Árni Snævarr, sjónvarps- mynd um markmið Austur-Þjóðverja á ís- landi 1950-1973, Jón Hermannsson, sjón- varpsmynd um nýtingu á auðlindum sjávar. Eftirtaldir til að gera leikið efni: íslenska kvikmyndasamsteypan með Friðrik Þór Friðriksson í broddi fylkingar, sjónvarps- mynd eftir skáldsögum Éinars Kárasonar, Pegasus, sjónvarpsmyndaflokkur eftir sög- um Ármanns Kr. Einarssonar um Árna í Hraunkoti, Rammsýn með Ara Kristinsson og Einar Má Guðmundsson innanborðs, þáttaröð fyrir sjónvarp eftir handriti þess síð- amefhda. BÍÓMYNDIR HELGARINNAR Óqná himnum____________________________________ Fimmtudagur 22:35 Stöð 2 Fatal Sky %Leikstjóri: Frank Shields QLeikarar: Maxwell Caulfield, Michael Nouri ogDarlanne Fluegel. Tveir blaðamenn reyna að komast að því hvað veldur yfirnáttúrulegum atburðum sem eiga sér stað er ljós af óþekktum uppruna verða sýnileg á himnum. Vitni að aftöku ★★★ Fimmtudagur Endursýning 00:05 Stöð 2 Somebody has to Shoot the Picture %Leikstjóri: Frank Pi- erson %Leikarar: Roy Scheider, Robert Carradine og Bonnie Bedelia. Ffkniefnasali og dæmdur morðingi fær ljósmyndara til að skrásetja aftöku sína. Skýrt og skorinort drama. Feigðarflan ★ Fimmtudagur 01:45 Stöð2 SnowKiU %Leikstjóri: Thomas ]. Wright GLeikarar: Ter- ence Knox, Patti D'Arbanville, John Cypher og Clayton Rohner. Fimm ungir athafnamenn eru neyddir til að taka þátt í óbyggðaferð. Morðóður maður verður á leið þeirra og breytir gangi mála. Spennumynd. Sönn ást ★★★ Föstudagur 22:25 Stöð 2 True Love • Leikstjóri: Nancy Savoca %Leikarar: Anna- bella Sciorra, Ron Éldard ogAida Turturro. Ungt par búsett í Bronxhverfi í New York hyggur á brúðkaup. Ákvörðun þeirra kemur mörgum í uppnám. Næm tilfinning leikstjórans gerir myndina að því sem hún er. Sjúkir liðar ★ Föstudagur 23:25 RUV Disorderlies %Leikstjóri: Michael Shultz GLeikarar: The Fat Boys, Raiph Bellamy ogTony Plana. Líf vellauðugs eldri manns er í hættu. Hann ræður til sín lífverði á fölskum forsendum. Blóðeiður___________________________________ Föstudagur 00:05 Stöð 2 Blood Oath %Leikstjóri: Stephen Wallace 9Leikarar: Bryan Brown, Jason Donovan ogDeborah Unger. Stefhufastur saksóknari leitar sannana fyrir stríðsglæp- um óvægins herforingja í Indónesíu. Sakamál. Flugnahöfðinginn ★★ Föstudagur Endursýning 01:35 Stöð 2 Lord of the Flies %Leikstjóri: Harry Hook %Leikarar: Balthaxar Getty, Chris Furrh ogDaniel Pipoly. Saga Williams Golding færð í nútímalegri búning er hópur bandarískra neysluunglinga þarf að bjarga sér á eyðieyju. Myndin batnar eftir því sem á líður, en nær sér þó aldrei almennilega á strik. Glæpadrottningin____________________________® Föstudagur Endursýning 03:05 Stöð2 Lady Mobster %Leikstjóri: John Llewellyn Moxey %Leik- arar: Susanne Lucci, Michael Nader, Roscoe Born og Thom Bray. Loma er fædd inn í mafíufjölskyldu en missir ung báða foreldra sína. Hún hyggur á hefttdir þegar eiginmanni hennar er ráðinn bani í brúðkaupsferðinni. Myndin er hlaðin stolnum hugmyndum. Ævintýri Munchausens ★★★ Laugardagur Endursýning 12:55 Stöð 2 The Adventures ofBaron Munchausen %Leikstjóri: Terry Gilliam % Leikarar: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, OliverReed, Charles McKeown og Winston Dennis. Á gamals aldri hyggst Munchausen barón frelsa íbúa borgar sem tyrkneski herinn situr um. Ævintýramynd prýdd ffamúrskarandi tæknibrellum. Ólsengengið glórulaust_______________________ Laugardagur 21:30 RÚV Olsen banden gár amok %Leikstjóri: Erik Balling %Leik- arar: Ove Sprogöe, Morten Grundwald, Poul Bundgaard og Kirsten Walther. Dönsk gamanmynd ffá 1973. Danskur fornaldarhúmor enn og aftur. Jacknife ★★★ Laugardagur 23:05 Stöð2 Jacknife %Leikstjóri: David Jones %Leikarar: Robert de Niro, Ed Harris og Kathy Baker. Fyrrum hermaður úr Víetnamstríðinu reynir að fá fé- laga sinn til að horfast í augu við hörmungar átakanna. Aðalleikararnir þykja sýna einstaka leiksnilld. Háskaleg kynni ★★★ Laugardagur 23:15 Endursýning RUV Dangerous Liaisons • Leikstjóri: Steph- en Frears %Leikar- ar: Glenn Close, John Malcowich og Michelle Pfeiffer. Samskiptamynstur aðalskonu af ff önskum upprana einkennist af illgirni og ófyrirleitni. Hún fær til liðs við sig álíka meinfýsinn her- toga til að brugga með sér launráð. Vopnin snúast hins vegar í höndum þeirra. Hástemmt drama. Á slóð fjöldamorðingja____________________§ Laugardagur Endursýning 00:50 Stöð 2 Revealing Evidence: Stalking the Honolulu Strangler %Leikstjóri: Michael Switzer %Leikarar: Stanley Tucci, Mary Page Keller, Wendy Kilbourne, Finn Carter ogLori Tann Chin. Lögreglumaður lendir í ástarævintýri með lögmanni af kvenkyni gegn eigin vilja (er það líka hægt?). Bæði elta þau sama morðingjann. Spenna. Dulmálslykillinn___________________________ Laugardagur Endursýning 02:20 Stöð 2 Code Name: Dancer %Leikstjóri: Buzz Kulik %Leikarar: Kate Capshaw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra. Áræðin kona freistar þess að ná félaga sínum, dæmdum njósnara, úr fangageymslu á Kúbu. Töfrafjallið______________________________ Sunnudagur 22:05 RÚV Der Zauberberg %Leikstjóri: Hans W. Geissendörfer %Leikarar: Rod Steiger, Marie-France Pisier, Falvio Bucci, Christoph Eichorn, Hans Christian Bleck, Alex- ander Radszun og Charles Aznavour. Þáttaröð í þremur hlutum sem fjallar um ungan mann af auðugum ættum, byggt á samnefhdu verki eftir nób- elskáldið Thomas Mann. Frumsýningarkvöld__________________________ SunnudagurEndursýning 23:45 Stöð2 OpeningNight Sakamálamynd gerð eftir sögu Ngaio Marsh.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.