Pressan - 29.04.1993, Side 2

Pressan - 29.04.1993, Side 2
F Y RST & FRE MST 2 PRESSAN Fimmtudagurinn 29. apríl 1993 í ÞESSU BLAÐI 4 Kona stefnir Borgarspítalanum Hverersr. Gunnlaugur þingmaður? Bætiflákar 6 Svört spá seiðskrattans hefur illilega ræst á Islendingum Árni Magnússon okkardaga Hannes Hólmsteinn styrkþegi undir öxinni Jeppasölumaður fékk 18 þúsund dollara og gufaði upp 88i9 Er einhver framtið i Framtíðarferðum? 11 Patrekshreppur bótaskyldur vegna snjóflóðsins 1984 12 & 13 Er rétt að selja vin um miðjan dag? ÞrösturÓlafsson svarar smábátaeigendum Árni Páll Árnason um kreppuna Óli Björn Kárason um bæjarútgerðir 14 Tíska 15 Hver verðurfegurðardrottning? Gifting og frelsissvipting 16 Afmælisveisla handa konum Ástfanginpór Reykjavíkurnætur og -dætur 18 Hvernig standa íslensk fyrirtæki sig? 20 & 21 Kynlifshneykslið ísjóhernum Bandarikjamenn græða á helförinni Hver erhinn spillti bankastjóri, A ttali? 22 & 23 1. mai: Hvað segja verkalýðs- forkólfarnir og hvað segir verkalýðurinn sjálfur? 24 Erótískarsmásögur sem eignaðar hafa verið IndriðaG. Þor- steinssyni 26 & 27 Hellingur um að vera i sumar Helgi Björns og leitin að frægðinni GeorgGuðni SHdraumur 28 Draumadagskrá Ellenar Dagskráin eins og hún er 29 Tveggja manna karfa Maðurinn á bak við velgengni ÍR Iþróttir 31 GULA PRESSAN Mvnd Hrafns um sölu Háskólabíós út af dagskrá Kvikmyndafyrirtækið Nýja bíó hefur framleitt fyrir Ríkis- sjónvarpið þátt um kaup kvik- myndagerðarmanna á Háskóla- bíói, en myndin var gerð að frumkvæði Hrafns Gunn- laugssonar, framkvæmda- stjóra Sjónvarps. Friðbert Pálsson, framkvæmdastjóri UMMÆLI VIKUNNAR „Eftirþví sem ég best veit er salernispappír íflestum ráðuneytum skjannahvítur og unninn úr nýfelldum trjám, hvað þá sá pappír sem þjónar merkilegra hlutverki. “ ■■■ Þorvaldur Örn Árnason umhverfisvinur vmkonur „Það fyrsta sem ég fékk eftir sigurinn var súkkulaðisnúður ff á vinkonum mínum, en þegar ég kom heim um nóttina gat ég lítið sof- ið.“ Kjartan Cuðbrandsson líkamningur Eins og veðrið hefur verið und- anfarið mætti svo sem sleppa því! „Fólk sem vill fá sínar veðurfr éttir á að geta fengið þær í sama pakkanumogffétt- irnarsínarán þess að meðtaka auglýsingar áður.“ Bogi Ágústsson fréttahaukur —Og ég sem var næsturT röBirni! „Ég er hætt að eltast við karlmenn og nú ætla ég að snúa mér að því að gera kvikmyndir sem eru merkilegar og hafa mikinn boðskap ff am að færa.“ Cher plastdúkka 1T Hverni, Er Imnii tominn úf úr slsuminm? „í tuttugu ár er ég búinn að vera að æfa mig undir það að verða leikhússtjóri á Ak- ureyri — hann þarf að kunna allt.“ Viðar Eggertsson eggleikhússtjóri s ætli heimilislbók- haldið sé? „Upphæðimar, sem við fáum veittar, era það lágar að það er ekki hægt að sam- ræma áætlanir fjár- veitingum." Sigurður Gizurarson eyðslukló. AÐSTOÐAR TOM CRUISE fisk. Enginn skortur er á miðl- ungsþekktum viðskiptafræð- ingum í bókinni, en viðskipta- frömuðurinn og alþýðuhetjan Jóhannes Jónsson í Bónus er hins vegar hvergi sjáanlegur. Rannsóknar- lögreglustjóri kærður til umboðsmanns Það hefur gengið á ýmsu í innanhússmálum Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Deilur hafa staðið á milli Boga Nilssonar rannsóknarlögreglustjóra og óbreyttra rannsóknarlögreglu- manna um langa hríð. Bogi kom einhliða á nýju vinnufýrir- komulagi á síðasta ári sem leiddi til þess að sú ráðstöfun er nú fýrir félagsdómi og er úr- skurðar að vænta næstkomandi mánudag. f tengslum við þær deilur gripu hinir óbreyttu til aðgerða og neituðu að vinna svokallaðar bakvaktir. Bogi mun hafa kallað alla yfirmenn RLR til sín og spurt þá um af- stöðu sína til aðgerða hinna óbreyttu. Einn þeirra, Gunn- leifur Kjartansson, leyfði sér að lýsa yfir stuðningi við undir- mennina og var honum í kjöl- farið refsað þannig að manna- forráð voru tekin af honum og honum fengin störf sem óbreyttir sinntu jafnan. Hann FRIÐRIK SOPHUSSON. Hálft stjórnkerfið heldur að hann verði sendiherra íParís. SlGRÍÐUR DÚNfl KRISTMUNDSDÓTTIR. Hún og væntanlegur fjárlagahalli kynda undir getgáturnar. Sigríður Dútta og fjqrlqgahallinn Sá kvittur gengur nú ljósum logum innan stjórnkerfisins að til standi að gera Friðrik Sop- husson að sendiherra í París þegar Albert Guðmundsson lætur af embætti. Eftir því sem næst verður komist er þetta úr lausu lofti gripið, en tvennt gerir söguna lífseiga. Það fýrra er að til stendur að Sigríður Dúna Kristmundsdóttir taki sæti í stjórnarnefnd UNESCO, sem hefur aðsetur í París. Hitt er að við frumvinnu fjárlagafrum- varps næsta árs hefur komið í ljós að fjárlagahalli næsta árs verður ekki undir fimmtán milljörðum að óbreyttu og er þá ekki reiknað með nokkurra milljarða hugsanlegum kostn- aði vegna kjarasamninga. Þegar Friðrik samþykkti samningatil- boð ríkisstjórnarinnar fékk sú skoðun nefnilega hljómgrunn að það gæti ekki verið að Friðrik ætlaði í framboð aftur rheð kannski tuttugu milljarða fjár- lagahalla í farteskinu — ráð- herrann sem ætlaði að útrýma hallanum á tveimur árum. Eftirmaður Hrqfns í sjénmáli Þegar eru uppi getgátur um mögulega kandídata í starf deildarstjóra innlendrar dag- skrárdeildar Ríkissjónvarpsins, þótt vart sé að vænta svara við því fyrr enn að nokkram vikum liðnum. Ber fyrstan að nefna Stefán Jón Hafstein, en hann hefur verið nefhdur allt frá byrj- un og þykir hafa nógu sterk bein í nefinu til að standa uppi í hárinu á framkvæmdastjóran- um Hrafni Gunnlaugssyni. Einnig hefur heyrst að Sigrún Stefánsdóttir fféttamaður hafi áhuga, en ekki þykir hún þó lík- legur eftirmaður Hrafns. Til sögunnar hafa líka verið nefnd Baldur Hermannsson, vara- dagskrárstjóri og persónulegur vinur Hrafns, Þórhildur Þor- leifsdóttir leikstjóri og kvik- myndaleikstjórinn Ágúst Guð- mundsson. Þá er jafnvel minnst á Þráin Bertelsson, formann Rithöfundasambands- ins, og Lárus Ými Öskarsson leikstjóra. Hann er einn höfuð- andstæðinga Hrafns innan kvikmyndagerðar, en var líka einn þeirra sem sóttu um stöð- una síðast þegar hún losnaði. Umsóknarffestur rann út í gær en útvarpsstjóri, Heimir Steinsson, skipar í stöðuna að fenginni umsögn útvarpsráðs. Háskólabíós, var ekki par hrif- inn og taldi þáttinn geta skaðað viðskiptaímynd kvikmynda- hússins. Háskólarektor, Svein- björn Bjömsson, mun heldur ekki hafa verið alls kostar ánægður, en hann fékk bréf ffá umsjónarmanrii þáttarins, Ragnari Halldórssyni, þar sem þessvar farið á leit við hann að koma til viðtals í þátt- inn. Sýná átti umræddan þátt í sjónvarpiriu í næstu viku, auk þess sem umræða í beinni út- sendingu átti að fylgja í kjölfar- ið, en útvarpsráð ályktaði að rétt væri að stöðva væntanlega útsendingu þar sem lögff æðing- ur stofhunarinnar taldi að for- svarsmenn Háskólabíós gætu höfðað mál á hendur henni. Ekki er vitað með vissu hver heildarkostnaður við gerð þátt- arins var, en PRESSAN hefur heyrt að hann hafi nálgast hálfa milljón króna. Mallhías, en eng- inn Slyrmlr_____________ Þegar íslenska alfræðiorða- bókin kom út og hinn vinsæli leikur Trivial Pursuit varð að al- mannaeign settust nokkrir al- fróðir menn niður og veltu því fyrir sér hvað það væri sem teld- ist ekki til alfræði, eða væri ekki þess virði að ota að vitund al- þýðunnar. Sömu spurningar hafa ýmsir spurt sig varðandi nýútkomna bók, Samtíðar- menn, sem Vilhelm G. Krist- insson ritstýrir. Þar er nefnilega ekki síður fróðlegt að sjá hverja vantar í upptalningu á tvö þús- und frægum íslendingum. Nokkur dæmi: Þrátt fyrir AP, Stöð 2 og heimsfrægðina er sjálfan Kristján Jóhannsson hvergi að finna í bókinni og því Hallur Helgason, barna- stjarna úr Punktur, punktur, komma, strik, framleiðslu- stjóri Sódóma Reykjavík og Kátur piltur með meiru, er einn hinna ungu kvikmynda- gerðarmanna sem komist hafa á jötuna hjá Propaganda Film, kvikmyndafyrirtæki Sigur- jóns Sighvatssonar í LA. Hallur hefur ekki setið auðum höndum eftir að hann kom vest- ur um áramót. Um þessar mundir er hann aðstoðarleikstjóri ekki minni manns en sjálfs hjartaknúsarans og toppleikarans Toms Cruise, sem er að þreyta frumraun sína við leikstjórn. Cruise leikstýrir einum sjónvarpsþætti í röð sjálfstæðra þátta sem Sidn- ey Lumet fr amleiðir. Hallur hefur þegar aðstoðað við gerð nokkurra annarra sjón- varpsþátta úr þessari sömu þáttaröð. Stórleikararnir Gary Old- man, sem nýlega sást á hvíta tjaldinu í hlutverki náttfarans Dra- kúla, og Laura Dem, sem leikið hefur aðalhlutverk í nokkram myndum Davids Lynch, léku til dæmis aðalhlutverkið hvort í sín- um þættinum. Kvikmyndin Sódóma Reykjavík er fýrsta íslenska myndin sem kemst í aðalhluta Cannes-hátíðarinnar. Hyggst Hallur verða við- staddur hátíðina í Cannes ásamt Óskari Jónassyni, leikstjóra Sódómu, Jóni Ólafssyni í Skífimni og leikurunum Eggerti Þor- leifssyni, Helga Björnssyni og jafnvel Bimi Jömndi Frið- bjömssyni. Hjartaknúsarinn Tom Cruise, leikari og leikstjóri, og aðstoðarmaður hans, Hallur Helgason, hittast um þessar mundir á hverjum degi. síður aðra útlenska íslendinga á borð við Helga Tómasson og Sigurjón Sighvatsson. Annar útlendingur, Ásgeir Sigur- vinsson, finnst hvergi, en bróð- ir hans, Andrés leikstjóri, er á sínum stað. Þeir sem kunna eitthvað fýrir sér í kremlólógíu Morgunblaðsins geta svo velt fýrir sér af hverju ferill og ættir Matthíasar Johannessen eru raktar, en hvergi er minnst á hinn ritstjórann, Styrmi Gunnarsson. Af athafna- mönnum fær til dæmis Rolf Jo- hansen hvergi um sig stafkrók í bókinni og ekki telst heldur til nafntogaðra samtíðarmanna Þorvaldur Skúlason í Sfld og var talinn hafa brotið „trúnað- ar- og hlýðniskyldu“. Þessari ráðstöfun Boga var vísað til Gauks Jörundssonar, um- boðsmanns Alþingis, sem aftur hefur beðið nokkuð lengi eftir afstöðu Þorsteins Pálssonar og félaga í dómsmálaráðuneyt- inu. Afstaðan mun vera nýkom- in; ráðuneytið styður Boga. Þessi linnulausa deila hefur að vonum virkað mjög letjandi á starfsmenn RLR, sem bitnar á þeim sem telja á sér brotið, enda liggur fýrir að nálægt tvö þúsund mál hafa alls enga af- greiðslu hlotið hjá embættinu og sum þeirra orðin ansi göm- ul. STEFÁN JÓN HAFSTEIN. Margnefndur sem arftaki Hrafns. ÁGÚST GUÐMUNDSSON. Enn talinn vilja starfið, þrátt fyrir þættina um RÚV. LÁRUS ÝMIR ÓSKARSSON. Hætt við að Krumminn krúnkiefhann kemur á Laugaveginn. SVEINBJÖRN BJÖRNSSON. Neitaði að ræða sölu Háskólabíós. KRISTJÁN JÓHANNSSON. Að minnsta kosti tvö þúsundIslendingar frægarien hann að mati Vilhelms G. STYRMIR GUNNARSSON. Er Vilhelm að reyna að segja honum eitthvað?

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.