Pressan - 29.04.1993, Síða 15

Pressan - 29.04.1993, Síða 15
EIN OÐRUM FREMRI Fimmtudagurinn 29. apríl 1993 PBESSAN 15 2 3 »»U I MCtQAM »tn« Boðskortið eins og það lítur út að framan (1), aftan (2) og í miðjunni (3). „Ömmu fannst hugmyndin góð." Þau setjast í helgan steln Kreppan kemur ekki í veg fyrir að allar kirkj- ur landsins séu yfirfullar afpörum sem vilja láta pússa sig saman. Lilja Ægisdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson ætla — eftir þrettán ár á föstu — loks að ganga Iþað heilaga; sér, foreldrum sínum, vinum og ættingjum til mikillar gleði. Brúðkaupið er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema hvað þau ætla ekki alveg hefðbundna leið upp að altar- inu, alltént ekki hvað boðskort í brúðkaup- ið varðar og sjálfa brúðkaupsferðina, sem á að vera til Lundúna á rokktónleika með Guns 'N' Roses og síðan á tónleika með þungarokkhljómsveitinni Metallicu. Vinsælustu boðskortin i brúðkaup undan- farinna ára — effólk vill á annað borð hressa upp á tilveruna — hafa sýnt tilvon- andi hjón á ungdómsárum. Frasinn á þeim hefur verið: Nú eru þau orðin stór, sjálfstæð og ætla að ganga íþað heilaga. Boðskort Lilju og Eyjólfs sýnir á hinn bóginn afþeim fangamyndir með kennitölunni þeirra fyrir neðan. Aftan á kortinu er hún með hnífog hann illa barinn og tannlaus. I takt við allt saman stendur framan á kortinu: Þau setj- ast í helgan stein. Með öðrum orðum er boðskortið ekki mjög rómantískt. „Boðskortið hefur aðallega vakið kátinu, margir hafa hlegið sig máttlausa að því. Enginn hefur hingað til hneykslast. Meira að segja amma varð yfir sig hrifin afhug- myndinni," segir tilvonandi brúðurin og rokkáhugamanneskjan Lilja, sem fékksam- starfsfélagana á auglýsingastofunni Góðu fólki til að hanna boðskortið. Þótt hin tilvonandi hjón fari eilítið örðuvísi að en flestir kemur það ekki i veg fyrir að hann verði ísmóking og hún í hvítum kjól við altarið. „Svo vonast ég til þess að allir detti i það og skemmti sér framundir morg- un í brúðkaupinu." Sex stúlkur af átján berjast um fegurðardrottaingartitilinn ~ ♦ / Alls munu átján stúlkur titra af eftirvæntingu þegar úrslitin í feg- urðarsamkeppni íslands verða kunngerð á miðnætti föstudags, um það bil sem baráttudagur verkalýðsins rennur upp. Esther Finnbogadóttir, ffamkvæmdastjóri fegurðarsamkeppni íslands, segir valið aldrei hafa verið erfiðara. Ólíkt því sem áður hefur verið gætu sex stúlkur úr átján manna hópnum allar hreppt titilinn. Sjálfri finnst mér þær minni dúkkulísur en oft áður. Þær eru mun sterkari persónuleikar.“ Dómnefndin, sem skipuð er þeim Ólafi Laufdal, Sigtryggi Sigtryggssyni, Kristjönu Geirsdóttur, Bryndísi Olafsdóttur, Gróu Ásgeirsdóttur, Ára Singh óg Rúnari Júlíus- syni, hefur fylgst grannt með stúlkunum síðustu daga og hafa flest þeirra þegar mótað sér skoðun á dömunum fögru, þótt úrslitin ráðist ekki fyrr en á föstudags- kvöld. PRESSAN hefur bæði leitað álits nókk- urra fegurðarsérffæðinga og fylgst með al- menningsálitinu og veðjar því á að Brynja Vífilsdóttir, sem hlaut titilinn Ungfrú Reykjavík, verði næsta Ungfrú ísland, ekki síst vegna frumlegra áhugamála. Þar sem nokkur hefð er fyrir því að dökkhærð stúlka lendi í öðru sæti ef gfóhærð vinnur, og öfúgt, veðjar PRESSAN á að Garðbæ- ingurinn Andrea Róbertsdóttir vermi annað sætið og að það verði mjótt á mun- unum milli þeirra Andreu og Brynju. Þriðja sætinu verði hins vegar erfitt að skipta á milli Nönnu Guðbergsdóttur, sem ljósmyndaramir munu án efa kjósa bestu Ijósmyndafyrirsætuna, Svölu Bjarkar Arn- ardóttur, Sigríðar Emu Geirmundsdóttur og Maríu Guðmundsdóttur. PRESSAN spáir Nönnu þó þriðja sætinu. Stúlkurnar sex sem PRESSAN spáir að muni berjast um tit- ilinn Ungfrú ísland. Fremst meðaljafn- ingja verður Brynja Vífilsdóttir. p Andrea Róbertsdóttir verður núm- er tvö. Nanna Guðbergsdóttir verður núm- erþrjú og kjörin besta Ijósmynda- fyrirsætan. Hinar þrjár sem eru í huga dómnefndar- manna spáir PRESSAN að séu Svala Björk Arn- ardóttir, SigríðurErna Geirmundsdóttir og María Guðmundsdóttir. Það vom öðmm ffemur hag- ff æðingar sem hreiðruðu um sig og kvöddu veturinn á Bíó- barnum aðfaranótt sumardags- ins fyrsta. Þar vom Ingjaldur Hannibalsson, ffáfarandi ffamkvæmdastjóri Útflutnings- ráðs, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofhunar, Birgir Þór Runólfsson, lektor við Háskóla fslands, og Salvör Nordal. Þá voru þar leikaraflugan Steinn Ármann Magnússon, sús- arinn Amar Jónsson og alla- ballinn og húsasmiður- inn Flosi Eiríks- k son. Ólafur i Davíðsson l ráðuneytis- 1 stjóri og Val- fur Valsson, hankastjóri fs- 7 landsbanka, rkomust inn eftir að hafa staðið um stund í röðinni svo og fleiri þunga viktarmenn úr íslensku fjármálalífi. Rósi hattari og Maríus dreyptu á kampavíni ásamt vin konu sinni á Sólon íslandus á föstudagskvöldið. Inn dropp- uðu Árni fagurrauðhærði og þjónn á Pasta Basta, Júb'us Kemp kvikmyndaleikstjóri og Jonni Sigmars. Við eitt borðið sátu félagarnir Björgólfur Björgólfsson altmuligmann, Leifur Dagftnnsson Hauka- markvörður og Gísli (Frí- mann) Jóhannsson flugkappi. Þarna vom líka Sæmundur Norðjörð fjöllistamaður og Pittarnir Frank Óskar og Davíð. Bjöm Jörundur Frið- bjömsson bjórkall var í fylgd með sinni heittelskuðu, Kol- finnu Baldvinsdóttur, en þau komu ekki fyrr en seint og um síðir. Lady-in Stein- unn Ólína Þorsteins- dóttir leikkona og Andri Már Ingólfs- son ferðaff ömuður sátu við sama borð. Rósi hattari var einnig úti á líf- inu á laugardagskvöldið; ber- leggjaður og í pilsi á 22. Hann hefúr afar fagra fótfeggi. og Linda Vilhjálmsdóttir með Hrafn Jökidsson í efúr- dragi. Óskar Magnússon lög- maður átti leið um ásamt ffú sinni, Hrafnhildi Sigurðar- dóttur auglýsingateiknara. Á Ítalíu á laugardagskvöld sat að snæðingi fjöldi íþróttamanna en mest áberandi þar var Ragn- ar Margeirsson, knatt- spyrnukappinn knái úr KR. Bíóbarinn kjaft- fylltist sem fyrr á laugardagskvöldið. Inn leiddust þau Guðmundur Jónsson nú Pelic- ani og Dóra Takefusa. Og Mörður Árnason Á Písa hins vegar vom þau Sólveig Ólafsdótt- ir hjá SÍA og Jónatan Þórmundsson lagapró fessor og Ema Sörensen og Einar Matthíasson í Nesútgáf- unni. Casablanca var ekki laust við glansinn fremur en fyrri daginn en þar var stórfyrirsætan Nanna Guðbergsdóttir að skemmta sér og þær Sigurlaug Sverrisdóttir, Erla Björk og María Rún. Þolfimimeistarinn Þóranna Rósa tók nokkrar dýfur og Stefán Baxter dansaði ffá sér allt vit. Þama voru einnig Frammarinn Ríkharður Daðason og Valsarinn Baldur Bragason. Valdís Gunnarsdóttir og Jóhannes í Bónus vom á Café Romance, Brynja og Lóló, Egill Ól- afsson og Tinna Gunn- laugsdóttir og Baldur Sæm og Trausti Víglimds, yertar á Sögu. VÍð mælum með ... meira Limbói Þegar öld- umar er farið í lægja í Hrafns- málinu saknar maður gríns í Ríkissjónvarpinu. ... góðu veðri það ernú komið sumar samkvæmt al- manakinu. ... líkamsrækt í æfinga- tækjum það er svo miklu skemmtilegra en eróbikk, trimm, sund og letibekkir en kemst þó ekki í hálfkvisti við kynlíf. ... samlokunum á Sólon ís- landus þær em æðislegar með bjór effir bíó á síðkvöldum. mm Nýir ferskir sumardrykkir. Martini dry með sítrónu; Campari með appelsinu; hvítvín; ferskir kokkteilar. Allt sem maður er lengi að kippa af. Eftir að nýju drykkjulögin tóku gildi, þ.e. að nú megi staupa sig á börum bæjarins um miðjan dag, hljóta hægverkandi drykkir að komast inn úr kuidanum og hraðvirku ruddamir að fara út. Lí- kjörar verða ekki megindrykkimir nema ef til viíl einn laufléttur eftir mat. Tequila er kannski ágætt á sveitaböllin ef maður þarf að hraða sér á svæðið á túttunni og ná því að verða fúllur á no time. En hinir henta betur ef maður hefúr diykkju að kveldi og endar ekki fýrr en seinnipart dagsins á eftir. Og ætlar að halda þokkalegum sönsum allan tímann. Þessi drykkja á hins veg- ar ekki við nema ef bamið er í sveit- inni, karlinn í viðskiptaferð eða úti á sjó, konan í skemmtisiglingu eða að flýja vinnualkann. Alltént tekur um það bil viku að jaftta sig eftir sólar- hringsdrykkju, ekki bara líkamlega heldurogandlega. „Hvað gengur Þor- steini Pálssyni til a, setja nýja reglugerð' um áfengissölu án þess að spyrja kóng eða prest? Ekki spurði hann veitinga menn. Ekki spurði hann Helga Seljan eða aðra edrú menn. Ogekki spurði hann mig. Með þessari breytingu á reglugerðinni hefur ráð herrann tekið afmér mið- degislúrinn. Ég hefðiþví sagt Boðskapurinn um að ástríðuftfll ást sé eyðileggjandi, eins og flestir málsmet- andi kvikmyndagerðarmenn samtím- ans boða. Það mætti halda að flestir hefðu þeir orðið fyrir tortímandi ást, þvílík er byigja slílaa kvikmynda um þessar mundir. Hún minnir um margt á þegar hver kvikmyndagerðarmaður- inn af öðrum var að túlka Víetnam- stríðið og holskefla kvikmynda um andleg efúrköst stríðins reið yfir fyrir faeinum árum. Er ef úl vill að koma upp kynslóð kvikmyndagerðarmanna sem voru í mótun þegar konan kom út úr skápnum, fór að vera hún sjálf og lagði Iífkarlmannsins í rúst? Hvur veit! Áður var þessu oftast öfúgt farið; ásún gekk upp, var ekki eyðileggjandi þrátt fýrir miklar ástríður. Vissulega er til millivegur, þótt hann sjáist sjald- anáhvítatjaldina Þaðverðuríþað minnstafor- vimilegtaðsjá hvurnig upprenn- andikyn- slóðkvik- myndagerðar- tanna túlkar sam- ímann, hvort hún errómanúskeða tortímandi eða afhveltorróman- tísk. net.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.